Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. Handbolti 4. desember 2021 21:10
Fram hafði betur gegn Haukum í jöfnum leik Fram vann nauman tveggja marka heimasigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld, 24-22. Handbolti 4. desember 2021 20:07
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27| Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik Framarar tóku á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Mjög kaflaskiptur og spennandi leikur þar sem jöfnunar markið var nánast skorað á loka sekúndu leiksins. Lokatölur 27-27. Handbolti 4. desember 2021 19:16
Þýskaland og Suður-Kórea bæði með fullt hús stiga Fjórum leikjum af þeim átta sem fara fram á HM kvenna í handbolta í kvöld er nú lokið. Þjóðverjar unnu öruggan 14 marka sigur gegn Slóvakíu og Suður-Kórea vann tveggja marka sigur gegn Túnis, en bæði lið hafa nú unnið fyrstu tvo leiki sína. Handbolti 4. desember 2021 19:16
Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. Handbolti 4. desember 2021 19:03
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Focsani 27-26| Haukar dottnir út í Evrópubikarnum Haukar tóku á móti Focsani í 32-liða úrslitum í Evrópubikars karla í handbolta í dag. Fyrri leikur liðanna var síðustu helgi þar sem Haukar töpuðu með tveimur mörkum 28-26. Haukar unnu eins marks sigur 27-26 en ekki dugði það til og þeir því dottnir út. Handbolti 4. desember 2021 18:22
Stjörnukonur skelltu Íslandsmeisturunum Stjörnukonur unnu öruggan sjö marka sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs/KA er liðin mættust í Garðabænum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-20. Handbolti 4. desember 2021 17:49
Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. Handbolti 4. desember 2021 17:36
Sterkur sigur Selfyssinga á Hlíðarenda Selfyssingar unnu virkilega sterkan tveggja marka sigur er liðið heimsótti Val í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur urðu 26-28, en tapið þýðir að Valsmönnum mistókst að nálgast topplið deildarinnar. Handbolti 4. desember 2021 17:31
Ágúst Þór: Þetta var iðnaðarsigur Ágúst Þór Jóhannson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns síns gegn HK í Olís-deild kvenna í dag en hann lýsti sigrinum sem iðnaðarsigri. Handbolti 4. desember 2021 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. Handbolti 4. desember 2021 15:25
Aron Rafn fær að standa í marki Hauka í dag Haukar taka á móti rúmenska liðinu Focsani í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta í dag. Aron Rafn Eðvarsson, markvörður liðsins, fær að standa vaktina í markinu eftir að hafa verið rekinn úr húsi í fyrri leik liðanna. Handbolti 4. desember 2021 10:30
Upphitun Seinni bylgjunnar: Þrír leikir sýndir beint í dag og á morgun Um helgina fer 11. umferð Olís-deildar karla fram, ef frá er talinn toppslagur FH og Hauka sem fram fór á miðvikudagskvöldið. Handbolti 4. desember 2021 07:31
Upphitun Seinni bylgjunnar: „Handboltapartý laugardagur“ Í dag hefst níunda umferð Olís-deildar kvenna í handbolta eftir töluvert langa pásu. Svava Kristín Grétarsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir hituðu upp fyrir leikina. Handbolti 4. desember 2021 07:02
Noregur og Svíþjóð með stórsigra Noregur og Svíþjóð hófu HM í handbolta á stórsigrum er þau mættu Kasakstan og Úsbekistan á Spáni í dag. Þá vann Slóvenía góðan tíu marka sigur á Svartfjallalandi en fyrir fram var búist við jöfnum leik. Handbolti 3. desember 2021 21:40
Heimsmeistararnir byrja HM á fjörutíu marka sigri HM kvenna í handbolta er farið á fulla ferð en alls er fjórum af sex leikjum dagsins nú lokið. Heimsmeistarar Hollendinga hófu mótið með því að leggja Púertó Ríkó með fjörutíu marka mun. Handbolti 3. desember 2021 19:15
Leggur landsliðsskóna á hilluna þar sem skrokkurinn þolir ekki álagið Hornamaðurinn Arnór Gunnarsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. Brjóskeyðing í hægri mjöðm spilar þar hvað stærstan þátt en Arnór segir skrokkinn ekki ráða við það álag sem fylgir því að spila sem atvinnu- og landsliðsmaður. Handbolti 3. desember 2021 18:05
