
Tuttugu prósent af: Reykjavíkurdætur sömdu nýja útgáfu af Söngvakeppnis laginu í gegnum Twitter þráð
Flestir kannast við að ruglast stundum á lagatextum og syngja jafnvel vitlausan texta í langan tíma án þess að átta sig á því. Twitter notandinn Stefán Snær birti færslu á miðlinum um helgina þar sem hann heyrir Reykjavíkurdætur syngja hátt og snjallt „Tuttugu prósent af“ í Söngvakeppnis laginu „Tökum af stað“.