Alfreð: Boltinn er bara þannig, stundum upp og stundum niður Alfreð Elías Jóhannsson var eðlilega ósáttur við 4-0 tap Selfyssinga geg Breiðablik á heimavelli í kvöld. Alfreð segir að Blikastúlkur hafi gert vel í að refsa Selfyssingum fyrir sín mistök. Fótbolti 21. júní 2021 22:40
Kjartan Stefánsson: Vorum betri á síðasta þriðjungi heldur en áður Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis var afar kátur með góðan 2-4 sigur á Þrótti. Eftir að hafa lent marki undir snemma leiks var Kjartan ánægður með hvernig hans stelpur svöruðu því sem endaði með 2-4 sigri. Sport 21. júní 2021 22:27
„Maður verður að leggja sig fram“ „Ég er aðallega bara svekktur að hafa mætt til leiksins eins og við mætum til leiks,“ sagði Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, eftir 3-0 tap gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2021 20:45
„Vond spilamennska” Valskonur gerðu 1-1 jafntefli við Þór/KA í kvöld. Eiður Ben, aðstoðarþjálfari Vals, var fúll í leikslok. Íslenski boltinn 21. júní 2021 20:44
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. Íslenski boltinn 21. júní 2021 19:52
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 3-0 | Upprúllun í Garðabænum Stjarnan vann virkilega góðan 3-0 sigur á ÍBV í 7. umferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 21. júní 2021 19:51
Fjölskyldum íslenskra dómara verið hótað Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér ákall um bætta framkomu í garð dómara á knattspyrnuvöllum landsins. Íslenski boltinn 21. júní 2021 15:56
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 1-0 | Heimastúlkur höfðu betur í nýliðaslagnum Botnlið Tindastóls hefur tapað fimm leikjum í röð en Keflavík er í fínum málum eftir tvo sigurleiki í röð. Íslenski boltinn 19. júní 2021 19:13
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Tindastóll 2-1 | Fyrsti sigur Árbæinga Fylkir hafði betur gegn Tindastól í botnslag Pepsi Max deildar kvenna í kvöld en lokatölur voru 2-1 og var þetta fyrsti sigur Fylkis í deildinni. Íslenski boltinn 10. júní 2021 20:00
Fær erlendu leikmennina í mat, leyfir þeim að fara í heita pottinn og prjónar á þær peysur: „Eins og dætur mínar“ Erlendu leikmennirnir á Sauðárkróki hafa verið þar í mörg ár og vilja ekkert fara. Það er kannski ekkert skrýtið eftir að Helena Ólafsdóttir fékk að vita meira um lífið hjá þeim í heimsókn sinni á Krókinn. Fótbolti 7. júní 2021 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Stjarnan kom til baka í Árbæ Eftir að hafa lent 1-0 undir kom Stjarnan til baka og vann 2-1 sigur á Fylki í kvöld. Heimliðið er enn að leita sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 6. júní 2021 21:10
Endurkomusigur Þróttar á Akureyri Þróttur bar sigurorð af Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Fótbolti 5. júní 2021 18:27
Umfjöllun: Tindastóll - Valur 0-5 | Valskonur svöruðu fyrir sig Valur svaraði heldur betur fyrir skellinn gegn Breiðabliki í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna er liðið vann 5-0 sigur á nýliðum Tindastóls á Sauðárkróki í dag. Íslenski boltinn 5. júní 2021 17:56
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 2-1 | Fyrsta tap Selfoss Selfoss tapaði sínum fyrsta leik þetta sumarið er liðið beið í lægri hlut gegn ÍBV í slagnum um Suðurland. Íslenski boltinn 5. júní 2021 17:29
„Uppleggið var að mæta grimmar og kröftugar en ekki að vera komnar undir eftir eina mínútu“ Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur á móti taplausu Selfoss liði í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 5. júní 2021 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-3 | Nýliðar Keflavíkur skelltu Íslandsmeisturunum Nýliðar Keflavíkur skelltu Íslandsmeisturum Blika 1-3 á Kópavogsvelli. Þetta var fyrsti sigur Keflavíkur á tímabilinu. Aerial Chavarin gerði tvö mörk fyrir Keflavíkur og reyndist hetja leiksins. Íslenski boltinn 5. júní 2021 16:40
