Bein útsending: Íslendingar á fjórða degi heimsleikanna í CrossFit Næstsíðasti dagur heimsleikanna í CrossFit fer fram í Madison í dag en nú kemur í ljós hvaða íþróttafólk nær niðurskurðinum sem verður í lok dags. Aðeins þrjátíu efstu fá að keppa á lokadeginum á morgun. Sport 6. ágúst 2022 12:30
Þuríður tólfta og Björgvin áttundi eftir daginn Lokagrein dagsins í einstaklingskeppni heimsleikanna í CrossFit er að baki og íslensku keppendurnir eru í fínum málum. Greinin sneri að hæfni á hjóli. Sport 6. ágúst 2022 00:12
Íslenska liðið sekúndubrotum frá öðru sætinu Íslenska liðið CrossFit Reykjavík, sem Annie Mist Þórisdóttir leiðir, lenti í þriðja sæti í síðari grein dagsins í liðakeppninni á heimsleikunum í crossfit sem fram fer í Wisconsin í Bandaríkjunum. Sport 5. ágúst 2022 21:45
Bein útsending: Íslendingar á þriðja degi heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit er nú komnir á fulla ferð eftir smá rugling og breytingar á dagskrá fyrstu tvo dagana. Það verður nóg að gera í dag. Sport 5. ágúst 2022 19:35
Björgvin Karl sjötti í annarri grein dagsins Björgvin Karl Guðmundsson var sjötti að klára aðra grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann er í áttunda sæti í heildarkeppninni. Sport 5. ágúst 2022 19:30
CrossFit Reykjavík í þriðja sæti í fyrri grein dagsins Annie Mist Þórisdóttir og liðsfélagar hennar í CrossFit Reykjavík lentu í þriðja sæti í fyrri grein dagsins í liðakeppninni á Heimsleikunum í CrossFit. Liðið er í fimmta sæti í heildarkeppninni. Sport 5. ágúst 2022 17:30
Fólkið hans Snorra Baróns gerði góða hluti fyrir framan þinghúsið Þriðji keppnisdagur er hafinn á heimsleikunum í CrossFit og fyrsta grein dagsins reyndi vel á keppendur. Björgvin Karl Guðmundsson lagaði aðeins stöðu sína. Sport 5. ágúst 2022 16:18
Horfði niður á höndina sína í fyrstu grein heimsleikanna og hún var blá Kanadíska CrossFit konan Emily Rolfe þakkar skjótum viðbrögðum læknaliðs heimsleikanna í CrossFit að hún hafi ekki misst aðra höndina sína. Sport 5. ágúst 2022 14:30
Alvöru svar hjá Anníe Mist og félögum í gær: Tóku risastökk í töflunni Lið CrossFit Reykjavíkur átti erfiðan fyrsta dag á heimsleikunum í CrossFit en þau sýndu úr hverju þau voru gerð á öðrum keppnisdeginum í gær. Sport 5. ágúst 2022 09:32
Ungu enn efstar en Toomey heimsmeistari er mætt: Get ekki f-g beðið Íslenska CrossFit fólkið var bæði á upp- og niðurleið í Madison í gær. Þuríður Erla Helgadóttir hækkaði sig um sjö sæti en Björgvin Karl Guðmundsson datt aftur á móti niður um sex sæti eftir keppni á öðrum degi heimsleikanna í CrossFit. Sport 5. ágúst 2022 08:00
Rökkvi vann fyrstu greinina sína sannfærandi Rökkvi Hrafn Guðnason byrjaði frábærlega á heimsleikunum í CrossFit í dag en þá hófst keppni í aldursflokkum. Sport 4. ágúst 2022 15:00
Beint frá öðrum degi heimsleikanna: Nú byrja unglingarnir okkar Heimsleikarnir í CrossFit hófust í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í gær.Þetta eru sextánda heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar og líkt og undanfarin ár þá á Ísland flotta fulltrúa í keppninni. Sport 4. ágúst 2022 13:51
Flutt í bráðaagerð á sjúkrahúsi eftir fyrstu grein á heimsleikunum Kanadíska CrossFit konan Emily Rolfe varð að hætta keppni á heimsleikunum í Madison eftir aðeins eina grein. Sport 4. ágúst 2022 11:30
Anníe Mist um fyrsta daginn: Svo langt frá því sem við vildum Anníe Mist Þórisdóttir og félagar hennar í liði CrossFit Reykjavíkur eru langt frá toppbaráttunni eftir fyrsta daginn á heimsleikunum í CrossFit. Sport 4. ágúst 2022 09:00
Hlægilegar refsingar, klúður og miklar hræringar á degi eitt á heimsleikunum Björgvin Karl Guðmundsson er efstur íslensku keppendanna eftir fyrsta daginn á heimsleikunum í CrossFit en hlutirnir fóru ekki alveg eins og skipuleggjendur höfðu séð fyrir sér á degi eitt á sextándu heimsleikunum. Sport 4. ágúst 2022 08:01
Björgvin Karl áttundi eftir fyrstu grein á heimsleikunum Björgvin Karl Guðmundsson er áttundi eftir fyrstu grein heimsleikanna í Crossfit. Bandaríkjamaðurinn Spencer Panchik leiðir karlamegin en landa hans Haley Adams leiðir keppni kvenna. Sport 3. ágúst 2022 16:20
