Birta í Breiðablik Birta Georgsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Hún kemur til Breiðabliks frá FH sem féll niður í Lengjudeildina síðasta sumar. Fótbolti 21. janúar 2021 23:16
Bayern staðfestir kaup á Karólínu: „Getur ekki sagt nei við svona félag“ Bayern München hefur gengið frá kaupunum á íslensku landsliðskonunni Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við þýska stórliðið. Fótbolti 21. janúar 2021 13:53
Fylkir og Þróttur R. fá liðsstyrk Pepsi Max deildarlið Fylkis og Þróttar Reykjavíkur fengu liðsstyrk í dag. Sæunn Björnsdóttir gekk í raðir Fylkis og Guðrún Gyða Haralz í raðir Þróttar Reykjavíkur. Íslenski boltinn 19. janúar 2021 23:16
Alexandra til Frankfurt Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur samið við þýska úrvalsdeildarliðið Frankfurt. Íslenski boltinn 19. janúar 2021 12:09
Íslendingatríó í Le Havre Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Breiðabliks, er komin út til Le Havre í Frakklandi þar sem hún verður að láni fram að leiktíð í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 18. janúar 2021 10:25
Þórdís snýr aftur í Kópavoginn Kvennalið Breiðabliks hefur fengið öflugan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 14. janúar 2021 23:00
99 dagar og veiran var vandamálið Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar. Sport 13. janúar 2021 08:00
Fylkir byrjaður að undirbúa brotthvarf Cecilíu og fær efnilegan markvörð af Nesinu Fylkir hefur fengið markvörðinn Tinnu Brá Magnúsdóttur frá Gróttu. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við Árbæjarliðið. Íslenski boltinn 12. janúar 2021 16:01
Bayern festir kaup á Karólínu Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. Íslenski boltinn 6. janúar 2021 11:30
Meistarar Breiðabliks kveðja máttarstólpa Sonný Lára Þráinsdóttir, landsliðsmarkmaður í fótbolta, er hætt hjá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Íslenski boltinn 5. janúar 2021 16:54
Vonast til að Reykjavíkurmótið geti hafist 16. janúar Reykjavíkurmótið í fótbolta hefst laugardaginn 16. janúar ef kappleikir verða heimilaðir á ný fyrir þann tíma. Íslenski boltinn 4. janúar 2021 16:00
Sigríður Lára til liðs við Val Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur fært sig um set og er gengin til liðs við Val eftir að hafa leikið með FH á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 2. janúar 2021 18:30
Bayern München vill kaupa Karólínu Bayern München á í viðræðum við Breiðablik um kaup á íslensku landsliðskonunni Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Íslenski boltinn 29. desember 2020 13:16
Wolfsburg kaupir Sveindísi Þýskalandsmeistarar Wolfsburg hafa keypt landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur frá Keflavík. Hún verður lánuð til Kristianstad í Svíþjóð á næsta tímabili. Fótbolti 28. desember 2020 09:18
Valur heldur áfram að sækja leikmenn Sólveig Jóhannesdóttir Larsen samdi í dag við Val til tveggja ára. Hin tvítuga Sólveig lék með Fylki síðasta sumar en hún hefur einnig leikið með Breiðablik, Augnablik og HK/Víking hér á landi. Íslenski boltinn 23. desember 2020 17:46
Valur stofnar nýtt kvennalið fyrir yngri leikmenn félagsins Ungar og efnilegar fótboltakonur í Val fá tækifæri til að spila með meistaraflokki undir merkjum KH frá og með næsta tímabili. Íslenski boltinn 23. desember 2020 14:30
Arna Sif til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City Arna Sif Ásgrímsdóttir gekk í dag til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City á láni frá Þór/KA. Þessu greindi skoska félagið frá á samfélagsmiðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 22. desember 2020 21:00
Sveindís á leið til Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Keflavíkur, er á leið til þýska stórliðsins Wolfsburg. Fótbolti 19. desember 2020 11:31
Þýskt félag með Karólínu í sigtinu Þýskt félag vill fá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, leikmann Breiðabliks og íslenska landsliðsins. Íslenski boltinn 16. desember 2020 16:30
Fylkir missir fyrirliðann til Svíþjóðar Berglind Rós Ágústsdóttir er gengin í raðir Örebro frá Fylki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið. Íslenski boltinn 16. desember 2020 15:01
Hólmfríður aftur á Selfoss eftir stutta Noregsdvöl Hólmfríður Magnúsdóttir er gengin í raðir Selfoss á ný eftir stutta dvöl hjá Avaldsnes í Noregi. Hún samdi til eins árs við Selfoss. Íslenski boltinn 11. desember 2020 13:52
Hlín í atvinnumennskuna Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Piteå. Íslenski boltinn 11. desember 2020 11:56
KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. Fótbolti 11. desember 2020 07:01
KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá. Íslenski boltinn 9. desember 2020 14:18
Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. Íslenski boltinn 8. desember 2020 11:48
AC Milan staðfestir kaupin á Guðný - Lánuð til Napoli Íslenska landsliðskonan Guðný Árnadóttir hefur yfirgefið Val og samið við ítalska stórveldið AC Milan. Fótbolti 5. desember 2020 13:01
KR og Fram ætla að áfrýja „Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram. Íslenski boltinn 26. nóvember 2020 11:45
Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 25. nóvember 2020 12:54
Kristín Erna komin aftur heim Knattspyrnukonan Kristín Erna Sigurlásdóttir er komin aftur heim til ÍBV eftir eitt tímabil með KR-ingum. Íslenski boltinn 25. nóvember 2020 11:31
Missa þjálfara fyrir frumraunina í Pepsi Max deildinni Jón Stefán Jónsson hefur ákveðið að láta af störfum sem annar þjálfara kvennaliðs Tindastóls í fótbolta sem leika mun í efstu deild, Pepsi Max-deildinni, í fyrsta sinn á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23. nóvember 2020 15:01