Nú mega lúxusjepparnir passa sig Með þriðju kynslóð Touareg stendur jeppum lúxusbílamerkjanna ógn af þessum fríða jeppa með gríðaröflugri dísilvél, tæknivæddu innanrými, miklu plássi og frábærum aksturseiginleikum. Bílar 23. ágúst 2018 06:00
Sigurður Ingi segir gagnrýnina ekki eiga rétt á sér Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir gagnrýni tveggja bæjarstjóra um þá ákvörðun að opna fyrir útboð á Suðurlandsvegi áður en tvöföldun Reykjanesbrautar er lokið ekki eiga rétt á sér. Innlent 21. ágúst 2018 22:32
Úreltar staðalímyndir um karla- og kvennastörf hjá Jaguar Land Rover Meginmarkmiðið er að auka hlutfall kvenna í starfsliðinu en Jaguar Land Rover er einn stærsti einstaki vinnuveitandinn í Bretlandi. Bílar 16. ágúst 2018 10:30
Mitsubishi á fleygiferð Mitsubishi er það bílavörumerki á Íslandi sem vaxið hefur hraðast fyrstu sex mánuði ársins 2018. Bílar 16. ágúst 2018 10:15
A-Class Sedan klýfur vindinn best Mercedes Benz A-Class státar af lægsta vindstuðli fólksbíls í heiminum. Bílar 16. ágúst 2018 07:00
Toyota á Íslandi jók hagnað sinn um 64 prósent Toyota á Íslandi hagnaðist um ríflega 1.133 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 64 prósent frá fyrra ári . Viðskipti innlent 16. ágúst 2018 05:51
Toyota fer í hart vegna Hybrid-bíla auglýsinga Toyota á Íslandi telur að Neytendastofa gerir ríkari kröfur til auglýsinga er varða Hybrid-bíla heldur en bíla sem knúnir eru áfram með öðrum hætti. Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir fullyrðinguna "50% rafdrifinn“ standa. Viðskipti innlent 14. ágúst 2018 06:00
Lítið breytt útgáfa af villandi auglýsingu Toyota var bannað að fullyrða að Hybrid-bílar framleiðandans væru fimmtíu prósent rafdrifnir. Nýjar auglýsingar eru svipaðar þeim gömlu að neðanmálsgrein viðbættri. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna vill skjót viðbrögð. Viðskipti innlent 13. ágúst 2018 06:00
Ríkisforstjórarnir á misdýrum bílum sem fyrirtækin útvega Forstjóri Landsvirkjunar hefur dýrustu bifreiðina til afnota en hún var keypt á 10,6 milljónir í vetur. Tvinnbifreið keypt í stað bensínbifreiðar til að draga úr orkunotkun og útblæstri. Innlent 8. ágúst 2018 07:00
Hekla innkallar Mitsubishi ASX Bílaumboðið Hekla Hf. hefur tilkynnt Neytendastofu að innkalla þurfi Mitsubishi ASX bifreiðar af árgerðum 2013 til 2015. Viðskipti innlent 7. ágúst 2018 09:35
„Keðjun“ er framtíðin í akstri flutningabíla Mannlausir flutningabílar munu brátt aka um hraðbrautirnar með stutt bil á milli bíla og reyndar eru tilraunir þegar hafnar. Þessi tilhögun minnkar verulega eyðslu bílanna og er í leiðinni umhverfisvæn. MAN er einnig framarlega í þróun sendibíla og rúta sem eingöngu ganga fyrir rafmagni. Bílar 7. ágúst 2018 06:00
Uber stöðvar þróun sjálfkeyrandi vörubíla Deilibílaþjónustan Uber mun skjóta þróun sinni á sjálfkeyrandi vöruflutningabílum á frest til að til að fullkomna tæknina í fólksbílum. Viðskipti erlent 31. júlí 2018 07:55
Æskilegra að ytri hringur verði í forgangi líkt og annars staðar Ólögfest venja um forgang umferðar í innri hring hringtorga verður að lögum fari ný umferðarlög óbreytt í gegnum ráðuneyti og þing. Sú séríslenska regla hefur valdið óhöppum hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir það skort á víðsýni að halda í forgang innri akreinar og vill sömu reglur og tíðkast í öðrum löndum. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB Innlent 24. júlí 2018 07:00
