París, Madrid, Aþena og Mexico City banna dísilbíla árið 2025 Sömu áform uppi í Hollandi öllu. Bílar 7. desember 2016 10:45
Nýr Opel Insignia Nýja kynslóðin er 5,5 cm lengri og með 9,2 cm lengra á milli öxla. Bílar 7. desember 2016 10:30
Nýr Proace í ótal útgáfum Ný kynslóð Proace býðst með 5 gerðum yfirbygginga, í 3 lengdum og með val á milli 4 og 5 hurða. Bílar 6. desember 2016 15:15
Nissan rafbílaframleiðandi ársins í Bretlandi Annað árið í röð en verðlaunin eru veitt af samtökunum GreenFleet. Bílar 6. desember 2016 13:56
Sævar Þór Jónsson elskar Benz Gamall Benz hans er stássbíll Lögmanna Sundagörðum. Bílar 6. desember 2016 13:00
Enn meiri seinkun á Tesla Model 3 líkleg Morgan Stanley spáir heils árs seinkun og hægari framleiðslu. Bílar 6. desember 2016 12:16
Dýrasti nýi bíll heims Seldist fyrir 7 milljónir dollara hjá Southeby´s og kaupverðið rennur til fórnarlamba jarðskjálftanna á mið-Ítalíu. Bílar 6. desember 2016 11:08
Snoppufríður Toyota C-HR prófaður í Madrid Einn mest spennandi bíll sem Toyota hefur smíðað. Bílar 6. desember 2016 11:00
Nýr björgunarbíll með utanáliggjandi veltigrind Settar voru sterkari hásingar úr Nissan Patrol undir bílinn. Bílar 6. desember 2016 09:51
Hagnaður hjá Lotus eftir 40 ára taphrinu Fækkuðu starfsfólki en juku samt framleiðsluna stórlega. Bílar 6. desember 2016 09:29
Vistvænir bílar gætu hækkað um 24% Bílaumboð sem flytja inn vistvæna bíla vita ekki söluverð þeirra á nýju ári. Bílar 6. desember 2016 08:55
20,4% aukning í bílasölu í nóvember Aukningin 35% á fyrstu 11 mánuðum ársins. Bílar 5. desember 2016 16:27
Saga rallsins á Íslandi í 40 ár í bíó Ítarlega er fjallað um rallsöguna hér á landi, allt frá því rallið byrjaði árið 1975. Bílar 5. desember 2016 15:33
Volkswagen Atlas líka fyrir Evrópu Verður aðeins í boði með bensínvélum í Bandaríkjunum en dísilvél í Evrópu. Bílar 5. desember 2016 15:01
10 áreiðanlegustu bílarnir vestanhafs 5 bílar frá Toyota og Lexus meðal efstu 10. Bílar 5. desember 2016 09:49
Ingigerður framkvæmdastjóri fyrirtækjasölu Heklu Tekur einnig sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Bílar 5. desember 2016 09:20
Fiat erfingi laug til um eigið mannrán Krafði fjölskyldu sína um 10.000 dollara til kaupa á meira dópi. Bílar 29. nóvember 2016 15:37
Þessir 7 keppa um bíl ársins í Evrópu Alfa Romeo Giulia, Citroën C3, Benz E-Class, Nissan Micra, Peugeot 3008, Toyota C-HR og Volvo S90/V90. Bílar 29. nóvember 2016 10:51
Cord bílamerkið endurvakið Eigandi Cord merkisins hyggst smíða nýja bíla eins og í fyrndinni. Bílar 29. nóvember 2016 10:07
Porsche ætlar að selja 20.000 Mission E á ári Á að koma á markað snemma árs 2019. Bílar 28. nóvember 2016 16:48
VW Arteon leysir af CC Að svipaðri stærð, með coupe-lagi en mun stærra skott. Bílar 28. nóvember 2016 11:27
Góa fær liðsauka frá Opel í jólaösinni Jólanamminu ekið út í tveimur nýjum Opel sendibílum. Bílar 28. nóvember 2016 10:02
Volvo trukkur sem er 4,6 sek. í 100 Setti hraðaheimsmet trukka og fór 1.000 metra á 21,29 sekúndum. Bílar 22. nóvember 2016 15:07
Rafmagnsbíllinn Nio EP9 frá Kína er 1.341 hestafl Á heimsmet rafmagnsbíla kringum Nürburgring brautina. Bílar 22. nóvember 2016 11:00
1.850 hestafla Honda Civic fer kvartmíluna á 7,6 sekúndum Setti heimsmet í kvartmílu framhjóladrifinna bíla. Bílar 22. nóvember 2016 10:19