

Bónus-deild karla
Leikirnir

Sjáðu klefaræður Njarðvíkinga í slagnum um Reykjanesbæ
Það var Suðurnesjaslagur á föstudagin í síðustu viku þegar Njarðvík og Keflavík mættust í baráttunni um Reykjanesbæ í fyrstu umferð Domino's deildar karla.

Framlengingin: Valsmenn aftar á merinni en menn áttu von á
Valsmenn þurfa að hafa áhyggjur, hugmyndafræði Breiðabliks er góð en ekki nógu vel framkvæmd og Julian Boyd er næsti Michael Craion. Þetta segja sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds.

Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira
Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur.

Clinch búinn að semja við Grindavík
Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar.

Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“
Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins.

Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“
Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum.

Sverrir Þór: Fengum svakalega skotsýningu frá Reggie Dupree
Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld.

Grindavík sagði upp samningum við Vinson og Liapis
Grindvíkingar hafa sagt upp samningi við tvo erlenda leikmenn, Michalis Liapis og Terrell Vinson.

Ívar: Eigum heima í annarri deild ef við verðum verri í næsta leik
Haukar áttu afleitan leik í kvöld þegar þeir töpuðu 66-84 fyrir ÍR á heimavelli í Domino's deild karla. Ívar Ásgrímsson var vægast sagt ósáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 66-84 | Breiðhyltingar komnir á blað
ÍR tapaði í fyrstu umferð fyrir Stjörnunni en Haukar unnu Val.

Elsta dómaratríó sögunnar dæmir stórleikinn í Keflavík í kvöld
Þrír höfðingjar sem allir eru komnir yfir fimmtugt halda um flauturnar í leik Keflavíkur og KR.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 85-79 | Skotsýning Reggie tryggði Keflavík sigurinn á KR
Keflavík tapaði í fyrstu umferð en KR vann nýliða Skallagríms.

Brynjar: Þurfum að láta dómarana vera
Tindastóll hafði betur gegn Val í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Bikarmeistararnir unnu leikinn með 20 stigum, 73-93.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn
Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld

Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn
Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld

Umfjöllun: Þór Þ. - Njarðvík 80-90 │Einar Árni sótti sigur gegn gömlu lærisveinunum
Njarðvík hafði betur gegn Þór í Þorlákshöfn í Domino's deild karla í kvöld. Einar Árni Jóhannsson var að snúa aftur á sinn gamla heimavöll í fyrsta skipti eftir að hafa farið frá Þórsurum eftir síðasta tímabil.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 73-93 │Tindastóll of stór biti fyrir Valsmenn
Bikarmeistarar Tindastóls sóttu stigin á Hlíðarenda í kvöld og höfðu lítið fyrir því.

Körfuboltakvöld: Þeir bestu í fyrstu umferðinni
Fyrsti uppgjörsþátturinn af Domino's Körfuboltakvöldi var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið en þar var fyrsta umferðin gerð upp.

Körfuboltakvöld: „Gera enn og aftur upp á hnakka í fjórða leikhluta“
Framlengingin var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en þeir Tómas Þór Þórðarson, Fannar Ólafsson og Hermann Hauksson gerðu upp umferðina.

Körfuboltakvöld: „Ekki stíga á sykurpúða og fara þarna upp“
Liðurinn Fannar skammar í Domino's Körfuboltakvöldi er orðinn einn vinsælasti liður þáttarins og hann var að sjálfsögðu á dagskránni í gær.

Körfuboltakvöld: Jebb Ivey gaf Guðmundi koss
Fyrsta umferðin í Dominos-deild karla fór fram í vikunni og umferðin var gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 97-90 | Þristar Loga tryggðu Njarðvík sigur á erkifjendunum
Stórveldin, erkifjendurnir og nágrannarnir, Njarðvík og Keflavík mættust í kvöld í stórleik fyrstu umferðar Dominos deild karla í körfubolta og úr varð æsispennandi leikur þar sem Njarðvík stálu sigrinum undir lokin

Logi: Ég hef sett svona skot nokkrum sinnum niður áður
Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn erkifjendum sínum og nágrönnum úr Keflavík í Dominos deild karla í körfubolta.

Borche: Reyndi að koma og taka í höndina á honum en hann vildi það ekki
Það var mikill hiti í Garðabæ í kvöld er Stjarnan vann góðan sigur ÍR í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar. Þjálfararnir tókust ekki í hendur í leikslok.

Arnar: Vinnubrögð sem voru gjörsamlega galin
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagðist aðspurður hvað hann hefði sagt við sína menn í hálfleik í sigrinum gegn ÍR að hann hefði einfaldlega ekki undirbúið lið sitt undir það að mæta 2-3 svæðisvörn gestanna.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 94-77 | Stjarnan kláraði ÍR í síðari hálfleik
Stjarnan fær ÍR í heimsókn í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta.

2.000 dagar frá síðasta deildarsigri Njarðvíkur gegn Keflavík í Ljónagryfjunni
Njarðvík hefur ekki unnið Keflavík í Domino´s-deildinni í fimm ár.

Finnur: Fannst við vera yfir í hálfleik en leit á töfluna og við vorum undir
„Við komum svolítið flatir út í seinni hálfleikinn og náðum ekki að stoppa, tókum vondar ákvarðanir í sóknarleiknum hjá okkur og dass af heppni hjá þeim", sagði Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms eftir tap gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 95-86 | Torsóttur sigur Grindvíkinga gegn Blikum
Grindvíkingar unnu seiglusigur á nýliðum Breiðabliks í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Kópavogsliðið leiddi löngum stundum í leiknum en heimamenn stigu upp undir lokin og tryggðu sér sigurinn eftir frábæran endasprett.

Ingi: Getum ekki reiknað með Pavel fyrr en við sjáum hann á æfingu
Nýr þjálfari KR er kominn aftur á heimaslóðir en hann þjálfaði KR frá 1999 til 2004 en er snúinn aftur í Vesturbæinn til að sjá um uppbygginguna eftir ansi langa og samfellda sigurgöngu KR í körfubolta undanfarin ár.