
Allt í plasti hjá Calvin Klein
Fyrsta sýning Raf Simons sem yfirhönnuður bandaríska fatarisans.
Fyrsta sýning Raf Simons sem yfirhönnuður bandaríska fatarisans.
Ætli þetta verði ekki klipping ársins, axlasítt fyrir sumarið?
Fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger bauð upp á sannkallaða sumarsýningu á ströndinni.
Barnalánið í Hollywood ætlar engan enda að taka en George og Amal Clooney eiga von á tvíburum.
Rosie Huntington Whiteley og Jason Statham tilkynntu fréttirnar á Instagram.
Söngkonan stal senunni þegar hún var meðal gesta á tískusýningu Tommy Hilfiger í Los Angeles.
Josefine Frida Pettersen, betur þekkt sem Noora úr SKAM, talar um frægðina við W Magazine.
Hver er konan með flekklausa fatastílinn og grafalvarlegu förðunarrútínuna sem hefur laðað að sér 4 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlunum?
Sjö ofurfyrirsæturnar saman á forsíðu marsblaðs bandaríska Vogue.
Sænska fataverslunin heldur uppteknum hætti og notar viðskiptavini í auglýsingaherferðina í stað fyrirsætna
Tískuvikan fer núna fram í höfuðborg Noregs, Osló og gaman að rýna í götustíl nágranna okkar hinum meginn við hafið.
Hin hæfileikaríka leikkona Hera Hilmarsdóttir landaði aðalhlutverki í næstu mynd Peter Jackson.
Fyrstu myndirnar af sænsku leikkonunni frá tökustað á endurgerðinni á Tom Raider.
Dreifa barmerkjum til gesta og þátttakenda tískuvikunnar í New York sem hefst á fimmtudaginn.
Það er ótrúlegt hvað skór geta gert haft mikil áhrif á heilu dressin.
Hin tvítuga Ísold Halldórudóttir er ein af 25 sem vann Instagramkeppni á vegum tímaritsins og Kendall Jenner.
Jenner hefur verið að reyna að gera nafnið Kylie að sínu eigin vörumerki en söngkonan tekur það ekki í mál.
Parið mun mögulega koma fram opinberlega saman á næstu mánuðum.
Brasilíska ofurfyrirsætan og eiginkona Tom Brady var heldur betur ánægð með sinn mann.
Hönnuðurinn er búin að breyta hinu klassíska Calvin Klein "logo“.
Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt.
Donatella Versace gaf vísbendingar á Instagram, í einkaflugvélin á leið til Houston.
Söngvarinn hannaði línu í samstarfi við sænska fatarisann.
Andrea Röfn og Elísabet Gunnars taka út götutískuna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn.
Hann var harðlega gagnrýndur fyrir að fara ekki eftir skipulagi tískuvikunnar.
Lena Dunham og félagar kvöddu áhorfendur með stæl.
Forsetadóttirin fær að finna fyrir afleiðingum mikillar óánægju með faðir sinn.
Dakota Johnson og Jamie Dornan mættu í sínu fínasta pússi.
Thomas Hayes, betur þekktur sem William úr Skam, lét sig ekki vanta á skandinavísku tískuvikurnar.
Söngkonan er nýbúin að tilkynna að hún gangi með tvíbura.