

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Ekki kaupa ný dekk of snemma
Hingað til mælt með dekkjaskiptum ef munstur fer undir 3,0 mm, en áhætt að fara að 1,6 mm.

Hinn fullkomni ferðafélagi
Nú þegar nokkrir bílar seldir fyrir frumsýningu hans.

Hækkun hámarkshraða víða í Bandaríkjunum
Nevada, Idaho, Montana, S-Dakota, Texas, Utah og Wyoming hafa hækkað hámarkshraða nýlega.

Volvo segir núverandi dísilvélar líklega þær síðustu
Vilja með því útrýma nituroxíðmengun.

Honda Civic Type R rúllar á Nürburgring
Var ekki á vegum Honda, heldur á sínum eigin bíl.

BMW stærsti lúxusbílasalinn í Kína í apríl
Jók söluna um 39% á meðan salan minnkaði um 7% hjá Audi vegna deilna við söluumboð.

Bestu tilþrifin frá torfærunni á Hellu
Guðmundur Ingi Arnarson vann í flokki sérútbúinna bíla og Eðvald Orri Guðmundsson á götubílum.

Lamborghini Urus verður 650 hestöfl
Kemur á markað eftir um ár og ári síðar í tengiltvinnútfærslu.

Flottasta bílasalan
Eigandinn segir að þarna fari „heimsins stærsti bílasjálfsali“.

Octavia og Kodiaq frumsýndir
Kodiaq er fyrsti jeppi Skoda í fullri stærð og er í boði 5 og 7 manna.

Verksmiðjulokanir hjá Renault og Nissan vegna tölvuárásarinnar
Vinnustöðvun um helgina en búist við eðlilegri starfsemi strax í dag.

Golf í öllum myndum og einn á sterum
Volkswagen Golf R er 310 hestafla úlfur í sauðagæru.

Nýr forsetabíll Frakklands er Citroën DS7
Citroën DS7 verður boðinn almenningi í janúar á næsta ári.

Kaliforníulöggan á 730 hestafla Mustang Saleen
Er í grunninn Mustang GT með 435 hestöfl en í meðförum Saleen hafa bæst við næstum 300 hestöfl.

Uppkaup eða viðgerðir 3,0 lítra dísilbíla VW í Bandaríkjunum kostar 128 milljarða
Samtals er kostnaður Volkswagen kominn uppí 25 milljarða dollara vegna dísilvélasvindlsins í Bandaríkjunum einum.

Grænu bílarnir eru hjá Heklu
Yfirburðir í tengiltvinnbílum og mest seldi sendibíllinn.

Porsche 911 verður ekki tengiltvinnbíll
Porsche hætti við vegna of mikilla málamiðlana.

Fyrsta torfæran ársins á Hellu um helgina
Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttanefnd Heklu halda Blakläder torfæruna á laugardag.

Kappakstursbíll nemenda HR afhjúpaður í dag
Keppir í Formula Student á Silverstone 20.-22. júlí.

SCG 003 fór létt með metið kringum Nürburgring
Bætti nýlegt met Lamborghini Huracan um 12 sekúndur, en metið ekki staðfest.

Milljónasti Porsche 911 af færiböndunum
Enn eru yfir 70% allra framleiddra Porsche 911 ganghæfir.

Engir dísilbílar Benz til sölu í Bandaríkjunum
Aðeins Sprinter sendibíll Mercedes Benz verður í boði vestanhafs með dísilvél.

Framúrakstur sem endar illa
Þetta magnaða myndskeið náðist í Haifa í Ísrael.

Hagl á stærð við golfbolta rústar bíl.
Mörg hundruð bílar skemmdust á einni bílasölu.

Hummer enn framleiddur til útflutnings
Seldir til landa sem ekki gera miklar mengunarkröfur.

Tesla á innkaupalista Apple
Lægri skattur á heimflutning hagnaðar frá öðrum löndum gæti hvatt Apple til fjárfestinga.

Porsche selur og selur
Mesti vöxturinn í Kína og á heimamarkaðnum Þýskalandi.

Lancia fæst nú aðeins á Ítalíu
Lancia bílar eiga glæsta sögu í ralli og á samtals 11 titla í þeirri mótaröð.

Tíunda kynslóð Honda Civic mætt
Honda Civic Type R á brautarmet á Nürburgring-brautinni í flokki framhjóladrifinna bíla.

Bílar sem þola yfir 300.000 km akstur
8 bandarískir jeppar og pallbílar, 4 bílar frá Toyota og 2 frá Honda.