Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Stutt í heimsókn til ömmu í Þýskalandi

    Sandra María Jessen söðlar um og spilar með Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni til vors en um lánssamning er að ræða. Sandra er hálfþýsk og hlakkar til að kynnast landinu betur. Fyrirliði þýska landsliðsins spilar með liðinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Valur heldur áfram að safna liði

    Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Andrea: Átti ekki von á þessu

    Andrea Rán sem valin var efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar kvenna var þakklát eftir að hafa tekið við verðlaununum en þjálfari hennar sagði leikmenn sína eiga öll þessi verðlaun skilið eftir að hafa sópað til sín meirihluta verðlaunagripanna í dag.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Guðbjörg: Jákvætt að það sé pressa á liðinu

    Markvörður íslenska landsliðsins segir að það sé jákvætt að það sé pressa á liðinu en hún segir að mikilvægt er að þær standi undir þeirri pressu. Þá ræddi hún undirbúninginn fyrir leikina og stemminguna í landsliðshópnum.

    Fótbolti