Tvöfalt fleiri áhorfendur leyfðir á þriðjudag Frá og með næsta þriðjudegi mega 300 áhorfendur vera í hverju sóttvarnahólfi, í stað 150 áður, á íþróttakappleikjum á Íslandi. Sport 21. maí 2021 13:36
Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns. Körfubolti 21. maí 2021 08:00
Stjörnumenn klára tímabilið án eins síns besta manns Slóvenski bakvörðurinn Mirza Sarajlija mun ekki spila fleiri leiki með Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20. maí 2021 15:01
Þurfa að passa að láta Miðjuna ekki hræða sig „Í fyrsta lagi er þetta náttúrulega gaman,“ sagði Kristófer Acox um „persónulegt“ einvígi Vals og KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Einvígi sem heldur betur hefur staðið undir væntingum. Körfubolti 20. maí 2021 15:00
„Varnar“ Guðjónsson sá til þess að Stjörnumenn voru stundum sex í vörn Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var kominn með nýja starfslýsingu í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en þá var farið yfir leik tvö í átta liða úrslitunum. Körfubolti 20. maí 2021 13:32
Þórólfur skorar á íþróttafélög eftir fjölda ábendinga um brot á sóttvarnareglum „Í þessum fjölmörgu skjáskotum sem við höfum fengið í morgun er ljóst að mönnum hefur hlaupið kapp í kinn í gærkvöld, og þurfa að bæta sig,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á fundi almannavarna í dag, aðspurður um sóttvarnabrot áhorfenda á íþróttaleikjum. Sport 20. maí 2021 11:41
„Við skulum ekki láta strákana á Domino's spjallinu breyta þessum reglum“ Það hafa komið upp mörg mál að undanförnu þar sem leikmenn Domino's deildarinnar í körfubolta hafa verið dæmdir í leikbann. Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu þetta í þættinum sínum í DHL-höllinni í gær. Körfubolti 20. maí 2021 11:00
Umfjöllun: KR - Valur 84-85 | Annar spennutryllir og allt jafnt Valur er búið að jafna metin gegn grönnum sínum í KR í átta liða úrslita einvígi liðanna í Domino's deild karla. Körfubolti 19. maí 2021 23:14
Finnur: Við töluðum um það að koma fleiri líkömum inn í teig og það gekk vel í kvöld Valsmenn jöfnuðu metin í einvíginu við KR í 8-liða úrslitum Dominos deildar karla fyrr í kvöld þegar þeir lögðu KR í DHL höllinni 84-85. Finnur Freyr var ánægður með ýmislegt í leik sinna manna en að sama skapi þarf að bæta sóknarleikinn. Körfubolti 19. maí 2021 22:55
Darri: Allt annað að hafa Tyler á boltanum með 8 sekúndur eftir Darri Freyr Atlason þjálfari KR var ekki nógu sáttur við frákasta baráttu sinna manna þegar lið hans lá fyrir Val 84-85 í DHL höllinni fyrr í kvöld. Með sigrinum jafnaði Valur einvígið við KR 1-1 en leikið er í 8-liða úrslitum Dominos deildar karla. Körfubolti 19. maí 2021 22:28
Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 93-79 | Einvígið jafnt Það er hefðbundin ráðstöfun liða í úrslitakeppni að spila betri varnarleik en á hefðbundna tímabilinu. Þetta kom vel í ljós í leik kvöldsins í Höllinni á Akureyri þar sem Þórsarar frá Þorlákshöfn komu í heimsókn til nafna sinna á Akureyri í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar. Körfubolti 19. maí 2021 21:09
Skiptu 22 sinnum um forystu í leik eitt og stríð KR og Vals heldur áfram í kvöld Vísir hitar upp fyrir stórleik kvöldsins með myndbandi um það helsta sem gerðist í frábærum fyrsta leik KR-inga og Valsmanna. Körfubolti 19. maí 2021 14:01
Hörður Axel setti nýtt persónulegt stigamet í Síkinu Stórleikur Harðar Axels Vilhjálmssonar var öðru fremur ástæðan fyrir því að deildarmeistarar Keflavíkur eru komnir í 2-0 á móti Tindastól í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 19. maí 2021 13:31
Vantaði bara eina stoðsendingu til að ná meti pabba síns Dagur Kár Jónsson var allt í öllu þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígið á móti Stjörnunni í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 19. maí 2021 12:31
