Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. Golf 23. september 2022 13:00
Púttaði frá sér sigurinn Englendingurinn Danny Willet var í kjörstöðu til að vinna Fortinet meistaramótið í golfi um helgina. Sigurinn var innan seilingar, hann var innan við einn metra frá holunni en pútt hans geigaði. Raunar geiguðu tvö pútt og Willet komst ekki einu sinni í bráðabana. Golf 19. september 2022 10:31
Næst efsti maður heimslistans gengur til liðs við LIV: „Peningarnir spiluðu klárlega hlutverk“ Ástralski kylfingurinn Cameron Smith, næst efsti maður heimslistans í golfi og nýkrýndur sigurvegari á Opna breska, er genginn til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina. Hann segir að peningar hafi átt sinn þátt í ákvöðruninni. Golf 30. ágúst 2022 22:31
Vill ekki sjá LIV-mennina á stórmótinu: „Hata áhrifin sem þetta hefur á golfið“ Kylfingurinn Rory McIlroy er ekki spenntur fyrir því að keppa við kylfinga af LIV-mótaröðinni á PGA-meistaramótinu sem fram undan er. Golf 30. ágúst 2022 11:31
Rory McIlroy kom sá og sigraði á Tour Champions Rory McIlroy sigraði Tour Champions í dag með minnsta mögulega mun, einu höggi. Er þetta í þriðja sinn sem McIlroy vinnur FedEx bikarinn en enginn hefur unnið fleiri. Golf 28. ágúst 2022 23:00
Scheffler með sex högga forystu fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með sex högga forysu á Tour Championship mótinu í golfi nú þegar aðeins einn hringur er eftir. Golf 28. ágúst 2022 15:23
„Verð að hlusta á heilsuna mína og setja mig í fyrsta sæti“ Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tilkynnti fyrr í vikunni að kylfurnar væru farnar á hilluna frægu. Hún fór yfir farsælan ferilinn í viðtali við Stöð 2 og segist ekki sjá eftir neinu og að spennandi tímar séu framundan hjá henni. Golf 28. ágúst 2022 10:16
Schauffele heggur á forskot Scheffler Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler leiðir Tour Championship á 19 höggum undir pari eftir annan dag mótsins en landi hans, Xander Schauffele er ekki langt á eftir. Golf 26. ágúst 2022 23:00
Ólafía Þórunn: Ekki að hætta af því að mér gengur illa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, einn fremsti kylfingur Íslands, tilkynnti í dag að hún væri hætt í atvinnumennsku í golfi. Ólafía ætlar að takast á við ný ævintýri. Golf 26. ágúst 2022 21:30
Ólafía Þórunn leggur kylfurnar á hilluna Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er hætt í golfi. Þetta tilkynnti hún sjálf í tilfinnaríku myndbandi á Youtube-síðu sinni nú rétt í þessu. Golf 26. ágúst 2022 14:30
Scotty Scheffler með afgerandi forystu eftir fyrsta dag TOUR Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler er með fimm högga forystu eftir fyrsta dag TOUR Championship mótsins í golfi sem leikið er á East Lake vellinum í Atlanta. Sport 25. ágúst 2022 23:31
PGA-tímabilinu lýkur í Atlanta: Scheffler getur skráð sig á spjöld sögunnar PGA-tímabilið 2021-22 í golfi lýkur nú um helgina þegar Tour Championship-mótið fer fram á East Lake-vellinum í Atlanta. Sem stendur er hinn 26 ára gamli Scottie Scheffler, efsti kylfingur heimslistans, líklegastur til að hreppa hnossið en hann gæti sett met á mótinu. Golf 25. ágúst 2022 15:01
Kristján og Guðrún sigruðu Korpubikarinn Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili stóðu uppi sem sigurvegarar í Korpubikarnum í golfi, lókamótinu á stigamótaröð Golfsambands Íslands, GSÍ. Golf 21. ágúst 2022 19:05
Ragnhildur komst ekki í gegnum niðurskurð Ragnhildur Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst ekki í gegnum niðurskurð á úrtökumóti fyrir LPGA-mótaröðina á Rancho Mirage-golfvellinum í Kaliforníu í nótt. Golf 21. ágúst 2022 16:01
Kristján og Guðrún með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili eru með afgerandi forystu fyrir lokadaginn í Korpubikarnum í golfi. Golf 20. ágúst 2022 20:00
Jóhannes og Guðrún Brá leiða eftir fyrsta dag Korpubikarsins Jóhannes Guðmundsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golklúbbnum Keili leiða í karla- og kvennaflokki eftir fyrsta dag Korpubikarsins í golfi. Golf 19. ágúst 2022 20:00
