Hitað upp fyrir stórleik Breiðbliks og Vals og aðra leiki umferðarinnar Upphitunarþáttur Bestu markanna fyrir 6. umferð Bestu-deildar kvenna er kominn inn á Vísi en það er nóg af áhugaverðum leikjum á dagskrá. Fótbolti 22. maí 2022 11:31
Sjáðu glæsimark Ídu Marínar gegn KR Ída Marín Hermannsdóttir, leikmaður Vals, skoraði stórglæsilegt mark í 9-1 sigri Vals gegn KR á Hlíðarenda í Bestu-deild kvenna á Miðvikudaginn. Fótbolti 21. maí 2022 12:45
Tóku ekki undir gagnrýni Alexanders og sögðu sessunaut hans drepa alla von Dómgæslan á leik Aftureldingar og Stjörnunnar var til umræðu í Bestu mörkunum en þjálfari Aftureldingar var afar ósáttur með dómarann eftir 3-1 tap sinna kvenna. Íslenski boltinn 20. maí 2022 17:01
„Gefur þeim svakalega mikið“ að hafa kveðið Kópavogsgrýlu í kútinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir sitt gamla lið ÍBV hafa sýnt mikið meiri stöðugleika í upphafi leiktíðar heldur en síðustu ár. Eyjakonur unnu frækinn 1-0 sigur gegn Breiðabliki í Kópavogi í gær eftir að hafa skíttapað þar 7-2, 8-0 og 9-2 síðustu þrjú ár. Íslenski boltinn 20. maí 2022 15:31
Sjáðu Selfoss-heimsókn Helenu: „Ættu allir að vilja hafa eina Sif í liðinu sínu“ Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, skellti sér á Selfoss á dögunum og afraksturinn var sýndur í þætti gærkvöldsins. Íslenski boltinn 20. maí 2022 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Keflavík 0-0 | Selfyssingar misstu toppsætið Selfoss og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á JÁVERK-vellinum í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Fyrir leik var Selfoss á toppi deildarinnar með 10 stig en Keflavík í því sjöunda með 6. Fótbolti 19. maí 2022 22:33
Arndís á von á barni og verður ekki meira með Keflavík í sumar Keflvíkingar verða án Arndísar Snjólaugar Ingvarsdóttur það sem eftir er af tímabili í Bestu-deild kvenna í fótbolta. Arndís á von á barni og leikur því ekki meira með liðinu á tímabilinu. Íslenski boltinn 19. maí 2022 22:31
„Alveg með ólíkindum að við skulum ekki fá víti“ Selfoss og Keflavík gerðu í kvöld markalaust jafntefli á JÁVERK-vellinum í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með frammistöðu síns liðs, en hafði þó ýmislegt að segja um dómgæsluna. Fótbolti 19. maí 2022 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 0-1 | Óvæntur útisigur Eyjakvenna Eyjakonur gerðu góða ferð upp á land og unnu óvæntan 0-1 útisigur er liðið heimsótti Breiðablik í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 19. maí 2022 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 9-1 | Valskonur burstuðu KR á Hlíðarenda Munurinn á Val og KR var sjáanlegur á löngum köflum í dag þegar fyrrnefnda liðið gjörsigraði gesti sína í 5. umferð Bestu deildar kvenna. Sóknarþunginn kom í bylgjum og 10 mörk litu dagsins ljós í heild sína en níu þeirra voru Valsmegin. Íslenski boltinn 19. maí 2022 20:08
Valsarar fóru meistarahringinn á þremur árum Valsarar hafa landað Íslandsmeistaratitlum í öllum þremur stóru boltagreinunum á síðustu þremur árum, bæði í karla- og kvennaflokki. Sport 19. maí 2022 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-3 Stjarnan | Stjarnan klifrar upp töfluna eftir sigur í Mosfellsbæ Stjarnan vann 1-3 sigur á Aftureldingu í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna á Malbiksstöðinni að Varmá í kvöld. Íslenski boltinn 18. maí 2022 21:12
Nik Chamberlain: Hefðum líklega getað skorað fleiri mörk Þróttur R. vann góðan 4-1 sigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var gríðarlega sáttur við sigur síns liðs. Sport 18. maí 2022 20:34
Umfjöllun: Þróttur - Þór/KA | Þróttur jafnar Selfoss á toppi deildarinnar Þróttur fékk Þór/KA í heimsókn í Laugardalinn í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Heimastúlkur áttu frábæran fyrri hálfleik og fylgdu því svo eftir með fagmannlegri frammistöðu í þeim síðari. Leiknum lauk með þægilegum 4-1 sigri Þróttar. Íslenski boltinn 18. maí 2022 19:34
Segir umgjörðina og aðstöðuna hjá Breiðabliki betri en hjá Frankfurt Breiðabliksþema var í upphitunarþætti Bestu markanna fyrir 5. umferð Bestu deildar kvenna sem hefst á morgun. Blikarnir Ásta Eir Árnadóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru gestir Helenu Ólafsdóttur. Íslenski boltinn 17. maí 2022 15:31