Svona varð Stjarnan fyrir áfalli þegar Mirza og Gunnar meiddust Mirza Sarajlija og Gunnar Ólafsson meiddust í leik með Stjörnunni gegn Grindavík í gærkvöld, í öðrum leik einvígis liðanna í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 19. maí 2021 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. Körfubolti 18. maí 2021 23:30
Mínir menn fengu sjokk eftir að hafa verið 17 stigum yfir Keflavík komst í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla. Körfubolti 18. maí 2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 74 - 86 | Hörður Axel sá til þess að Keflavík komst í 2-0 Keflavík er komið í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól. Leikurinn var jafn í seinni hálfleik en frábærar lokamínútur Keflavíkur ásamt stórleik Harðar Axels kláraði leikinn 74-86. Körfubolti 18. maí 2021 20:15
Spenntur fyrir að fara á Egilsstaði eftir að hafa búið nánast alla ævina í Njarðvík Einar Árni Jóhannsson segir að þeim Viðari Erni Hafsteinssyni hafi lengi rætt um það að starfa saman. Það gerist á næsta tímabili en Einar Árni hefur verið ráðinn þjálfari Hattar við hlið Viðars. Körfubolti 18. maí 2021 15:32
Hlynur í banni gegn Grindavík í kvöld Hlynur Bæringsson verður ekki með Stjörnunni gegn Grindavík í kvöld í öðrum leik einvígis liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 18. maí 2021 13:50
Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“. Körfubolti 18. maí 2021 13:31
Einar Árni þjálfar Hött með Viðari Einar Árni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta til næstu þriggja ára. Körfubolti 18. maí 2021 12:56
Sabin um sigurkörfuna: „Samherjarnir treysta mér“ Tyler Sabin var hetja KR þegar liðið vann Val, 98-99, eftir framlengingu í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í gær. Körfubolti 17. maí 2021 13:31
„Þú þarft að vera ansi blindur til að sjá að hann slái hann ekki“ Er Hlynur Bæringsson möguleika á leið í leikbann? Domino´s Körfuboltakvöld skoðaði atvikið sem hefur skapað mikla umræðu á netmiðlum eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 17. maí 2021 11:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 98-99 | KR hafði betur í framlengdum spennutrylli Sú viðureign sem var hvað mest beðið eftir í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla var viðureign KR og Vals. Hún olli ekki vonbrigðum en KR vann fyrsta leik með eins stigs mun eftir framlengdan leik, lokatölur að Hlíðarenda 99-98 Íslandsmeisturunum í vil. Körfubolti 16. maí 2021 23:15
Jakob: Skiptir ekki máli hverjir þetta eru þegar komið er út á völlinn Jakob Sigurðsson var örlagavaldur fyrir sína menn er KR vann Val með eins stigs mun í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 16. maí 2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 95-76 | Þórsarar byrja úrslitakeppnina af krafti Þórsliðin frá Þorlákshöfn og Akureyri mættust í Þorlákshöfn í kvöld í fyrsta leik sínum í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Fór það svo að heimamenn unnu sannfærandi sigur, 95-76. Körfubolti 16. maí 2021 21:45
Bjarki: Það verður flottara Þórslið sem mætir á miðvikudaginn Bjarki Ármann Oddson, þjálfari Þórs Akureyri, var nokkuð brattur eftir fyrsta leik liðsins í úrslitakeppninni þrátt fyrir 19 stiga tap. Lokatölur 95-76, en Bjarki einblíndi á það jákvæða. Körfubolti 16. maí 2021 21:30
Reykjavíkurrisarnir mætast í átta liða úrslitum Valur og KR mætast í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í Origo höllinni í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum í deildinni og þá unnu liðin sinn leikinn hvor innbyrgðis. Valsmenn unnu þó innbyrgðisviðureignirnar samtals með einu stigi og þetta eina stig tryggði þeim heimaleikjaréttinn. Körfubolti 16. maí 2021 12:32
Þórsaraslagur í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn tekur á móti nöfnum sínum í Þór Akureyri í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Þór Þ. hafnaði í öðru sæti deildarinnar, en Þór Ak. í því sjöunda. Sérfræðingar körfuboltakvölds fóru yfir þessa viðureign í þætti sínum í vikunni. Körfubolti 16. maí 2021 10:34