Nýi stjórinn hjá CrossFit var liðsforingi í bæði Afganistan og Írak Þetta er stór dagur fyrir CrossFit íþróttina því sextándu heimsleikarnir hefjast það í Madison en kvöldið fyrir keppnina þá kom stór tilkynning frá CrossFit samtökunum. Sport 3. ágúst 2022 10:30
Anníe Mist í smá vandræðum í myndatökunni Í dag hefst nýr kafli í heimsleikasögu íslensku CrossFit goðsagnarinnar þegar Anníe Mist Þórisdóttir hefur keppni í liðakeppni á heimsleikunum í Madison. Sport 3. ágúst 2022 08:31
Hjólað og hlaupið á fyrsta degi heimsleikanna í CrossFit: Þetta vitum við Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun en Ísland á sem fyrr flotta fulltrúa í heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar. Sport 2. ágúst 2022 12:00
Segjast hafa fundið út hvað sé í vatninu á Íslandi Oft hefur fólk í CrossFit heiminum velt því fyrir sér hvað sé eiginlega í vatninu á Íslandi því hvernig gæti svona lítil þjóð annars skilað frá sér öllu þessu frábæra heimsklassa fólki inn í CrossFit íþróttina. Nú segist fólkið á Morning Chalk Up hafa fundið svarið. Sport 2. ágúst 2022 08:30
Engin Sara en Snorri Barón er samt með níu skjólstæðinga á heimsleikunum í ár Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Björgvins Karls Guðmundssonar og Söru Sigmundsdóttur, er orðinn risastórt nafn í CrossFit heiminum enda með fjölda skjólstæðinga sem eru í fremstu röð í greininni. Sport 29. júlí 2022 12:00
„Að komast inn á heimsleikana er náttúrulega bara toppurinn“ Sólveig Sigurðardóttir er nýjasta CrossFit-stjarna okkar Íslendinga, en hún tekur þátt á heimsleikunum í CrossFit í næstu viku. Þetta verður í þriðja skipti sem Sólveig keppir á leikunum, en þetta er í fyrsta skipti sem hún vinnur sér inn þátttökurétt í einstaklingskeppninni. Sport 29. júlí 2022 08:31
Elsti keppandinn á heimsleikunum í CrossFit í ár er á áttræðisaldri Joke Dikhoff er mætt aftur á heimsleikana í CrossFit eftir sjö ára fjarveru. Góður árangur en verður enn glæsilegri þegar fólk áttar sig á því að hún er orðin 72 ára gömul. Sport 28. júlí 2022 12:00
Ein goðsögn frá Íslandi og önnur frá Bandaríkjunum mætast nú í fyrsta sinn Anníe Mist Þórisdóttir og Rich Froning eru tvær af stærstu goðsögnunum í sögu CrossFit íþróttarinnar og þau eru bæði enn að. Sport 28. júlí 2022 08:30
Anníe Mist fór mjög illa með BKG Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson eru bæði stödd í æfingabúðum í Bandaríkjunum þar sem þau eru að undirbúa sig fyrir komandi heimsleika í CrossFit. Sport 27. júlí 2022 11:31
„Þetta er bara ansi gott þótt ég segi sjálfur frá“ Björgvin Karl Guðmundsson er stærsta vonarstjarna Íslands á komandi heimsleikum í CrossFit nú þegar Anníe Mist Þórisdóttir er búin að skipta yfir í liðakeppnina og þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir mistókst að tryggja sér farseðil á leikanna. Sport 27. júlí 2022 08:30
Anníe Mist útskýrir af hverju hún blótar svona mikið í nýju CrossFit myndinni Við þekkjum Anníe Mist Þórisdóttur sem brosandi og jákvæða keppniskonu sem kemur alltaf brosandi í mark sama hvað hefur gengið á. Það lítur út fyrir að við sjáum aðeins aðra mynd af okkar komu í nýrri mynd um heimsleikana í CrossFit. Sport 4. júlí 2022 11:30
Sara um vonbrigðin að missa af heimsleikunum: Einu mistökin er að reyna ekki Sara Sigmundsdóttir verður ekki með á heimsleikunum í CrossFit í ár. Hún náði bara tólfta sætinu í Last-Chance Qualifier mótinu þar sem tvö efstu sætin tryggðu farseðil á heimsleikana. Sport 4. júlí 2022 08:31
Katrín Tanja komst ekki á áttundu heimsleikana í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir mun ekki taka þátt á heimsleikunum í CrossFit í ár. Katrín Tanja hefur tekið þátt á síðustu sjö heimsleikum en mun ekki bæta þeim áttundu við í safnið. Sport 1. júlí 2022 23:01
Katrín Tanja á fullu í baráttunni eftir fyrri daginn en útlitið svart hjá Söru Katrín Tanja Davíðsdóttir er í þriðja sæti eftir fyrri daginn á Last-Chance Qualifier en þar liggur síðasti möguleiki hennar að vinna sér sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Sport 1. júlí 2022 08:30