Umfjöllun: Afturelding - Vestri 0-1 | Vestri með lið í efstu deild í fyrsta skipti í 40 ár Vestri lagði Aftureldingu að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 30. september 2023 18:41
Girona 0 - 3 Real Madrid: Bellingham orðinn markahæstur Real Madrid vann öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Girona. Heimamenn voru fyrir þennan leik ósigraðir í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 30. september 2023 18:30
Jóhann Kristinn: „Það er ekki oft sem maður tapar svona rosalega ósanngjarnt“ Stjarnan vann 3-1 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í fjórðu umferð efri hluta Bestu deildar kvenna í dag. Heimakonur komust yfir í fyrri hálfleik en gestirnir skoruðu þrjú mörk í þeim seinni þar sem varamaðurinn Hulda Hrund Arnarsdóttir skoraði tvö mörk. Stjarnan á enn möguleika á öðru sæti eftir sigurinn. Sport 30. september 2023 17:58
Vålerenga komið í bikarúrslit eftir framlengdan leik Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði Vålerenga, kom inn á sem varamaður í 3-2 sigri liðins gegn Lyn í undanúrslitum norska bikarsins. Framlengingu þurfti til að skera úr um úrslitin en Vålerenga komst á endanum í sín þriðju bikarúrslit á fjórum árum. Fótbolti 30. september 2023 17:20
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3 - FH 1 | 2. sætið innan seilingar Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á FH í Bestu deild kvenna í dag. Annað sætið er innan seilingar fyrir Blika en úrslitin ráðast þó ekki fyrr en í lokaumferðinni. Fótbolti 30. september 2023 16:48
Fyrsti deildarsigur Luton á tímabilinu Luton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Everton á Goodison Park. West Ham sótti sinn fjórða sigur á tímabilinu gegn Sheffield United. Jóhann Berg var frá vegna meiðsla þegar Burnley tapaði 2-0 gegn Newcastle á St. James Park. Enski boltinn 30. september 2023 16:45
„Skiptir okkur svo ótrúlega miklu máli“ Agla María Albertsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægð eftir sigur sín liðs gegn FH í Bestu deild kvenna í dag þar sem liðið fór langleiðina með að tryggja sér 2. sætið í deildinni. Fótbolti 30. september 2023 16:39
Sannfærandi sigur Arsenal gegn Bournemouth Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með Bournemouth á útivelli í dag og unnu sannfærandi 0-4 sigur. Enski boltinn 30. september 2023 16:31
Versta byrjun Manchester United í 34 ár Manchester United tók á móti Crystal Palace í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin mættust fyrr í vikunni í enska deildarbikarnum en þar vann United 3-0. Palace áttu harma að hefna og náðu því heldur betur í dag. Enski boltinn 30. september 2023 16:21
Þróttur missti niður unnin leik í blálokin Þróttarar kvöddu 2. sætið í Bestu Deild kvenna í dag þegar liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara Vals. Fótbolti 30. september 2023 16:11
Tvö rauð spjöld og sjálfsmark í uppbótartíma Liverpool tapaði 1-2 fyrir Tottenham eftir að hafa misst tvo menn af velli í leiknum. Sigurmarkið kom í uppbótartíma þegar Joel Matip setti boltann í eigið net. Enski boltinn 30. september 2023 16:00
Úlfarnir fyrstir til að vinna Englandsmeistarana Wolves vann 2 -1 á heimavelli gegn ríkjandi meisturunum frá Manchester í 7. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar. Sigurhrina City í upphafi tímabils er lokið og Liverpool getur hrifsað toppsætið af þeim með sigri í dag. Enski boltinn 30. september 2023 16:00
Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland gerðu góða ferð til Kaupamannahafnar í dag þar sem liðið lagði heimamenn í FC København með tveimur mörkum gegn engu. Fótbolti 30. september 2023 15:24
Selma Sól kom Rosenborg á bragðið í bikarsigri Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir var í byrjunarliði Rosenborg þegar liðið tók á móti Lilleström í undanúrslitum norska bikarsins. Fótbolti 30. september 2023 14:50
Leik lokið: Þór/KA 1 - 3 Stjarnan | Stjörnukonur með þrjú mörk í seinni hálfleik Stjarnan gerði góða ferð norður í land í dag og bar 3-1 sigur úr býtum gegn Þór/KA í fjórðu og næstsíðustu umferð í efri hluta Bestu deildar kvenna. Þór/KA komst yfir seint í fyrri hálfleik en Stjarnan skoraði þrjú mörk í þeim seinni þar sem varamaðurinn Hulda Hrund Arnarsdóttir stal senunni með tvö mörk Íslenski boltinn 30. september 2023 14:15
