

Fastir pennar


Stolið – skilað
Það er samþykkt í íslensku samfélagi að það sé glæpur að stela. Að það sé ekki ásættanlegt að taka eigur eða fjármuni annarra og stinga í eigin vasa.

Hómófóbía í íþróttum
Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni.


Víkingaklappið
Búmm, Búmm húh. Við þurfum að eiga samræðuna, við þurfum að komast að niðurstöðu.

Þjóðarhagur
Það er stórmerkilegt að fylgjast með tilraunum Færeyinga til að bjóða út fiskveiðikvóta í stað þess að úthluta honum til ríkjandi útgerðarfélaga.

Íþrótt vammi fyllt
Egill Skallagrímsson, frumskáld okkar Íslendinga, þakkar í Sonatorreki sínu Óðni fyrir "íþrótt vammi firrða“

Eitrað fyrir börnum
Það er almennt viðurkennt í samfélaginu af læknum, vísindamönnum og næringarfræðingum að hvítur sykur sé skaðlegur heilsu manna og einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum.

Til hamingju með daginn
Ég stóð sjálfan mig að því um daginn að velta því fyrir mér hvort Gay Pride hefði ekki runnið sitt skeið. Hvort við værum ekki komin þangað að það skipti ekki nokkru máli hver kynhneigð manns væri. Er ekki öllum sama?

Aldrei bíll í bílskúrnum
Við eignumst fullt af hlutum um ævina. Einn þeirra, bíllinn, er sérstaklega hannaður til að þola útiveru. Samt byggjum við sérstakt húsnæði, bílskúra, til að geyma bíla inni.

Flóttamenn á hlaupum
Muniði hvað það var geggjað þegar okkar menn rústuðu Evrópumeistaramótinu í fótbolta? Já, auðvitað.

Kreppa
Hún er undarleg staðan sem komin er upp á þinginu – í sumarfríinu vel að merkja þar sem hvorki er fundað né þingað.

Mörk mennskunnar
Það er vísindalega sannað að allir eru eins. Sami grauturinn. Litningar í spíral. 57% vatn. Síka-veirunni er alveg sama hvort þú ert bókasafnsfræðingur eða fitness-drottning.

Falleg fyrirmynd
Það er engin tilviljun sem ræður fyrsta heimsóknarstað Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og eiginkonu hans, Elizu Reid. Sólheimar eru heillandi staður með merkilega sögu sem byggir á draumi einnar konu

Orustan um Alsír
Venjulegt fólk í Alsír er að vonum óánægt með stjórnarfarið og spillinguna.

Börnin frekar en björninn
Eftir þriggja vikna sameiningu þjóðar á meðan strákarnir okkar voru að gera stórkostlega hluti á EM þar sem við börðumst til dæmis öll saman gegn „illmenninu“ Cristiano Ronaldo var kominn aftur tími til að rífast.

Musca domestica og ég
Mikilvægast er – ég kem að því á eftir. Fyrst er vert að minnast á hvali. Ég fór í hvalaskoðun nýlega. Komst að því að ég er úr tengslum við náttúruna og veit ekkert um önnur dýr. Vissi ekki að háhyrningar geta náð níræðisaldri. Það er hvalur við Íslandsstrendur sem er jafnaldri ömmu. Hann hefur synt og bylt sér í 79 ár í Norður-Íshafi.

Sagan
Hinsegin dagar, menningar- og mannréttindahátíð hinsegin fólks á Íslandi, hófust í gær. Forsíðu Fréttablaðsins prýðir, annað árið í röð, mynd af borgarstjóra, ásamt stjórn hátíðarinnar, að regnbogamála götu fyrir utan eitt helsta kennileiti borgarinnar, Menntaskólann í Reykjavík.

Nýr tónn
Ræða Guðna Th. Jóhannessonar, nýs forseta lýðveldisins, við embættistökuna í gær gefur góð fyrirheit um framtíðina. Með nýjum forseta fylgir tónn samstöðu og bjartsýni í íslensku samfélagi.

Glæsilegi götusóparinn
Bakvið hvert orð er mynd sem skýtur upp kollinum þegar orðið er nefnt. Þegar ég heyrði orðið "götusópari“ hér áður fyrr, sá ég strax í hugskoti mínu mynd af manni með raunalegan svip og í óræstilegum vinnugalla.

Hillary með háð að vopni
Spurningin er hvort Hillary er búin að finna leiðina með beittu málefnalegu háði. Það virkaði í útnefningarræðunni.

Útihátíð, jibbý
Ég var á árum áður læknir á tveimur eða þremur útihátíðum og fékk að sannreyna allt ruglið, bullið og hryllinginn sem fjölmiðlar skýra ekki frá.

Réttarhöldin Clinton gegn Trump
Demókratar lýsa bjartri framtíðarsýn, Repúblikanar tala um ógn af óvinum.

Saman í sitthvoru lagi
Áhyggjufullir foreldrar lesa, læka og deila lærðum greinum um hvernig best er að halda tækjafíkn barna í skefjum, en hafa að sjálfsögðu minni áhyggjur af sjálfum sér.

Skemmtum okkur fallega
Í aðdraganda verslunarmannahelgar verður umræða um kynferðisbrot gjarnan hávær. Enda tilefni til.

Vilt þú bjarga mannslífi?
Það er verslunarmannahelgi og maður rolast einn í bænum.“ Orti Megas um Reykjavíkurnætur drengsins í borginni sem drekkur í sig mannlífið eins og það var í den.

Stóra prófið
Öllum ætti að vera alveg ljóst að Guði er illa við samkynhneigð.

Þing eða þjóð?
Aðalsmerki þjóðaratkvæðagreiðslu er ekki að hún tryggi ævinlega rétta eða farsæla niðurstöðu. Nei, aðalsmerki þjóðaratkvæðagreiðslu sem löggjafarþingið býður til er að úrslit hennar verða ekki vefengd.

Áherslurnar
Fíkniefnamálin eru umdeild og þeim fylgja tilfinningar. Óumdeilt er að fíkniefni hafa eyðilagt líf mjög margra, tekið önnur endanlega og sjaldnast verið til blessunar.

Það sem ekki má gleymast
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær, daginn eftir að hann tilkynnti um endurkomu sína í stjórnmálin.