Mál tveggja kvenna sem reyndu að stöðva brottvísun tekið fyrir í dag Aðalmeðferð í máli gegn tveimur konum sem reyndu að koma í veg fyrir að brottvísun hælisleitanda með því að reyna að stöðva brottför flugvélar Icelandair þann 26. maí 2016 hefst í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 6. mars 2019 08:15
Telja hættu á að Sigurður fari úr landi Landsréttur staðfesti í gær fjögurra vikna farbannsúrskurð úr héraðsdómi yfir Sigurði Kristinssyni sem á dögunum var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Skáksambandsmálinu svokallaða. Innlent 5. mars 2019 12:02
Sendi mynd af fyrrverandi í kynlífsathöfn á fjölskylduna og nýjan kærasta Karlmaður játaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að hafa brotið gegn blygðunarsemi og haft í hótunum og haft uppi stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi eiginkonu sinni. Innlent 5. mars 2019 08:00
Þóttist vera lögreglumaður og leitaði á starfsmönnum hótels Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir brot gegn valdstjórninni, ólögmæta nauðung og gripdeild fyrir að hafa þóst vera lögreglumaður, framkvæmt leit á starfsmönnum hótels í Reykjavík og tekið eigur starfsmanns ófrjálsri hendi. Innlent 4. mars 2019 17:54
Uppsögn kostar ríkið milljónir Íslenska ríkið var í Landsrétti í gær dæmt til að greiða kennara fjórar og hálfa milljón króna í bætur og miskabætur vegna fjártjóns sem hann varð fyrir vegna ólögmætrar uppsagnar sem aðstoðarskólastjóri Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Innlent 2. mars 2019 07:45
Mun fleiri sæta farbanni og varðhaldi Úrskurðum um farbann og gæsluvarðhald fjölgar gríðarlega milli ára. Embættismenn gefa ýmsar skýringar. Hvorki er unnt að afla upplýsinga um grundvöll úrskurðanna, þjóðerni þeirra sem sviptir eru frelsi né tegund brots sem til rannsóknar er. Innlent 2. mars 2019 07:30
Landsréttur staðfesti dóm „útfararstjórans“ Gunnar Rúnar Gunnarsson var dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar af héraðsdómi í maí. Innlent 1. mars 2019 17:40
Menn í vinnu krefjast skaðabóta frá Sýn, Eiríki og Unni Sverrisdóttur Starfsmannaleigan hefur nú krafið í það minnsta átta aðila um skaðabætur. Innlent 1. mars 2019 14:14
Til Danmerkur eða Grænlands "Mér fannst nú fullt tilefni til að taka málið til endurskoðunar,“ segir Björgvin Jónsson, verjandi Thomasar Møller sem synjað var í gær um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Innlent 1. mars 2019 06:00
Thomas Møller fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar Lögmaður Thomasar hafði óskað eftir leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í málinu til Hæstaréttar. Innlent 28. febrúar 2019 17:42
Þvertekur fyrir tengsl við fíkniefnaheiminn og segist ekki þekkja Svedda tönn Guðmundur Spartakus segist byggja brunna og setja upp girðingastaura í Paragvæ. Innlent 28. febrúar 2019 10:19
Guðmundur Spartakus mættur í Landsrétt Guðmundur Spartakus Ómarsson er mættur í Landsrétt til þess að gefa þar skýrslu í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn Atla Má Gylfasyni, blaðamanni, vegna umfjöllunar eftir hann sem birtist í Stundinni í desember 2016. Innlent 28. febrúar 2019 09:02
Gripinn með 13 kíló af hassi við komuna í Norrænu Landsréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóm Reykjavíkur yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var við komuna um borð í Norrænu þann 8. janúar síðastliðinn. Var hann gripinn með þrettán kíló af hassi. Innlent 27. febrúar 2019 22:17
Kerfið refsi þeim sem þolað hafa óbærilegar þjáningar Lögmaður segir lögreglu þurfa að líta í eigin barm í baráttu gegn mansali. Fórnarlömbum sé refsað með fangelsisvist. Verjandi burðardýra segir skjólstæðinga sína lítið hafa upp úr því að aðstoða lögreglu. Innlent 25. febrúar 2019 08:00