Watkins afgreiddi Brighton á sjö mínútum í stórsigri Aston Villa Aston Villa fór létt með Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag en Brighton höfðu verið á miklu flugi og unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan. Ollie Watkins gerði nánast út um leikinn með tveimur mörkum á sjö mínútna kafla í fyrri hálfleik. Enski boltinn 30. september 2023 13:32
Hver tekur við KR? Knattspyrnudeild KR tilkynnti í gær að Rúnar Kristinsson mun ekki stýra liðinu áfram en hann hefur verið við stjórnvölin frá 2017. En hver tekur við af goðsögninni í Vesturbænum? Vísir hefur tekið saman lista af kandídötum. Íslenski boltinn 30. september 2023 12:40
Karólína Lea setti tvö í stórsigri Leverkusen Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen tóku Nurnberg í létta kennslustund í þýsku úrvalsdeildinni þar sem Karólína skoraði tvö mörk og lagði upp eitt mark að auki. Fótbolti 30. september 2023 11:55
Sérfræðingur Sky spáir óvæntu tapi Arsenal gegn Bournemouth Lewis Jones, tippsérfræðingur Sky Sports, segir að það sé ekki óvitlaust að setja pening á að Arsenal tapi sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið sækir Bournemouth heim í dag. Fótbolti 30. september 2023 11:01
Svona horfir þú á úrslitaleikinn í Lengjudeildinni Í dag ræðst hvort Vestri frá Ísafirði eða Afturelding úr Mosfellsbæ komist upp í Bestu deild karla. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli klukkan 16.00 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30. september 2023 08:01
Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. Fótbolti 29. september 2023 22:19
Víðismenn tryggðu sér Fótbolta.net bikarinn fyrstir allra Knattspyrnufélagið Víðir frá Garði tryggði sér Fótbolta.net bikarinn í kvöld með sigri á KFG í úrslitaleik sem fram fór á Laugardalsvelli. Elís Már Gunnarsson tryggði Víði sigurinn með marki á 88. mínútu. Fótbolti 29. september 2023 21:50
Dortmund skutust á toppinn í bili Borussia Dortmund tyllti sér í toppsæti þýsku Búndeslígunnar, í bili í það minnsta, með góðum 1-3 sigri á Hoffenheim í kvöld. Fótbolti 29. september 2023 20:39
Besta upphitunin: Íslandsmeisturum boðið í spjall Úrslitin eru ráðin í Bestu deild kvenna þetta árið en þó eru enn tvær umferðir eftir í efri hlutanum. Helena Ólafsdóttir hitaði upp fyrir umferð morgundagsins í Bestu upphituninni og fékk til sín góða gesti að vanda. Fótbolti 29. september 2023 18:06
Rúnar Kristinsson ekki áfram með KR KR tilkynnti nú rétt í þessu að félagið muni ekki endurnýja samningi sinn við Rúnar Kristinsson sem rennur út núna um mánaðarmótin. Rúnar hefur stýrt liði KR síðan 2017 og undir hans stjórn hefur KR unnið þrjá Íslandsmeistaratitla og þrjá bikarmeistaratitla. Fótbolti 29. september 2023 17:46
Fékk bestu gjöf ævi sinnar eftir óhugnanlegt atvik í Víkinni Knattspyrnukonan unga María Sól Jósepsdóttir, sem fékk flogakast á leik Víkings og KR á dögunum, er á batavegi. Hún átti þá draumakvöld með leikmönnum liðsins í kjölfarið. Íslenski boltinn 29. september 2023 16:54
Á láni hjá Víði og Vestra: Bjórinn frír og þagnarskylda um samninginn Jóhann D. Bianco, einnig þekktur sem Joey Drummer, mun hafa í nógu að snúast um helgina. Það liggur við að hann flytji lögheimili sitt í Laugardal þar sem hann mun halda stemningunni uppi á tveimur úrslitaleikjum á föstudag og laugardag. Íslenski boltinn 29. september 2023 15:01
Besti þátturinn: Veigar Páll rifjar upp gamla takta og setur boltann í vinkilinn Í sjötta þætti af Bestu þættinum mættust lið Stjörnunnar og Selfoss. Besti þátturinn gengur út á að para saman leikmenn, stuðningsmenn eða aðra velunnara íslenskra félagsliða gegn hvorum öðrum í kostulegri keppni. Íslenski boltinn 29. september 2023 14:35
Xavi hló að blaðamanni: „Nei, ég er ekki hræddur“ Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, sat í gær fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks Barcelona við Sevilla í kvöld. Hann hafði gaman að spurningu blaðamanns á fundinum. Fótbolti 29. september 2023 14:01
Saka og Rice ekkert æft í vikunni Ensku landsliðsmennirnir Bukayo Saka og Declan Rice hafa ekki æft með Arsenal frá Norður-Lundúnaslagnum gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn 29. september 2023 13:30