Heimir kemur inn og minnkar álagið á Jónatani Heimir Örn Árnason hefur bæst við þjálfarateymi karlaliðs KA í handbolta. Jónatan Magnússon, aðalþjálfari liðsins, hefur verið í hléi frá störfum í vikunni en kveðst áfram verða aðalþjálfari liðsins. Handbolti 3. desember 2021 08:30
Kielce enn á toppnum þrátt fyrir tap Íslendingaliðið frá Póllandi, Vive Kielce, þurfti að sætta sig við fimm marka tap er liðið heimsótti Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-27, en Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu sitt markið hvor fyrir Kielce. Handbolti 2. desember 2021 21:31
Danir fóru illa með Túnis | Japan valtaði yfir Paragvæ Þá er öllum sjö leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni þrem leikjum kvöldsins. Danir unnu 18 marka sigur gegn Túnis, Ungverjar tóku öll völd í seinni hálfleik gegn Slóvakíu og Japanir völtuðu yfir Paragvæ með 23 marka mun. Handbolti 2. desember 2021 21:04
Lærisveinar Aðalsteins enn taplausir í Sviss Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu góðan fimm marka sigur gegn Bern, 32-27, er liðin mættust í svissnesku deildinni í handbolta í kvöld. Kadetten er því enn taplaust eftir13 umferðir í deildinni. Handbolti 2. desember 2021 19:53
Viggó og Andri fjarlægjast fallsvæðið | Enn eitt tap Daníels og félaga Af þeim þremur leikjum sem voru að klárast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Viggó Kristjánsson var markahæsti maður Stuttgart er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Minden, 35-31, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum ellefta leik á tímabilinu gegn Leipzig, . Handbolti 2. desember 2021 19:45
Fjórir öruggir sigrar á HM í handbolta Nú rétt í þessu lauk fjórum leikjum á HM kvenna í handbolta. Leikirnir unnust allir nokkuð örugglega, en minnsti sigur kvöldsins var fimm marka sigur Brasilíu gegn Króatíu í G-riðli, 30-25. Handbolti 2. desember 2021 18:37
Þórir svarar Dönum: „Ættu að hafa meiri trú á eigin liði“ Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að það sé nánast regla að talað sé um Noreg sem sigurstranglegasta liðið á stórmóti. Hann hvetur Dani til að hafa trú á eigin liði í stað þess að setja Noreg á einhvern stall. Handbolti 2. desember 2021 17:00
Sjö úr Olís-deildinni í stóra EM-hópnum Guðmundur Guðmundsson hefur skilað lista yfir þá 35 leikmenn sem einir koma til greina í lokahóp íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem fer á EM í janúar. Handbolti 2. desember 2021 15:36
Döhler dró tennurnar úr Haukunum í leiknum og tók síðan viðtalið á íslensku Phil Döhler átti mjög flottan leik í marki FH í gær þegar liðið vann 28-24 sigur á nágrönnum sínum í Haukum. Seinni bylgjan ræddi um og ræddi við þýska markvörðinn eftir leik. Hann veitti viðtalið á íslensku. Handbolti 2. desember 2021 13:01
Sigursteinn Arndal: Vilja ekki allir hvít jól? Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var ánægður með sigur og að taka fyrsta sætið af nágrönnum sínum í Haukum er liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld, lokatölur 28-24. „Mér líður frábærlega, vilja ekki allir hvít jól?“, sagði Sigursteinn eftir leikinn. Handbolti 1. desember 2021 21:55
Ólafur Andrés skoraði tvö í naumum sigri Montpellier | Álaborg vann án Arons Ólafur Andrés Guðmundsson átti stóran þátt í naumum sigri Montpellier á Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsson lék ekki með Álaborg sem lagði Pick-Szeged. Handbolti 1. desember 2021 21:50
Spánn hóf HM með stórsigri HM kvenna í handbolta hófst í kvöld með leik Spánar og Argentínu en mótið fer fram á Spáni að þessu sinni. Fór það svo að Spánn vann öruggan 16 marka sigur, lokatölur 29-13. Handbolti 1. desember 2021 21:25
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 28-24 | Heimamenn eiga montréttinn og toppsætið Nágrannarnir FH og Haukar mættust í Kaplakrika í kvöld í leik sem réði því hvort jólin yrðu hvít eða rauð í Hafnafirði þar sem toppsæti Olís-deildar karla var í boði. FH-ingar unnu öruggan fjögurra marka sigur og tylltu sér þar með á topp deildarinnar. Handbolti 1. desember 2021 21:05