

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Drift í yfirgefinni verslunarmiðstöð
Tveir samtals 1.000 hestafla Nissan 350Z bílar leika lausum hala.

Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins
Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla.

Bentley Ian Fleming fannst í bílskúr í LA
Fleming gaf vini sínum Felix Bryce bílinn en hann var fyrirmynd CIA njósnarans Felix Leiter.

Volvo XC90 jeppi ársins 2016 hjá Motor Trend
Í annað sinn sem Volvo XC90 fær þessi verðlaun.

Audi RS7 gegn lyftu hæstu byggingar heims
Lyftur Burj Khalifa fara á 36 km hraða á leið til skýjanna.

Símarnir drepa í bandarískri umferð
Í Bandaríkjunum varð 8,1% aukning dauðaslysa á fyrri helmingi þessa árs.

Spánn framlengir útskiptibónusa við bílakaup
Tryggir öruggari og minna mengandi bíla og örvar bíliðnað í landinu.

Renault Espace með 25-falda NOx mengun
Hafa fleiri framleiðendur en Volkswagen gefið upp rangar mengunartölur?

Fiat hættir við Charlie Sheen auglýsingu
Vill ekki bendla sig við HIV-smitaðan Charlie Sheen.

Geely ætlar að rafmagnsvæða alla sína bíla
Eingöngu Hybrid, Plug-In-Hybrid og rafmagnsbílar árið 2020.

Von á skýrslu ESB um raunverulega mengun bíla
Óháð mæling sem greint verður frá í þessari viku.

Rezvani Beast X er 2,5 sekúndur í 100
Er 700 hestöfl og aðeins 840 kíló.

Porsche heimsmeistari í þolakstri
Mark Webber, Timo Bernhard og Brendon Hartley óku sigurbílnum.

Hundraðasti rafbíll Heklu afhentur
Volkswagen e-Golf mest seldi rafbíllinn á Íslandi í dag.

Níföld sala Volvo XC90 í Bandaríkjunum
Stóaukin sala Volvo vestanhafs í ár og stefnt á 100.000 bíla árið 2017.

Eru fleiri dísilbílaskandalar á leiðinni?
Mælingar hafa sýnt að 10-15 bílgerðir menga mun meira en uppgefið er.

BMW kynnir lítinn hugmyndabíl í Kína
Yrði samkeppnisbíll Mercedes Benz CLA-Class og Audi A3.

Lokar Volkswagen Phaeton verksmiðjunni?
Aðeins eru framleiddir þar 8 bílar á viku og mikið tap er á hverjum seldum bíl.

Sjálfakandi Volvo 2017
Bílaframleiðandinn Volvo segist stefna að því að koma sjálfkeyrandi bíl á markað eftir tvö ár. Ef áætlanir ganga eftir mun bíll Volvo þá vera kominn á markað á undan sjálfkeyrandi bílum Google og Ford.

Bretar vilja skipta út dísilbílum
Vilja sníða skatta á bílum eftir NOx mengun, ekki bara CO2 mengun.

10 bestu hjá Car and Driver
Mazda eini bílaframleiðandinn sem er með tvær bílgerðir á listanum.

Opel skorar hátt í mati endursöluverðs
Opel Karl og Opel Astra sigurvegarar í mati Bähr&Fess.

Ford Mondeo fyrirtækjabíll ársins 2016 í Danmörku
Hann hlaut einnig titilinn fjölskyldubíll ársins í Bretlandi.

NOx-gildi hafa engin áhrif á innflutningsgjöld
Öðruvísi horfir við röngum CO2-gildum.

Audi með tvö gullin stýri
Enginn bílaframleiðandi hefur unnið jafn oft og Audi, eða til 25 verðlauna í 40 ára sögu keppninnar.

Dacia Duster hlaut Græna eplið
Fær verðlaunin fyrir fjölbreytt notagildi og hagstætt verð.

Infinity framleiðir samkeppnisbíl S-Class
Byggðu á Q80 hugmyndabílnum sem vakti athygli fyrir fegurð á bílasýningunni í París.

Pininfarina hannar traktor fyrir Zetor
Verkefnum fyrir bílaframleiðendur hefur fækkað hjá Pininfarina.

Nýr Kia Cadenza
Önnur kynslóð þessa stóra fólksbíls sem beint hefur verið að Bandaríkjamarkaði.

Söluaukning hjá öllum þýsku bílaframleiðendunum
Allt stefnir í að Mercedes Benz nái Audi á árinu sem næst stærsti þýski lúxusbílaframleiðandinn.