Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Birta í Breiðablik

    Birta Georgsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Hún kemur til Breiðabliks frá FH sem féll niður í Lengjudeildina síðasta sumar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Íslendingatríó í Le Havre

    Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Breiðabliks, er komin út til Le Havre í Frakklandi þar sem hún verður að láni fram að leiktíð í Pepsi Max deildinni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    99 dagar og veiran var vandamálið

    Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar.

    Sport
    Fréttamynd

    Wolfsburg kaupir Sveindísi

    Þýskalandsmeistarar Wolfsburg hafa keypt landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur frá Keflavík. Hún verður lánuð til Kristianstad í Svíþjóð á næsta tímabili.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    KR og Fram ætla að áfrýja

    „Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram

    Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ.

    Íslenski boltinn