Vildi óska að Margeir og Aron hefðu hist yfir kaffibolla Gísli Guðni Hall, formaður Golfklúbbs Reykjavíkur (GR), segir kröfu Arons Haukssonar, fyrrverandi yfirdómara GR, þess efnis að Margeiri Vilhjálmssyni yrði vikið úr stjórn meðan mál hans væru fyrir stjórn, ekki réttmæta. Golf 18. ágúst 2022 11:35
Golfdómarar setja GR stólinn fyrir dyrnar og vilja Margeir úr stjórn Aron Hauksson, yfirdómari Golfklúbbs Reykjavíkur (GR), hefur sagt því starfi sínu lausu í mótmælaskyni við það að Margeir Vilhjálmsson sitji eftir sem áður í stjórn GR meðan mál hans eru til umfjöllunar fyrir aganefnd GSÍ. Aron nýtur stuðnings fleiri golfdómara. Golf 17. ágúst 2022 13:28
Tiger Woods að safna liði Tiger Woods ætlar að taka frumkvæðið í baráttunni fyrir framtíð bandarísku PGA-mótaraðarinnar í golfi nú þegar forríku Sádarnir tæla til sína hvern kylfinginn á fætur öðrum. Golf 16. ágúst 2022 10:31
Haraldur Franklín ánægður með allt nema púttin Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, lék í dag fjórða og síðasta hring sinn ISPS Handa World Invitational-mótinu í golfi á pari vallarins. Golf 14. ágúst 2022 23:07
Haraldur Franklín leikur lokahringinn Haraldur Franklín Magnús, Haraldur Franklín Magnús, hefur leikið fyrstu þrjá hringina á ISPS Handa World Invitational-mótinu, sem er hluti af Evrópumótaröðinni, á einu höggi undir pari vallarins en mótinu lýkur í Norður-Írlandi í dag. Golf 14. ágúst 2022 08:01
Myndafjör: Golfmót FM957 Partý golfmót FM957 var haldið í sjöunda sinn á golfvelli GKG í garðarbæ síðastliðinn föstudag. Áttatíu og fjórir keppendur tóku þátt en upphaf mótsins má rekja aftur til ársins 2015 en keppnisfyrirkomulagið var þannig að tveggja manna lið spiluðu saman í svokölluðum Texas scramble stíl. Lífið 12. ágúst 2022 17:30
Segist lélegasti kylfingurinn sem hefur fjórum sinnum farið holu í höggi Arnór Guðjohnsen, fyrrverandi knattspyrnukappi — einn besti fótboltamaður sem Ísland hefur átt —, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Grafarholtsvellinum í gær. Þetta er í fjórða skipti sem Arnór fer holu í höggi en hann segir að þetta hafi verið skemmtilegasta hola-í-höggi hingað til. Golf 11. ágúst 2022 14:26
Þrír LIV-kylfingar töpuðu máli gegn PGA Þrír kylfingar á LIV-mótaröðinni í golfi hafa tapað máli gegn bandarísku PGA-mótaröðinni fyrir bandarískum dómstólum. Þeir kröfðust þess að fá að spila á FedEx-mótinu. Golf 10. ágúst 2022 15:01
Stofnaði fatalínu fyrir golfara landsins: „Sniðugt að líta út eins og maður geti eitthvað í klúbbhúsinu“ Nafnið Styrmir Erlendsson kveikir ef til vill ekki á mörgum bjöllum nema fólk sé úr Árbænum eða hafi fylgst gríðarlega vel með neðri deildum íslenskrar knattspyrnu undanfarin ár. Styrmir er þó að skapa sér nafn í öðrum geira þessa dagana en hann er á bakvið íslenska golfmerkið Brutta Golf. Golf 10. ágúst 2022 10:00
Dramatík, kærur og klögumál hjá heldri kylfingum Margeir Vilhjálmsson kylfingur hefur við þriðja mann verið kærður til aganefndar Golfsambands Íslands en kæran er frá mótstjórn Íslandsmóts eldri kylfinga, sem haldið var dagana 14. – 16. júlí. Innlent 10. ágúst 2022 09:33
Evrópumeistari, Íslandsmeistari og valin í úrvalslið Evrópu Kylfingnum unga Perlu Sól Sigurbrandsdóttur hefur gengið allt í haginn undanfarna daga. Hún hefur nú verið valin í fimm manna úrvalslið Evrópu í golfi. Golf 9. ágúst 2022 15:40
Perla Sól: „Markmiðið var að vinna mótið" Perla Sól Guðbrandsdóttir fór með það að markmiði að vinna Íslandsmótið í golfi um nýliðna helgi þrátt fyrir að vera einungis 15 ára gömul. Það tókst hjá þessum frábæra kylfingi. Golf 8. ágúst 2022 19:48
Perla og Kristján standa uppi sem sigurvegarar Mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi hefur ákveðið að fella niður lokaumferð mótsins en ekki er hægt að keppa í Vestmannaeyjum vegna veðurs. Golf 7. ágúst 2022 16:30
Gera lokatilraun til að klára mótið síðdegis Tilkynning barst frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi fyrir stundu. Frá síðustu tilkynningu hefur úrkoma verið mjög mikil og völlurinn er eins og sakir standa óleikhæfur vegna bleytu. Golf 7. ágúst 2022 14:57