

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.
Ólafía Þórunn Kristinnsdóttir, kylfingur úr GR, lenti í heldur leiðinlegu atviki í dag ef marka má síðustu Twitter færslu hennar.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra skolla á seinni níu holunum sínum á KPMG-risamótinu í golfi og missti naumlega af niðurskurðinum.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, hefur í dag keppni á KPMG-risamótinu en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.
Skagamærin að gera fína hluti.
Bubba Watson tryggði sér sigur á Travelers Championship sem fram fór í Connecticut í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Wallmart-mótinu sem fór fram í Arkansas um helgina en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði stöðugan fyrsta hring á Wallmart mótinu í Arkansas og er á tveimur höggum undir pari eftir 18 holur. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni.
Jordan Spieth og Zach Johnson eru jafnir í fyrsta sæti eftir fyrsta hring á Traveler Championship.
Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sigraði á Opna bandaríska risamótinu í golfi annað árið í röð í kvöld. Koepka kláraði hringina fjóra á höggi yfir pari.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Meijer LPGA Classic mótinu sem fór fram á LPGA mótaröðinni. Ólafía lék á 71 höggi og er í 58. sæti þegar fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag.
Þriðji hringur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Meijer Classic mótinu í golfi var mikil rússíbanareið en hún fékk sex fugla í dag.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, komst í gegnum niðurskurðinn á Mejer Classis mótinu en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni sem er sú sterkasta í heimi.
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að öllum líkindum komin í gegnum niðurskurðinn á Mejer Classic mótinu í golfi sem er hluti af LPGA mótaröðinni.
Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst á Shinnecock Hills vellinum í New York í gær.
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag fyrsta hringinn á Mejer Classic mótinu á þremur höggum undir pari og er nálægt toppbaráttunni.
Dustin Johnson stóð uppi sem sigurvegari á St. Jude mótinu en móti er hluti af PGA-mótaröðinni. Leikið var í Memphis um helgina.
Birgir Björn Magnússon, kylfingur úr GK, stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu sem leikið var á Hlíðavelli í Mosfellsbæ um helgina.
Ragnhildur Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu sem fram fór á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni.
Birgir Björn Magnússon, GK, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, eru með forystuna fyrir lokahringinn á Símamótinu sem leikið er á Hlíðavelli um helgina.
Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Peyton Manning sagði ansi magnaða sögu af því á dögunum hvernig honum tókst að æsa Tiger Woods upp með ruslatali er þeir spiluðu golf saman.
Tiger Woods segist mæta bjartsýnn til leiks á US Open enda sé hann í toppformi. Hann segir þó ljóst að hann þurfi að bæta púttin sín fyrir mótið.
Upp hefur komist um svindl á Íslandsbankamótaröðinni í golfi á fyrsta móti ársins sem fram fór á Strandarvelli á Hellu. Vefsíðan Kylfingur.is greindi frá þessu í dag.
Þegar allir kylfingar hafa lokið keppni á öðrum hring á Opna bandaríska risamótinu í golfi er orðið ljóst að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu.
Hlé var gert á Opna bandaríska risamótinu í golfi vegna veðurs en mótið fer fram á Shoal Creek vellinum í Alabama. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf því mögulega að bíða til morguns með fréttir af því hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn á mótinu.
Feðgarnir Oddur Sigurðsson, Jón Bjarki Oddsson og Sigurður Pétur Oddsson lögðu klukkan 18 af stað í maraþongolf á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi sem fram fer á Shoal Creek golfvellinum í Alabama. Ólafía náði sér ekki almennilega á strik og kom inn á 5 höggum yfir pari og er líklega úr leik að þessu sinni.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í flottum málum eftir góðan fyrsta hring á opna bandaríska meistaramótinu í golfi en hún er í 25. sæti af 156 kylfingum.
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék vel á fyrsta hringnum á Opna bandaríska mótinu og kom inn á 72 höggum eða parinu. Leikið er á Shoal Creek vellinum í Alabama en mótið er eitt af risamótunum fimm í kvennagolfinu.
Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, og Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr GKG, eru í toppbaráttunni á Jyske Bank mótinu en leikið er í Silkeborg í Danmörku.
Þar sem US Open hjá konunum hefst í dag er ekki seinna vænna en að spá í hvaða kylfingar eru líklegastir til að berjast um sigurinn. Hér kemur upptalning á nokkrum kylfingum.