
Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum
Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi.
Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi.
Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi.
Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina tvo sem fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem Fjölnir og Haukar fögnuðu sigri.
Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka.
Nýliðar Fjölnis hafa nú unnið tvo fyrstu leiki sína í Dominos deild kvenna. Seiglusigur í Kópavoginum í kvöld.
Breiðablik ætlar að kæra þá niðurstöðu KKÍ að 71-67 sigrinum gegn Val skyldi breytt í 20-0 tap. Þjálfari Blika segir furðulegt að félagið hafi ekki verið varað við því að leikmaður ætti að vera í banni.
Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur.
Hildur Björg Kjartansdóttir mun ekki leika með sínu nýja liði Val næstu vikurnar eftir að hún þumalbrotnaði á æfingu.
Þótt keppni í Domino's deild kvenna sé nýhafin hefur kórónuveirufaraldurinn haft mikil áhrif á mótahald.
Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, átti að taka út leikbann þegar hún mætti Val í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta.
Dominos-deildarliðin Keflavík og KR í kvennaflokki eru komin í sóttkví ef marka má heimildir miðilsins Karfan.is.
Gaupi fór yfir fyrstu umferðina í Domini´s deild kvenna í körfubolta sem fór fram í gærkvöldi en fyrstu leikir vetrarins buðu upp á óvænt úrslit.
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var ekki himinlifandi með frammistöðu liðsins síns, Skallagríms, í kvöld en liðið Hauka í Hafnarfirði naumlega, 51-54.
Haukar tóku á móti bikarmeisturum Skallagríms í 1. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Bæði lið ætla sér stóra hluti í vetur.
Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra stiga sigur á deildarmeisturum Vals í kvöld, 71-67, í fyrstu umferð Dominos-deildar kvenna.
KKÍ hefur gert nýjan samning við Genius Sports, aðilann sem sér um allt umsýslu-, móta- og tölfræðikerfi sambandsins.
Það vita flestir að Helena Sverrisdóttir verður ekki með Valskonum í Domino´s deild kvenna í körfubolta framan af vetri en hún er ekki eini mikilvægi leikmaðurinn sem Valsliðið missti í sumar.
Blikar tefla fram spennandi íslenskum dúett í Domino´s deildinni í vetur en margir eru spenntir fyrir því að sjá þær Sóllilju Bjarnadóttur og Isabellu Ósk Sigurðardóttur spila aftur saman með Blikum.
„Ég held að þær verði svakalegar,“ segir Bryndís Guðmundsdóttir um lið Hauka sem Dominos Körfuboltakvöld spáir 2. sæti í Dominos-deild kvenna í vetur.
Domino´s deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld með heilli umferð en síðustu daga hefur Vísir verið að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag skoðum við hvaða lið enda í tveimur efstu sætunum.
Ásta Júlía Grímsdóttir mun styrkja kvennaliðs Vals í Domino´s deildinni í körfubolta í vetur í stað þess að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum.
Það eru fjórar beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld.
Vegna kórónuveirusmits í Stykkishólmi sóttist Snæfell eftir því að leik liðsins við Fjölni á morgun, í Dominos-deild kvenna í körfubolta, yrði frestað. Leikurinn fer þó fram.
Keflavík, Haukar og Breiðablik eru líklegust til að berjast um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna en Vísir heldur áfram að spá í komandi tímabil.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports telur niður í fyrsta leik Domino´s deildar kvenna með því að spá fyrir um lokastöðu í deildinni næsta vor. Í dag skoðum við fallbaráttuna.
Bikarmeistararnir höfðu betur gegn Íslandsmeisturunum í Meistarakeppni KKÍ í kvöld.
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, fyrirliði Skallagríms, var að vonum ánægð með sigur Skallagríms á Val í Meistarakeppni KKÍ í körfubolta í kvöld.
Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni.
Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag.
Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum síðar.