

Glamour

Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó
Einhverskonar g-strengur?

SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem
Baz Luhrmann leikstýrir stuttmynd H&M x Erdem

Prjónapeysur í yfirstærð í vetur
Er þetta þægilegasta trend vetrarins?

5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur
Ullarfrakkar, hettupeysur og reimaðir leðurskór.

„Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“
Lupita Nyong'o opnar sig um sín kynni af Harvey Weinstein.

Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar
Hér kemur dress vikunnar, en allar flíkur eru undir 10 þúsund krónum!

Nær skautadrottningunni umdeildu vel
Fyrsta stiklan með Margot Robbie í hlutverki Tonyu Harding mætt.

Að vera vansvefta
Hallgerður Hallgrímsdóttir skrifar um svefn og engan svefn.

Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum
Sænsk fyrirsæta fékk mikla gagnrýni fyrir að vera með hár á fótleggjunum í auglýsingaherferð fyrir Adidas

Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A
Línunni var fagnað í Los Angeles í gærkvöldi.

Hárstjörnur heimsækja Ísland
Hárgreiðslustjörnur frá label. m hittu helsta fagfólk landsins

Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum
Beyonce var með góða endukoma á dregilinn á galakvöldverði Tidal í New York.

„Orðið sem var notað um mig var martröð“
Jennifer Lawrence deildi ófögrum persónulegum sögum frá því að hún var að stíga sín fyrsta skref sem leikkona á galakvöldverði í gærkvöldi.

Phoebe Philo á förum frá Céline?
Sögusagnir herma að eigendur tískuhússins séu í viðræðum við aðra hönnuði.

Best klæddu karlmenn vikunnar
Benedict Cumberbatch, Chris Hemsworth og Timothée Chalamet eru meðal annars best klæddu karlmenn vikunnar að mati Glamour

Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango
Nýjasta auglýsingaherferð Mango tekin upp á Íslandi.

Upp með taglið
Ein þægilegasta hárgreiðslan sett í nýjan búning. Glamour kemur með innblástur að hárgreiðslu dagsins.

Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím
Hrím opnaði á nýjum stað í Kringlunni og blés að því tilefni til veislu.

Látum vaða í upphá stígvél
Sumir vilja kannski kalla þetta vaðstígvél en stígvél sem ná upp fyrir hné er lykilskóbúnaður vetrarins.

Klæðumst bleiku í október
Glamour tók saman nokkrar fagrar bleikar flíkur úr íslenskum verslunum.

Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline
Fyrirsætan fræga spreytir sig á nýju sviði en línan er væntanleg í vel valdar verslanir hér á landi í nóvember.

Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M
Glamour valdi sínar uppáhaldsflíkur úr línunni sem er væntanleg í verslanir þann 2.nóvember.

Gucci hættir að nota alvöru loð
Eitt stærsta tískuhús heims hefur bannað og hætt notkun á loðfeld

Galdurinn við ,,gillið"
Lærðu að ,,gilla" rétt með þessum ráðum.

Stjörnur í stuttum pilsum
Stuttu pilsin eru að hasla sér völl enn og aftur

Best klæddu konur í heimi?
Franskar konur eru þekktar fyrir að vera flottar í tauinu

Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum
Vantar þig búning fyrir hrekkjavökuna?

Best klæddu karlmenn vikunnar
Við söfnuðum saman innblæstri fyrir komandi viku

Ertu í ruglinu í ræktinni?
Indíana Nanna hjálpar okkur með æfingarnar í ræktinni

Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vill líta vel út