

Grindvíkingurinn heldur í atvinnumennsku næsta vetur og ætlar sér með Íslandi á EM í sumar.
Ólafur Ólafsson yfirgefur Grindavík og spilar með St. Clement í Frakklandi.
Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu.
Grindvíkingurinn öflugi á leið til St. Clement í Frakklandi og byrjar að spila með því eftir Evrópumótið.
Tindastóll er í lykilstöðu til að tryggja sig inn í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðan 2001. Liðið hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson á von á erfiðri rimmu gegn Haukum.
Einn besti körfuboltaþjálfari landsins er á lausu.
Íslands- og deildarmeistarar KR byrja undanúrslitin í Dominos-deildinni af krafti.
Pavel Ermolinskij býst við að missa af fyrstu leikjunum í einvígi KR og Stjörnunnar í úrslitakeppni Domino's deildarinnar í körfubolta.
Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla.
Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum.
Það var mikið fjör í Ljónagryfjunni í gær þegar oddaleikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Dominos-deild karla fór fram. Njarðvík vann að lokum, 92-73, og tryggði sér þar af leiðandi sæti í undanúrslitum keppninnar.
Arnar Freyr Jónsson, körfuboltamaður úr Keflavík, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en þetta staðfesti Arnar Freyr við körfuboltavefsíðuna Karfan.is í gærkvöldi.
Njarðvíkingar í undanúrslit og mæta KR.
Stöð 2 Sport sýnir báða oddaleikina í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta í beinni útsendingu í dag.
Það er allt hægt í íþróttum það sönnu Haukar í dag. Þeir lentu 2-0 undir í rimmu sinni gegn Keflavík en tókst að vinna þrjá leiki í röð og tryggja sér sæti í undaúrslitum Dominos-deildar karla.
Lengi lifir í gömlum glæðum. Það á svo sannarlega við í tilfelli Keflvíkingsins Damon Johnson.
Í stöðunni 22-24 í leik Keflavíkur og Hauka í gær bauð Keflvíkingurinn Davon Usher upp á rosalega troðslu.
Það verður sannkölluð körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport á Skírdag.
Haukar tryggðu sér oddaleik gegn Keflavík í gær eftir æsilegan lokasprett í Sláturhúsinu.
Einvígi Keflavíkur og Hauka er í járnum 2-2 og það þarf oddaleik til að fá fram sigurvegara.
Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær.
Það var svakaleg dramatík í leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í gær.
Það verður oddaleikur í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur eftir ævintýralegan sigur Garðbæinga í kvöld.
Haukar héldu sér inn í einvíginu gegn Keflavík í Dominos-deild karla, en Haukarnir unnu fjórða leik liðanna í gærkvöldi, 100-88. Haukarnir leiddu í hálfleik 47-45.
Tindastóll er kominn í undanúrslit eftir öruggan sigur, 88-76, á Þór í kvöld.
Búið er að seinka leik Tindastóls og Þórs í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í kvöld.
Haukar eru enn á lífi í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta eftir 12 stiga sigur, 100-88, á Keflavík í þriðja leik liðanna í átta-liða úrslitunum á Ásvöllum í kvöld.
Svali Björgvinsson átti nóg af lýsingarorðum yfir hæfileika Stefans Bonneau sem hann segir vera með samning við körfuboltaguðina.
Pavel Ermolinskij varð fyrir bakslagi um helgina og hvíldi í kvöld.
Njarðvíkingar geta sent Stjörnumenn í sumarfrí á sunnudaginn. Staðan er 2-1 Njarðvíkingum í vil.