Bergsveinn á leið til FH FH-ingar hafa boðað til blaðamannafundar í Kaplakrika í dag vegna leikmannamála. Íslenski boltinn 8. október 2015 10:06
Átti aðeins einn „slakan“ leik í sumar Kristinn Jónsson var besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar að mati Fréttablaðsins og Vísis. Blikar áttu þrjá bestu leikmennina í einkunnagjöfinni og besta vörn deildarinnar á sex leikmenn meðal þeirra 30 bestu. Fréttablaðið gerir upp sumarið. Íslenski boltinn 8. október 2015 06:45
Tæklingar og pústrar ársins | Myndband Harkan sex í Pepsi-deildinni 2015. Íslenski boltinn 7. október 2015 23:30
Klúður ársins | Myndband Farið var yfir verstu klúður Pepsi-deildarinnar 2015 í uppgjörsþætti Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 7. október 2015 22:32
Andrés áfram í Árbænum Andrés Már Jóhannesson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Fylki. Íslenski boltinn 7. október 2015 22:10
Gunnlaugur: Menn höfðu ýmislegt að sanna í ár Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, gerði upp tímabilið 2015 í Akraborginni í dag. Íslenski boltinn 7. október 2015 18:22
Ummæli ársins, seinni hluti | Myndband Eftirminnilegustu ummæli leikmanna og þjálfara í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 6. október 2015 22:45
Ummæli ársins, fyrri hluti | Myndband Eftirminnilegustu ummæli leikmanna og þjálfara í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 6. október 2015 22:00
Fyrirlestur Ingólfs: Ég er með geðsjúkdóm | Myndband Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Víkings Ólafsvíkur, var meðal fyrirlesara á málþingi um andlega líðan íþróttamanna sem var haldið í Háskólanum í Reykjavík í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 6. október 2015 20:55
Heimir: Reyndi að dreifa athyglinni frá leikmönnunum Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, var í áhugaverðu viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í útvarpsþættinum Akraborginni í dag þar sem hann fór yfir tímabilið sem kláraðist um helgina. Íslenski boltinn 6. október 2015 19:42
Barden framlengir við ÍBV Jonathan Barden skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við ÍBV. Nýi samningurinn gildir til loka næsta tímabils. Íslenski boltinn 6. október 2015 17:04
Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 6. október 2015 16:36
Nýr formaður í Keflavík: Viljum fyrst klára stjórnarkosningu Segir engar viðræður við þjálfara fara fram fyrr en ný stjórn verði formlega kjörin í knattspyrnudeild Keflavíkur. Íslenski boltinn 6. október 2015 11:00
Bjarni: Las ekki viðtölin við Gary Bjarni Guðjónsson reiknar ekki með öðru en að Gary Martin verði áfram í KR. Íslenski boltinn 6. október 2015 09:45
FH fær leyfi til að ræða við Bergsvein Fjölnir gæti missti fyrirliðann sinn til Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 6. október 2015 08:59
Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. Íslenski boltinn 6. október 2015 06:30
Ásmundur: Ætlum að bretta upp ermar Ásmundur Arnarsson er nýráðinn þjálfari Fram. Íslenski boltinn 5. október 2015 19:34
Bjarni gæti snúið aftur til ÍBV Bjarni Jóhannsson er einn þeirra sem kemur til greina sem næsti þjálfari ÍBV. Íslenski boltinn 5. október 2015 18:59
Grétar á leið frá KR Grétar Sigfinnur Sigurðarson er á förum frá KR en félagið hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi varnarmannsins reynda. Íslenski boltinn 5. október 2015 18:27
Pepsi-mörkin | 22. þáttur Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum gerðu upp 22. umferð í Pepsi-deildinni sem fór fram á laugardaginn. Íslenski boltinn 5. október 2015 18:00
Indriði: Væri erfitt að fara í annað lið en KR Á eingöngu í viðræðum við KR en útilokar ekkert um að spila með öðrum liðum á Íslandi. Íslenski boltinn 5. október 2015 14:30
Bjarni: Kæmi mjög á óvart ef Þorsteinn yrði áfram í KR Óvíst hvort að Jacob Schopp verði áfram í herbúðum KR en vonast er til að Indriði Sigurðsson komi. Íslenski boltinn 5. október 2015 13:08
Doumbia með tilboð frá FH FH-ingar er að ganga frá samningum við Davíð Þór Viðarsson og Róbert Örn Óskarsson. Íslenski boltinn 5. október 2015 12:12
Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 5. október 2015 11:30
Ásmundur tekur við Fram Þjálfaði Fylki og ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar en tekur nú slaginn í 1. deildinni. Íslenski boltinn 5. október 2015 11:15
Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 5. október 2015 11:05
Garðar manna mikilvægastur á Skaganum Skoraði mikið af mikilvægum mörkum og liðinu gekk mun betur með hann í liðinu en án Garðars. Íslenski boltinn 5. október 2015 08:00
Hvarflaði að mér að þetta væri búið spil hjá FH Emil Pálsson var kjörinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 5. október 2015 07:00
Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. Íslenski boltinn 4. október 2015 12:30
Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. Íslenski boltinn 3. október 2015 23:00