Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Allt er vænt sem vel er grænt

    Breiðablik vann 17. Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki í gær eftir 3-1 sigur á Selfossi. Unnu Blikar því tvöfalt í ár í fyrsta sinn síðan 2005. Markahrókurinn Berglind Björg átti erfitt með að halda aftur af tilfinningunum í leikslok.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi

    Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag.

    Fótbolti