KR ekki með vallarþul og virka klukku: „Ekki boðlegt í Bestu deildinni“ Umgjörðin hjá KR í síðasta leik liðsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þótti hreint ekki til fyrirmyndar og var gagnrýnd í nýjasta þætti Bestu markanna. Íslenski boltinn 17. maí 2022 14:31
Sokknum verður ekki skilað og það hlakkar ekki í Helenu Keflavíkurkonur voru á toppi Bestu deildar kvenna eftir tvær umferðir og sendu í framhaldinu Bestu mörkunum sokk. Síðan hefur liðið tapað tveimur leikjum í röð þar af á móti nýliðum Aftureldingar á heimavelli í síðasta leik. Íslenski boltinn 17. maí 2022 13:01
„Ég er bara svo ánægð að hún komi heim“ Bestu mörkin ræddu endurkomu Alexöndru Jóhannsdóttur í íslensku deildina en hún kom til Breiðabliks á láni á dögunum og skoraði í sigri á KR í fyrsta leik. Fyrst var spilað viðtal Vals Páls Eiríkssonar við landsliðskonuna. Íslenski boltinn 17. maí 2022 11:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þróttur R. 1-2 | Endurkomusigur Þróttar í Eyjum Þróttarar gerðu góða ferð til Vestmannaeyja í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 14. maí 2022 20:20
Selfyssingar á toppinn eftir sigur fyrir norðan Selfyssingar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með góðum 0-1 sigri gegn Þór/KA á SaltPay-vellinum á Akureyri í dag. Fótbolti 14. maí 2022 15:53
„Sokknum verður ekki skilað“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur, sagði að liðið sitt hefði ekki mætt klárt til leiks gegn Aftureldingu í 1-2 tapi liðsins í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 13. maí 2022 23:32
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Afturelding 1-2 | Nýliðarnir sóttu fyrsta sigurinn Nýliðarnir í Aftureldingu sóttu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann góðan 1-2 útisigur gegn spútnikliði Keflavíkur í Bestu-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 13. maí 2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Breiðablik | Sannfærandi Blikasigur gegn bitlausu botnliði Breiðablik vann öruggan 4-0 útisigur á KR í 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir kom Blikum á bragðið í endurkomuleik sínum fyrir Kópavogskonur. Íslenski boltinn 13. maí 2022 22:45
Alexandra alsæl að koma heim: Þurfti að pressa smá á þá Alexandra Jóhannsdóttir kynnti sig til leiks í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld með marki eftir aðeins fimm mínútna leik í 4-0 sigri Breiðabliks á KR í Frostaskjóli. Alexandra hafði aðeins mætt á tvær æfingar með liðinu fyrir leik kvöldsins. Íslenski boltinn 13. maí 2022 22:15
Mist Edvardsdóttir: Við erum ekkert að fara þarna fram uppá hreyfinguna sko Mist Edvardsdóttir skoraði annað mark Vals í 0-2 sigri á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Hún og félagi hennar í vörninni, Arna Sif, skoruðu mörkin og spiluðu frábærlega í vörninni í dag. Þetta var í annað sinn sem Valskonur vinna 2-0 og þær tvær skora mörkin en Mist segir það þó ekki vera leikplanið að þær skori öll mörk. Sport 13. maí 2022 22:08
Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan-Valur 0-2 | Valssigur í Garðabænum Stjarnan og Valur mættust í Bestu deild kvenna á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Leiknum lauk með 0-2 sigri gestanna í mjög daufum og lokuðum leik. Íslenski boltinn 13. maí 2022 21:07
Valsfjölskylda gæti hafa varið 250 þúsund krónum í miða á tveimur mánuðum Valsarar ætla sér að vera stórveldi í stóru boltagreinunum þremur, hjá konum og körlum, eins og síðustu vikur hafa sýnt svo glögglega. Stuðningsmenn Vals gætu mögulega mætt á 29 heimaleiki á aðeins tveimur mánuðum. Sport 13. maí 2022 08:01
Berst fyrir EM-sætinu í Mosó Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 12. maí 2022 16:32
Besta upphitunin: Fyrirliði Vals hrósaði umgjörðinni hjá Aftureldingu í hástert Helena Ólafsdóttir fékk fyrirliða Vals og Aftureldingar í heimsókn til að hita upp fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna sem fer af stað á morgun. Íslenski boltinn 12. maí 2022 16:00
Bestu mörkin um glæsimark Birtu: Hafa verið að bíða eftir henni Blikakonan Birta Georgsdóttir opnaði markareikning sinn í Bestu deildinni með frábæru marki á móti Stjörnunni í 3. umferðinni. Bestu mörkin skoðuðu markið hennar betur. Íslenski boltinn 11. maí 2022 15:30