
Tíu fallegustu mörkin hjá stelpunum í sumar og þú getur valið það besta
Pepsi Max mörk kvenna hafa valið tíu fallegustu mörkin úr leikjum fyrstu sautján umferða Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta en lokaumferðin fer fram um helgina.
Pepsi Max mörk kvenna hafa valið tíu fallegustu mörkin úr leikjum fyrstu sautján umferða Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta en lokaumferðin fer fram um helgina.
Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, klárar ekki tímabilið með Blikum því hún er með slitið krossband.
Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð.
Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki sá sáttasti eftir 1-1 jafntefli Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna en Blikar jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma.
Heiðdís Lillýardóttir hélt lífi í vonum Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi í kvöld.
Þór/KA varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Stjörnunni í síðasta heimaleik þjálfarans Halldórs Jóns Sigurðssonar.
Það verða þjálfaraskipti hjá ÍBV eftir tímabilið en Eyjakonur unnu í dag sætan sigur á Fylki
Keflavík er fallið úr Pepsí Max deild kvenna.
Selfosskonur munu ljúka keppni í 3.sæti Pepsi-Max deildar kvenna.
Níu ára bið Vals eftir Íslandsmeistaratitli gæti lokið í kvöld.
HK/Víkingur er fallinn úr Pepsi Max deild kvenna eftir tap fyrir ÍBV í Eyjum í dag.
Það gekk ýmislegt á er Fylkir mætti í heimsókn til Selfyssinga og meðal annars fékk hinn 16 ára gamli markvörður Fylkis, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, að líta rauða spjaldið eftir leik en hún var þá að ræða við dómarann sem gaf henni annað gult spjald.
Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, lét athyglisverð ummæli falla eftir að Fylkir tapaði 1-0 gegn Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í gær.
KR vann auðveldan sigur á Þór/KA í Vesturbæ Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í dag.
Valur átti ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍBV að velli á Hlíðarenda. Með sigrinum komust Valskonur aftur á topp deildarinnar.
Stjarnan náði í gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík og tryggðu þannig áframhaldandi veru sína í Pepsí Max deild kvenna.
Selfoss er í góðri stöðu í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna. Liðið vann 1-0 heimasigur á Fylki í dag.
Breiðablik er komið á toppinn eftir sigur á HK/Víking. Berglind Björg skoraði eina mark leiksins
Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í ágústmánuði.
Bikarmeistarar Selfoss stefna hraðbyri á að tryggja sér 3.sæti í Pepsi-Max deild kvenna eftir sigur á Akureyri í dag.
KR-ingar höfðu gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í Pesí Max deild kvenna.
Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í dag.
Haustlægðirnar farnar að hafa áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu.
Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, er yfirlýsingaglöð í viðtali við fótboltavefinn fotbolti.net en hún fór í spjall eftir að hún var valin besti leikmaður 14. umferðar Pepsi Max deildar kvenna.
Breiðablik heldur í við topplið Vals með sigri á Meistaravöllum í kvöld
Valur heldur í toppsæti Pepsi Max-deildar kvenna.
Þetta hefur verið athyglisvert sumar fyrir karlalið Vals í fótboltanum en Hlíðarendaliðið mun enda án titils í fyrsta sinn í fimm ár og þarf enn fremur á mjög góðum endaspretti að halda til þess að komast í Evrópukeppni.
Selfossstelpurnar fóru á laugardaginn með bikar yfir Ölfusárbrúna í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Selfoss vann Mjólkurbikarinn eftir framlengdan úrslitaleik á móti KR á Laugardalsvellinum.
Fylkir vann sinn fimmta sigur í röð í Pepsi Max-deild kvenna þegar liðið lagði botnlið HK/Víkings að velli, 0-2, í Víkinni.
Halldór Jón Sigurðsson lætur af störfum sem þjálfari Þórs/KA í haust.