

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Saab of fjárvana til að fá greiðslustöðvun
Skulda 900 birgjum og eru að leita aukins fjármagns í skiptum fyrir eignarhlut.

Opni háskólinn í HR í samstarf við Bílgreinasambandið
Sérhannað fyrir stjórnendur í bílgreinum með kennurum úr íslensku viðskiptalífi og viðskiptadeild HR.

Er þetta fallegasti bíll í heimi?
Jaguar Mark II var framleiddur á árunum 1959 til 1967 í 83.976 eintökum.

Karllægustu bílarnir
Rándýrir sport- og lúxusbílar eru þær bílgerðir sem höfða mest til karla en minnst til kvenna.

Toyota kynnir breyttan Yaris
Nýr Yaris er talsvert breyttur frá fyrri gerð, bæði í ytra útliti og að innan.

Nýr Suzuki Vitara kynntur í haust
Tapar hreinræktuðu fjórhjóladrifinu og lágu drifi og verður einnig boðinn sem framhjóladrifsbíll.

Illa nýttar bílaverksmiðjur í Evrópu
Af 100 stærstu bílaverksmiðjum í Evrópu eru 58 þeirra nýttar með minna en 75% afköstum.

Lundúnastrætó hlaðinn þráðlaust
Fjórar þráðlausar hleðslustöðvar komnar og mun þeim fjölga hratt.

BAC Mono tuskar til McLaren P1 á Silverstone
Sjöfalt ódýrari bíll en samt sneggri í brautarakstri.

Tíu þekktustu bílgerðirnar
Hver þekkir ekki bíla eins og Volkswagen bjölluna eða Ford Mustang. Kannski þekkir yngri kynslóðin betur bílana Toyota Prius eða Honda Civic.

12 ára vann Volvo með holu í höggi
"Þetta er bíllinn sem þú munt aka mér á í skólann.“


Stefnumerkandi Volvo XC90 kynntur í gær
Öruggasti bíll í heimi og liður í því að enginn látist í bíl frá Volvo eftir 2020.

Framleiða aftur Land Cruiser 70
Verður í boði í heimalandinu Japan í eitt ár í takmörkuðu magni.

Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun
Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn.

Mögnuð bílaprófunarbraut Volvo
Er 5,6 kílómetra löng með 250.000 fermetrum af malbiki og í henni er líkt eftir öllum hugsanlegum aðstæðum ökumanna.

Bandarískur nýliði ekur í Spa
Leysir óvænt af Max Chilton hjá Marussia liðinu.

4MATIC sýning á Menningarnótt
Askja tekur fullan þátt í menningunni því kammerhópurinn Stilla spilar fyrir gesti.

Mazdaspeed2 á teikniborðinu
Fjórða kynslóð Mazda2 kemur á markað í haust og Mazdaspeed2 í kjölfarið.

Hvernig gat þetta endað vel?
Ekur aftan á bíl og kastast uppá þak hans, fer heljarstökk og lendir standandi.

Leiknir mótorhjólamenn
Blanda saman ökuleikni og hittni með hinum ýmsu hlutum.

Stór Cadillac gegn þýskum
Fær útlitið frá tilraunabílnum Cadillac Elmiraj og kemur á markað á næsta ári.

17 ára í Formúlu 1
Ökumenn í Formúlu 1 verða sífellt yngri og Max Verstappen bætir metið um 2 ár.

Mercedes S-Class Maybach á leiðinni
Er lengri en hefðbundinn S-Class og með 621 hestafla vél.

Hjartnæm smáskilaboð bræddu bílþjófinn
Þjófurinn skilaði bílnum eftir lestur skilaboðanna.

Bílaframleiðsla heldur uppi hagvexti í Ungverjalandi
Mercedes Benz og Audi framleiða mikið af bílum sínum í Ungverjalandi.

Rússar íhuga að banna innflutning bíla
Rússland er stór markaður fyrir bíla og í fyrra seldust þar 2,6 milljónir bíla.

Volvo 240 er 40 ára
Á 19 árum voru framleidd 2.685.171 eintök af bílnum sterka.

Ferrari seldist á 4,4 milljarða
Alls seldust gamlir Ferrari bílar fyrir 7,6 milljarða króna á bílauppboði Bonhams.

Bílar sem misstu marks
Nokkur dæmi um bíla þar sem bílaframleiðendur gerðu í brók.