Þarf að greiða gjöld af Cruiser Yfirskattanefnd (YSKN) staðfesti úrskurð Ríkisskattstjóra um að ekki skuli fella niður bifreiðagjöld af gömlum Toyota Land Cruiser. Innlent 16. júlí 2018 06:00
IKEA lánar viðskiptavinum bíl án endurgjalds IKEA lánar nú þeim viðskiptavinum sem vilja bíl til þess að flytja innkaupavörur sínar heim. Viðskipti innlent 13. júlí 2018 10:15
Villandi fullyrðingar Toyota Neytendastofa telur fullyrðingar Toyota, um að Hybrid bifreiðar fyrirtækisins séu 50% rafdrifnar, vera villandi. Innlent 2. júlí 2018 11:17
Justin Bieber fær 53 milljón króna Lamborghini heimsendan Heimsfrægi söngvarinn Justin Bieber tók á móti nýrri lúxuskerru um helgina. Lífið 1. júlí 2018 18:16
Kalla inn Subaru-bifreiðar BL ehf. hefur kallað inn 2112 Subaru-bifreiðar að því er fram kemur á vef Neytendastofu. Bílar 21. júní 2018 09:07
Nissan sker niður framleiðslu um 20% í Bandaríkjunum Minnkandi sala bíla í Bandaríkjunum og sérlega hörð samkeppni sem lýsir sér einna helst í auknum afsláttum á bílum hefur leitt til verri afkomu Nissan á þessum næststærsta bílamarkaði heims. Bílar 11. júní 2018 22:00
Volvo þarf að stórauka framleiðslu XC40 Volvo hefur fengið 80.000 pantanir í nýja XC40 jepplinginn og þarf að stórauka framleiðslu hans til að svara þessari miklu eftirspurn eftir bílnum. Bílar 11. júní 2018 07:00
Sjálfvirkur Land Rover í torfærum Tilraunabílar Land Rover eru nú þegar færir um að aka sjálfir í mismunandi landslagi og veg- og veðuraðstæðum, svo sem í snjó, drullu, rigningu og þoku. Bílar 10. júní 2018 14:00
Fékk að fara í sparifötin á afmælisdaginn Valgarð Briem og Plymouth Valiant árgerð 1967 hittust aftur eftir nærri hálfrar aldar fjarveru. Bílar 10. júní 2018 09:00
Aston Martin DB5 úr Goldeneye á uppboð Boðinn upp á Bonham Goodwood Festival uppboðinu og búist við að hann fari á 170 til 230 milljónir króna. Bílar 9. júní 2018 20:00
Arctic Trucks fór endilangan Grænlandsjökul á þremur Hilux Fóru 5.000 kílómetra leið frá suðri til norðurs, eða fimm sinnum lengra en nokkur annar bílaleiðangur hefur farið á Grænlandsjökli og bætir enn einni fjöðrinni í hatt Íslendinga. Bílar 8. júní 2018 21:00
Ríkisstjórn Trump vill leyfa bílum að menga meira Útblástursstaðlar verða frystir árið 2020 samkvæmt tillögu Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna. Erlent 31. maí 2018 19:51
Vinsælustu bílar hvers Evrópulands Forvitnilegt er að sjá hvaða einstöku bílgerðir eru vinsælastar á meginlandi Evrópu, en heimabílar hafa gjarnan vinninginn. Í sex löndum er Skoda Octavia vinsælastur og VW Golf í fimm löndum. Bílar 31. maí 2018 10:00
Þingmaður Evrópusambandsins segir dísilvélina dauðadæmda Elzbieta Bienkowska, þingmaður Evrópusambandsins, segir daga dísilvélarinnar brátt liðna og að tilvist hennar muni algjörlega heyra sögunni til. Erlent 31. maí 2018 08:00
Kóbaltskortur gæti hamlað rafhlöðuframleiðslu Eitt af þeim efnum sem nauðsynleg eru til framleiðslu á lithium ion rafhlöðum, sem notaðar eru í rafmagnsbíla, er kóbalt. Bílar 24. maí 2018 08:00
Suður-Afríka vill tvöfalda bílaframleiðsluna Suður-Afríka er það land Afríku þar sem flestir bílar eru framleiddir en ársframleiðslan í fyrra nam 600.000 bílum og flestir þeirra voru fluttir út úr landinu. Bílar 24. maí 2018 06:30