Við fórum illa með landsliðskonur Blika í dag Keflavík landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í ár gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Keflavík spilaði frábæran leik sem endaði með 1-3 útisigri.Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur var í skýjunum með sigurinn. Íslenski boltinn 5. júní 2021 16:25
Um Örnu Sif og Murielle: Það var alvöru einvígi og gaman að sjá þær mætast út á velli Á fimmtudaginn vann Þór/KA góðan 2-1 sigur á Tindastól eftir að lenda undir er liðin mættust á Sauðárkróki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Farið var yfir leikinn í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 30. maí 2021 14:16
Belgísk landsliðskona til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Nú hefur liðið samið við belgísku landsliðskonuna Chloé Vande Velde en hún kemur á láni frá belgíska félaginu Gent. Íslenski boltinn 30. maí 2021 11:30
Fengu í gær á sig 71 prósent af mörkunum sem voru skoruð á þau allt síðasta tímabil Breiðablik vann Val í gær í tíu marka toppleik í Pepsi Max deildinni í fótbolta en Blikastúlkur fögnuðu þar sigri í þriðja leiknum í röð í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu ár. Íslenski boltinn 28. maí 2021 17:01
Sjáðu markasúpuna á Hlíðarenda og dramatíkina á Króknum og í Keflavík Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Tíu af mörkunum sextán komu í stórleik Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. Þar unnu Íslandsmeistarar Blika ótrúlegan sigur. Íslenski boltinn 28. maí 2021 15:38
Mikið svekkelsi í Keflavík Pepsi Max mörkin ræddu byrjun Keflavíkurkvenna á Íslandsmótinu en hlutirnir hafa ekki alveg fallið með liðinu í upphafi sumars. Tvö mörk voru dæmd af Keflavíkurliðinu í gær og Pepsi Max mörkin skoðuðu þá dóma. Íslenski boltinn 28. maí 2021 14:01
Margrét Lára um Valskonur: Alltof hræddar við sóknarmenn Breiðabliks Valsliðið fékk á sig sjö mörk á heimavelli í toppslagnum á móti Breiðabliki í Pepsi Max deildinni í gær. Sérfræðingar Pepsi Max markanna veltu fyrir sér hvað gerðist fyrir Valskonur í þessum leik í gær. Íslenski boltinn 28. maí 2021 11:31
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fylkir 0-0 | Tíu Selfyssingar héldu út gegn Fylkiskonum Selfoss tók á móti Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Niðurstaðan markalaust jafntefli, en markmaður Selfoss fékk að líta beint rautt spjald þegar um 37 mínútur voru liðnar og heimakonur þurftu því að spila stóran hluta leiksins manni færri. Íslenski boltinn 27. maí 2021 22:20
Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 27. maí 2021 20:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. Íslenski boltinn 27. maí 2021 20:15
ÍBV stal þremur stigum undir lokin í Keflavík Eyjakonur lögðu Keflvíkinga 2-1 á útivelli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom þegar ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma. Íslenski boltinn 27. maí 2021 19:30
Þróttur skoraði fimm í Garðabænum annað árið í röð Þróttur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max-deild kvenna á tímabilinu þegar liðið sigraði Stjörnuna, 1-5, í Garðabænum í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Íslenski boltinn 27. maí 2021 15:31
Bæði lið eiga mikið inni en eru samt á góðum stað Margrét Lára Viðarsdóttir segir erfitt að geta sér til um að hvað gerist í stærsta leik tímabilsins í Pepsi Max-deildar kvenna til þessa, milli Vals og Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 27. maí 2021 12:30
Þróttur skoraði fimm mörk í Garðabæ Þróttur gerði sér lítið fyrir og gekk frá Stjörnunni, 5-1, er liðin mættust í 5. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Fótbolti 26. maí 2021 21:04