Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Botn­liðið fær liðs­styrk

    Selfoss hefur samið við Abby Burdette um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Selfoss situr sem stendur á botni deildarinnar með aðeins sjö stig, fimm frá öruggu sæti.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Amanda komin í Val

    Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir er komin heim í Bestu deildina og klárar tímabilið með Íslandsmeisturunum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Alltaf erfitt á Selfossi

    „Þetta eru alltaf mjög erfiðir leikir, sérstaklega á Selfossi. Þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Lillý Rut Hlynsdóttir, leikmaður Vals, um verkefni dagsins. Valur og Selfoss mætast í Bestu deild kvenna klukkan 14:00.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Mjög vond byrjun á leiknum hjá okkur“

    „Þetta var mjög vond byrjun á leiknum hjá okkur, það er svona fyrsta sem fer í gegnum hugann á mér núna eftir leik,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 2-0 tap gegn Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Verðum að fara nýta færin betur“

    Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við 2-0 tap á móti toppliði Breiðabliks í tólftu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn var markalaus í hálfleik og var Jonathan sáttur með frammistöðuna framan af.

    Íslenski boltinn