
Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár
Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks.
Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks.
Fyrstu kappræðum forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt.
Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt.
Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox.
Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN.
Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína.
Fyrstu kappræðurnar milli forsetaframbjóðendanna Hillary Clinton og Donald Trump fara fram í Bandaríkjunum í kvöld og stefna í að verða einn stærsti sjónvarpsviðburður sögunnar. Mikil spenna ríkir fyrir þeim enda er mjótt á munum milli frambjóðendanna og líklegt er að frammistaða þeirra í sjónvarpi muni ráða úrslitum í kosningunum.
Sjaldan hefur áhuginn á kappræðum tveggja forsetaframbjóðenda verið meiri. Búist er við að 100 milljónir Bandaríkjamanna muni fylgjast með.
Vogue lætur helstu stjörnur tískuheimsins hvetja fólk til að nýta kosningarétt sinn í gegnum #runwaytoregister herferðina.
John Oliver sagði Hillary margfalt betri kost en Trump sem hann lýsti sem "auðugustu gyllinæð Ameríku“.
Það er einhver búð í Englandi sem kallar sig Iceland og vill banna íslenskum stjórnvöldum að nota þetta "vörumerki“ í markaðssetningu á ferðalögum til landsins
Fyrstu kappræðurnar milli Hillary Clinton og Donald Trump eru á mánudagskvöld og talið er að þær gætu ráðið úrslitum í forsetakosningunum.
Rokkarinn Bruce Springsteen segir forsetaefni Repúblíkanaflokksins vera hættulegan Bandaríkjunum.
Fyrrum keppinautur Trump er nú orðinn ötull stuðningsamaður hans.
Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lægra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síðu sinni i kvöld að hann styðji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphlaupinu að Hvíta húsinu og ætli að kjósa Trump sem forseta fremur en Hillary Clinton.
Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time.
Hillary Clinton var gestur leikarans Zachs Galifianakis í spjallþættinum Between Two Ferns sem frumsýndur var í dag á vefsíðunni Funny or Die.
Fyrstu kappræður í forsetakosningabaráttunni í Bandaríkjunum fara fram aðfaranótt þriðjudags. Kappræðurnar gætu skipt sköpum. Forskot Hillary Clinton hefur minnkað verulega undanfarnar vikur.
Kvikmyndaleikstjórinn Joss Whedon segist ekki hafa átt í vanda með að fá frægt fólk til liðs við sig.
Þann 29. apríl gaf fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna út skýrslu um "gjaldeyrisstefnu helstu viðskiptalanda Bandaríkjanna“ þar sem birtur er nýr "vöktunarlisti“ til að meta "óréttmætt“ gjaldeyrisverklag helstu viðskiptalanda þeirra.
Trevor Noah, umsjónamaður þáttarins The Daily Show, sendi á dögunum útsendara sinn til stuðningsmanna Donald Trump sem býður sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna.
Donald Trump segir að ástandið ítreki veikt þjóðaröryggi Bandaríkjanna.
Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí.
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins hafa verið til umræðu og einkum hefur verið bent á þá staðreynd að frambærilegar konur hafi víða borið skarðan hlut frá borði.
Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar.
Hárið á Donald Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki.
Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það.
Sendi frá sér heilsufarsskýrslu í dag.
Enginn hagnaður er nú hjá Ford af smíði smærri bíla í Bandaríkjunum.
Prestur kirkjunnar sagðist ekki hafa boðið honum til að ræða stjórnmál.