Mannréttindadómstóll Evrópu kveður upp dóm í Landsréttarmálinu í mars Mannréttindadómstóll Evrópu kveður upp dóm í Landsréttarmálinu um miðjan mars. Innlent 23. febrúar 2019 10:56
Fær 3,6 milljónir frá ríkinu vegna frelsissviptingar í 103 daga Samtals krafðist maðurinn 77 milljóna í bætur frá ríkinu. Innlent 22. febrúar 2019 17:07
Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. Innlent 22. febrúar 2019 11:16
Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit. Innlent 22. febrúar 2019 06:45
Afar skiptar skoðanir á fimm ára dómi í „hræðilegu máli“ Dyravörður á kampavínsklúbbnum Shooters verður háður öðrum um aldur og ævi eftir líkamsárás sumarið 2018. Innlent 21. febrúar 2019 15:05
„Þau eru að brjóta á barninu okkar“ Stúlkan er fædd á Íslandi en foreldrar hennar sem eru albanskir segja dóttur sinni vera mismunað og ætla að áfrýja dómi héraðsdóms til Landsréttar. Innlent 20. febrúar 2019 21:00
Mótmæltu við fangelsið þegar Nara hóf afplánun í dag Nara Walker, mætti í fangelsið á Hólmsheiði í dag til að hefja afplánun en hún hlaut í desember átján mánaða dóm, þar af fimmtán skilorðsbundna, fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns. Innlent 20. febrúar 2019 19:30
Líkamsárásin á Shooters: Gengu fram af mikilli heift að mati dómara Artur Pawel Wisocki og David Kornacki, gengu fram af mikilli heift er réðust að tveimur dyravörðum fyrir utan skemmtistaðinn Shooters í ágúst síðastliðnum að mati dómara í málinu Innlent 20. febrúar 2019 15:22
Þjóðskrá sýknuð og fjölskyldunni að óbreyttu vísað úr landi Þjóðskrá Íslands var sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af öllum kröfum albanskra foreldra 22 mánaða stúlku sem fæddist hér á landi. Þjóðskrá skráði lögheimili stúlkunnar sem ótilgreint í Evrópu en ekki var fallist á kröfu foreldranna um ólögmæti skráningarinnar. Fjölskyldunni verður að óbreyttu vísað úr landi. Innlent 20. febrúar 2019 12:41
Fimm ára fangelsi fyrir líkamsárásina á Shooters Artur Pawel Visocki hefur verið dæmdur í fimm ára fanelsi fyrir að hafa ráðist á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í ágúst á síðasta ári. Innlent 20. febrúar 2019 11:45
Ekki fallist á endurupptöku shaken baby-máls Hæstiréttur féllst í dag á að vísa frá endurupptöku á hinu svokallaða „shaken baby“-máli. Kostnaður var greiddur alfarið úr ríkissjóði. Innlent 20. febrúar 2019 09:00
Játaði á þriðja tug afbrota Karlmaður á fertugsaldri, Ingólfur Ágúst Hjörleifsson, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku dæmdur í átján mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir á þriðja tug brota. Ingólfur játaði öll brot sín greiðlega. Innlent 20. febrúar 2019 06:00
Dæmt í „shaken baby“ máli í dag Dómur verður kveðinn upp í máli Sigurðar Guðmundssonar í Hæstarétti klukkan 9 í dag. F Innlent 20. febrúar 2019 06:00
Dæmdur fyrir vændisummæli og myndbirtingar af fyrrverandi Karlmaður hlaut sex mánaða dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir stafrænt kynferðisofbeldi gagnvart fyrrverandi kærustu sinni. Innlent 19. febrúar 2019 11:40
Warner og Universal hafna fullyrðingum Jóhanns Helgasonar í LA Lögmenn lögmannsstofunnar Loeb & Loeb í Bandaríkjunum, sem gætir hagsmuna fjögurra fyrirtækja sem stefnt er í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar, hafa skilað sinni fyrstu greinargerð í málinu til alríkisdómstólsins í Los Angeles. Innlent 19. febrúar 2019 07:30
Birting dóma þegar þolendur eru börn Umboðsmaður barna hefur á síðustu árum ítrekað vakið máls á því hvernig birtingu dóma sem varða börn er háttað. Skoðun 19. febrúar 2019 07:00