Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn

    „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 93-79 | Einvígið jafnt

    Það er hefðbundin ráðstöfun liða í úrslitakeppni að spila betri varnarleik en á hefðbundna tímabilinu. Þetta kom vel í ljós í leik kvöldsins í Höllinni á Akureyri þar sem Þórsarar frá Þorlákshöfn komu í heimsókn til nafna sinna á Akureyri í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga

    Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Reykjavíkurrisarnir mætast í átta liða úrslitum

    Valur og KR mætast í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í Origo höllinni í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum í deildinni og þá unnu liðin sinn leikinn hvor innbyrgðis. Valsmenn unnu þó innbyrgðisviðureignirnar samtals með einu stigi og þetta eina stig tryggði þeim heimaleikjaréttinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þórsaraslagur í Þorlákshöfn

    Þór Þorlákshöfn tekur á móti nöfnum sínum í Þór Akureyri í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Þór Þ. hafnaði í öðru sæti deildarinnar, en Þór Ak. í því sjöunda. Sérfræðingar körfuboltakvölds fóru yfir þessa viðureign í þætti sínum í vikunni.

    Körfubolti