Rafmagnsbílar brátt undanþegnir vegatollum í Þýskalandi Einnig kemur fjárstuðningur til greina frá ríkinu. Bílar 20. apríl 2016 14:33
Mitsubishi viðurkennir falsaðar tölur um eyðslu Eiga við tvær agnarsmár bílgerðir Mitsubishi og tvær gerðir sem smíðaðar eru fyrir Nissan. Bílar 20. apríl 2016 10:52
Gæðavandamál í nýjum Tesla Model X Vængjahurðirnar hafa bilað í mörgum bílum og fleiri gæðavandamál hafa komið upp. Bílar 20. apríl 2016 10:27
Nýr Lexus IS frumsýndur í Peking Afgerandi breytingar á útliti í ætt við aðra nýja bíla Lexus. Bílar 20. apríl 2016 10:03
Ótrúlegur fyrrum hárstíll Top Gear manna Ógleymanleg skóladrengjaklipping James May. Bílar 19. apríl 2016 15:00
Jaguar hættir framleiðslu langbaka Víða um heim eru jeppar og jepplingar að leysa langbaka af hólmi. Bílar 19. apríl 2016 14:14
Missir þú sjónar á Gigi Hadid? Leikur í BMW auglýsingu og áhorfendur eiga að fylgja henni eftir. Bílar 19. apríl 2016 13:40
Audi SQ7 í aðalhlutverki í Captain America Einnig koma Audi R8 V10 Plus, Audi A4, Audi A7 og Audi Prologue við sögu. Bílar 19. apríl 2016 12:22
Rafmagnsbílar seljast vel í Bretlandi Breska ríkið endurgreiðir 35% af kaupverði rafmagnsbíla, allt að 4.500 punda marki. Bílar 19. apríl 2016 10:11
Kyrrstöðuheljarstökk yfir Formula E-bíl Bíllinn kom aftan að en ofurhuginn treysti á klukku. Bílar 19. apríl 2016 09:31
Framleiðslustopp hjá Toyota vegna skjálftans í Japan Líka haft áhrif á framleiðslu Mitsubishi og mótorhjólaframleiðslu Honda. Bílar 18. apríl 2016 15:15
Þessi á að bæta Isle of Man-metið Higgins fór 60,6 km keppnisleiðina árið 2014 á 19:16 mínútum. Bílar 18. apríl 2016 11:31
Fyrsti Benz jeppinn með tengiltvinnaflrás afhentur Er 449 hestöfl en eyðslan aðeins 3,7 lítrar. Bílar 18. apríl 2016 10:46
Stjórn Bílgreinasambandsins endurkjörin Miklir fjármunir tapast árlega vegna ágangs á þau samgöngumannvirki sem fyrir eru. Bílar 18. apríl 2016 09:56
Gatnakerfið einfaldlega stórhættulegt bifhjólafólki Bifhjólafólk missir auðveldlega vald á hjólunum í holum gatnakerfisins. Bílar 18. apríl 2016 09:25
Nýir Nissan Leaf og Navara frumsýndir Nýr Nissan Leaf kemst 250 km með fullri hleðslu. Bílar 15. apríl 2016 09:15
Grand Prix verðlaunahafinn Renault Megane kynntur hjá BL Í 205 hestafla GT-útgáfu Megane er fjórhjólastýring. Bílar 13. apríl 2016 09:15
Benz söluhærra á árinu en BMW á heimsvísu Söluaukningin hjá Benz er 13% á árinu en 6% hjá BMW. Bílar 12. apríl 2016 15:36
Porsche Panamera Sport Turismo Líklega kynntur almenningi á bílasýningunni í París í haust. Bílar 12. apríl 2016 14:24
Scott Eastwood í Fast 8 Er sonur Clint Eastwood og var mikill vinur Paul Walker. Bílar 12. apríl 2016 13:19
Fjórir nýir bílar sýndir hjá BL á laugardag Meðal bílanna er BMW X5 tengiltvinnbíll sem er 313 hestöfl. Bílar 12. apríl 2016 11:22
Mæðgur á mótorhjólaferðalagi um Víetnam Óku 2.100 kílómetra frá Hanoi til Saigon. Bílar 12. apríl 2016 10:32
Ford F-150 eini pallbíllinn sem stóðst öryggispróf IIHS Ford tekið afgerandi forystu í öryggismálum pallbíla sinna. Bílar 12. apríl 2016 10:06