Önnur kæra á leikmann kvennaliðs Keflavíkur Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna um helgina. Körfubolti 9. febrúar 2015 20:30
Tyson-Thomas rifbeinsbrotin og missir líklega af bikarúrslitunum Stjórnarmaður Keflavíkur ósáttur við "tæklingu“ Taleyu Mayberry. Körfubolti 9. febrúar 2015 15:00
Haukar kláruðu Breiðablik Haukar lögðu Breiðablik að velli 86-63 í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld á heimavelli. Körfubolti 8. febrúar 2015 20:34
Toppliðin unnu sína leiki Þrír leikir voru í Dominos deild kvenna í körfubolta og unnu toppliðin sína leiki Körfubolti 7. febrúar 2015 19:32
Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 4. febrúar 2015 14:24
Hverjum mæta Stjörnumenn og Keflavíkurkonur í Höllinni? Undanúrslitum Poweradebikarsins lýkur í kvöld. Karlalið Stjörnunnar og kvennalið Keflavíkur hafa þegar tryggt sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Höllinni. Körfubolti 2. febrúar 2015 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 81-64 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í Höllinni Stórleikur frá Carmen Thomas þegar Keflavík tryggði sér farseðilinn í bikarúrslitaleikinn. Körfubolti 31. janúar 2015 00:01
Aftur bara einni stoðsendingu frá þrennunni Valskonan Guðbjörg Sverrisdóttir varð í gærkvöldi aftur hársbreidd frá því að verða fyrsti íslenski leikmaðurinn sem nær þrennu í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 29. janúar 2015 11:00
Þrettán leikja sigurhrina Snæfells á enda Keflavík gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 28. janúar 2015 20:57
Leikur KR og Tindastóls verður á mánudagskvöldið Körfuknattleiksamband Íslands hefur ákveðið leikdaga og leiktíma í undanúrslitum Poweradebikars karla og kvenna sem fara fram um næstu helgi en þar verður keppt um sæti í bikarúrslitaleikjunum sem verða 21. febrúar næstkomandi. Körfubolti 27. janúar 2015 14:15
Grindavík upp að hlið Hauka - öll úrslitin og tölfræðin Keflavík vann öruggan sigur á KR og Íslandsmeistarar Snæfells halda sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 21. janúar 2015 20:53
Njarðvík fór í gang í seinni hálfleik Njarðvík varð í kvöld þriðja liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta kvenna þegar liðið lagði KR, 56-49, suður með sjó. Körfubolti 18. janúar 2015 20:59
Bikarmeistararnir úr leik | Framlengt í Grindavík Snæfell og Grindavík tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit í Powerade-bikar kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 17. janúar 2015 18:29
Grindavíkurkonur unnu Blika og halda 4. sætinu - úrslit kvöldsins Grindavík vann fimm stiga sigur á Breiðabliki í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld og halda Grindavíkurkonur því tveggja stiga forskoti á Val í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 14. janúar 2015 21:34
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 90-63 | Yfirburðir Keflvíkinga gegn Haukum Keflavík styrkti stöðu sína í 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með stórsigri á Haukum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2015 21:30
Snæfellskonur sluppu með skrekkinn – tólf sigrar í röð Íslandsmeistarar Snæfells héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið fagnaði sínum tólfta deildarsigri í röð eftir nauman fimm stiga sigur á KR, 63-58. Körfubolti 14. janúar 2015 20:52
Valskonur byrja vel með Taleyu Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2015 20:45
Stigahæstu stelpurnar reyna að stoppa hvora aðra Keflavík og Haukar berjast um annað sætið í Domino's-deildinni í kvöld Körfubolti 14. janúar 2015 08:00
Grindavík vann síðustu fimm mínúturnar 21-3 - öll úrslitin Valur og Keflavík unnu bæði örugga sigra í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7. janúar 2015 21:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Snæfell 61-72 | Meistararnir höfðu betur Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn bikarmeisturunum. Körfubolti 6. janúar 2015 15:51
Ingi Þór: Gerum ekki óraunhæfar kröfur til 2015 Tímabilið í Domino's-deild kvenna fer aftur af stað í kvöld með toppslag í Hafnarfirði. Körfubolti 6. janúar 2015 14:30
Craion og Hardy best | Myndir KR á þrjá leikmenn í úrvalsliði karla í fyrri hluta Domino's-deildarinnar. Körfubolti 6. janúar 2015 12:42
King er nýja drottningin í Grindavík Kristina King hefur samið við Grindavík og mun spila með kvennaliði félagsins út þetta tímabil. Hún tekur við stöðu Rachel Tecca sem var látin fara fyrir jólin. Körfubolti 2. janúar 2015 18:15
Dóttir fyrrum NBA-leikmanns spilar með kvennaliði Vals Bandaríski bakvörðurinn Taleya Mayberry mun spila með liði Vals í seinni hluta Dominos-deild kvenna í körfubolta en Valsmenn hafa gert samning við þessa 23 ára gömlu stelpu sem útskrifaðist frá Tulsa-háskólanum. Körfubolti 2. janúar 2015 16:45
Finnur hættir með KR-konur og tekur við Skallagrími Finnur Jónsson, fyrrum leikmaður Skallagríms, hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Skallagríms í Dominos-deild karla en þetta kemur fram á heimasíðu Skallagríms og heimasíðu KR. Körfubolti 2. janúar 2015 14:11
Samrýnd og hittin systkini Systkinin Tómas Heiðar Tómasson og Bergþóra Holton Tómasdóttir eru bestu þriggja stiga skytturnar í Dominos-deildunum í körfubolta en engir leikmenn hafa hitt betur úr langskotunum í fyrri hlutanum. Körfubolti 24. desember 2014 06:00
Snæfellsstúlkur slógu við KR-piltum árið 2014 Karlalið KR vann 95 prósent deildarleikja á árinu en var samt ekki með hæsta sigurhlutfall íslenskra körfuboltaliða í deildarleikjum ársins. Snæfellskonur settu nýtt met á árinu 2014 með því að vinna 27 af 28 deildarleikjum sínum. Körfubolti 23. desember 2014 06:00
Grindavík tók fjórða sætið af Val - úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Grindavík verður í fjórða sæti Dominos-deildar kvenna í körfubolta yfir jólin eftir sex stiga sigur á Val, 77-71, í framlengdum leik liðanna í Vodafone-höllinni í kvöld. Körfubolti 17. desember 2014 21:04
Keflavíkurkonur skoruðu 114 stig í kvöld Kvennalið Keflavík vann 68 stiga sigur á Hamar, 114-46, í Keflavík í kvöld í lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fyrir jól. Körfubolti 17. desember 2014 20:45
Snæfellskonur á tíu leikja sigurgöngu inn í jólafríið Kvennalið Snæfells verður með fjögurra stiga forskot á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta yfir hátíðirnar eftir 34 stiga sigur á botnliði Breiðabliks, 79-45, í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 17. desember 2014 20:37