Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Orri inn í stað Bjarka

Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku.

Handbolti
Fréttamynd

Óðinn Þór kemur inn fyrir Kristján Örn

Landsliðshópur Íslands heldur áfram að taka breytingum en nú er ljóst að Kristján Örn Kristjánsson verður ekki með liðinu á miðvikudaginn. Í hans stað kemur Óðinn Þór Ríkharðsson.

Handbolti