

Flóttamenn
Fréttir af málefnum flóttamanna.

Nýr leiðtogi Pegida strax hættur
Kathrin Örtel, leiðtogi Pegida-hreyfingarinnar, er hætt, um viku eftir að hún tók við af forvera hennar.

Samið um móttöku og aðstoð fyrir flóttafólk
Flóttamennirnir eru alls átján.

Múslimakonur verða fyrir ónæði og fordómum vegna trúar sinnar
Konur taka virkan þátt í trúarstarfi múslima hér á landi og eru 371 talsins. Þær verða oft fyrir ónæði og fordómum. Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir segir þær takast á við fordóma með jákvæðni að vopni.

Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“.

Fólk á flótta og í bið
Eins og sést í hinni nýju stefnu yfirvalda hérlendis efast enginn um mikilvægi þess að umsókn um alþjóðlega vernd skuli verða afgreidd almennilega innan þolanlegs biðtíma.

5,5 milljónir manna flúðu heimili sín vegna stríðs
5,5 milljónir manna flúðu heimili sín vegna stríðs í Mið-Austurlöndum, Afríku og víðar á fyrstu sex mánuðum ársins 2014.

Myrkvuð mótmæli í borgum Þýskalands
Stjórnvöld, stórfyrirtæki og kirkjuyfirvöld í borgum Þýskalands höfðu á mánudagskvöldið slökkt á lýsingum og flóðljósum stærri bygginga til þess að myrkur hvíldi yfir mótmælum PEGIDA-hreyfingarinnar, sem berst gegn „íslamsvæðingu“.

Hafa bjargað um tvö þúsund manns
Áhöfnin á varðskipinu Tý hefur frá því í byrjun desember komið að björgun um tvö þúsund flóttamanna. Fólkið er skilið eftir í stjórnlausum skipum sem áhafnirnar yfirgefa áður en landi er náð.

Leiðtogar vara við útlendingahræðslu
Sívaxandi fjöldi hefur tekið þátt í vikulegum mótmælum samtaka gegn "íslamsvæðingu Vesturlanda“ í Þýskalandi.

Ezadeen komin til hafnar í Corigliano Calabro
Týr, skip Landhelgisgæslunnar, hefur nú dregið flutningaskipið Ezadeen til hafnar í ítölsku borginni Corigliano Calabro.

Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar
Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga kaupskipi sem var á fullri ferð í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni.