Game of Thrones

Game of Thrones

Fréttir og skýringar um einn vinsælasta sjónvarpsþátt veraldar, Game of Thrones.

Fréttamynd

Ómögulegt að fá fólk til starfa

Svo mikið er að gera í kvikmyndageiranum hér á landi að ómögulegt er að fá fólk til starfa. Lúxusvandamál, segir formaður félags íslenskra kvikmyndagerðarmanna.

Innlent
Fréttamynd

(R)appari snýr aftur

Rapparinn vinsæli Jay-Z gefur út sína tólftu hljóðversplötu, Magna Carta Holy Grail í dag á appi fyrir notendur Samsung-snjallsíma. Aðrir þurfa að bíða lengur.

Tónlist
Fréttamynd

Game of Thrones-ferðir til Íslands

Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones.

Innlent
Fréttamynd

Game of Thrones til Íslands á ný

Það lítur út fyrir að að fjórða sería Game of Thrones verði tekin upp á Íslandi. Frá þessu er greint á vefnum Svarthofdi.is, en heimildir Vísis benda einnig til þess. "Já, það er alvarlega verið að skoða að taka upp hluta af seríunni hér heima, málið er í vinnslu. Þetta yrði þá í svipuðum dúr og síðast.“

Innlent
Fréttamynd

Game of Thrones vann til áhorfendaverðlauna

Þriðja þáttaröðin af Game of Thrones vann áhorfendaverðlaunin á sjónvarpsverðlaunahátíðinni sem haldin var í London í gærkvöld. Þetta voru einu verðlaunin sem áhorfendur gátu kosið um. Game of Thrones hafa verið sýndir víða um heim við miklar vinsældir, meðal annars hér á Íslandi. Þættir úr annarri og þriðju þáttaröðinni voru að stórum hluta til teknir upp á Íslandi.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Ég er ekki kyntákn

Dvergurinn Peter Dinklage, sem hefur gert það gott í sjónvarpsseríunni Game of Thrones, er ekki dæmigerð Hollywood-stjarna. Hann segist ekki vera kyntákn í viðtali við Playboy.

Lífið
Fréttamynd

Vildi vera drepinn

Árni Björn Helgason vaktar nú hvert fótmál Jóns Snjós í heimsæðinu Game of Thrones. Árni er með mörg önnur járn í eldinum.

Lífið