Fjögur íslensk mörk er toppliðið jók forystu sína | Gísli Þorgeir byrjaður að spila Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, Álaborg, lagði Sønderjyske með fimm marka mun í dag. Lokatölur 28-23 en þeir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon voru í eldlínunni. Þá lék Gísli Þorgeir Kristjánsson sinn fyrsta leik Magdeburg í dag. Handbolti 2. febrúar 2020 15:00
Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Sport 2. febrúar 2020 06:00
Gunnar Magnússon: Þetta svíður mikið Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega ósáttur með að tapa fyrri erkifjendum FH í Olís deild karla í kvöld. FH vann með þriggja marka mun, 31-28, en byrjun síðari hálfleiks drap Hauka í kvöld. Handbolti 1. febrúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. Handbolti 1. febrúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 26-33 | ÍR komið upp í annað sætið ÍR sá til þess að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í langan tíma og unnu um leið sinn þriðja leik. Sigurinn fleytir Breiðhyltingum upp í 2. sæti Olís deildarinnar. Handbolti 1. febrúar 2020 21:45
Viggó hafði betur gegn Arnóri Þór og Ragnari HSG Wetzlar, lið Viggó Kristjánssonar, hafði betur gegn Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag en þeir Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson leika með síðarnefnda liðinu. Lokatölur 27-24 Wetzlar í vil. Handbolti 1. febrúar 2020 21:15
Annar sigur HK kom á Akureyri HK gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild karla í dag. Unnu gestirnir úr Kópavogi fjögurra marka sigur, lokatölur 26-23. Var þetta aðeins annar sigur HK í deildinni. Handbolti 1. febrúar 2020 20:15
Birna Berg með tvö mörk í naumum sigri Birna Berg Haraldsdóttir, landslliðskona í handbolta, skoraði tvö mörk í þriggja marka sigri Neckarsulmer Sport-Union á HSG Bad Wildungen Vipers í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-23. Handbolti 1. febrúar 2020 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 29-36 | ÍBV með góðan sigur í Hleðsluhöllinni Íslandsmeistarar Selfoss töpuðu óvænt fyrir grönnum sínum frá Vestmananeyjum á heimavelli í dag. Lokatölur 36-29 ÍBV í vil. Viðtöl og umfjöllun væntanleg. Handbolti 1. febrúar 2020 19:30
Tíundi sigur Fram í röð | KA/Þór fór illa með Aftureldingu Fram vann Hauka að Ásvöllum með sex marka mun í dag, 28-22. Þá vann KA/Þór 18 marka sigur á botnliði Olís deildar kvenna Aftureldingu í dag. Lokatölur á Akureyri 30-12. Handbolti 1. febrúar 2020 18:00
Íslensk markasúpa í Íslendingaslagnum í Danmörku Það var sannkallaður Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann þá átta marka sigur á Ribe-Esjberg, 36-28. Alls litu 20 íslensk mörk dagsins ljós í leiknum. Handbolti 1. febrúar 2020 17:45
Sigvaldi ætlar að kveðja norsku deildina með stæl Sigvaldi Guðjónsson ætlar greinilega að kveðja norsku úrvalsdeildina með stæl en hann færir sig yfir til Kielce í Póllandi í sumar. Handbolti 1. febrúar 2020 15:40
Í beinni í dag: Baráttan um Hafnarfjörð, Madrídarslagur og Birkir Bjarnason Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru tólf beinar útsendingar í dag. Sport 1. febrúar 2020 06:00
HK í úrslitakeppnissæti eftir sigur á Stjörnunni HK er komið upp í fjórða sæti Olís-deildar kvenna eftir 32-28 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikur 14. umferðar Olís-deildar kvenna. Handbolti 31. janúar 2020 20:55
Rúm þrjú ár frá síðasta sigri Hauka á FH FH er taplaust í síðustu sex leikjum sínum gegn Haukum. Handbolti 31. janúar 2020 19:00
Tíu ár síðan Strákarnir okkar unnu brons á EM Þann 31. janúar 2010 vann Ísland Pólland, 29-26, í leiknum um 3. sætið á Evrópumótinu í Austurríki. Handbolti 31. janúar 2020 12:00
Tomas Svensson benti Eskilstuna Guif á að fá Daníel Daníel Freyr Andrésson fer aftur til Svíþjóðar eftir tímabilið. Handbolti 31. janúar 2020 09:26
Seinni bylgjan: Jói slakaði á þegar þjálfarinn var fjarverandi en Logi segist aldrei hafa verið duglegri Fjarvera þjálfara í janúar var meðal umræðuefna í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Handbolti 30. janúar 2020 23:30
Seinni bylgjan: Þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér. Handbolti 30. janúar 2020 14:30
Vitum að næstu landsleikir verða í júní en vitum ekki hverjum við mætum Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki misst af mörgum stórmótum síðasta tvo áratugi og nú styttist í það verkefni að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti. Handbolti 30. janúar 2020 13:30
Seinni bylgjan: Léleg fjárfesting hjá FH í Agli Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, vill fá meira frá Agli Magnússyni, skyttu FH. Handbolti 30. janúar 2020 12:30
Sportpakkinn: „Finnst við búnir að stimpla okkur almennilega inn aftur“ | Sjáðu allt viðtalið við Guðmund Guðmundur Guðmundsson fór yfir Evrópumótið 2020 með Arnari Björnssyni. Handbolti 30. janúar 2020 12:00
Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. Handbolti 30. janúar 2020 10:30
Sportpakkinn: Ánægður með nýju miðjublokkina Frammistaða Elvars Arnar Jónssonar og Ýmis Arnar Gíslasonar í miðri vörn Íslands á EM 2020 í handbolta vakti athygli. Handbolti 30. janúar 2020 10:00
Sportpakkinn: Tapið fyrir Ungverjum sveið sárast Guðmundur Guðmundsson segir að tapið fyrir Ungverjalandi á EM 2020 sitji enn í sér. Handbolti 30. janúar 2020 08:30
Þrír komust í fjögurra áratuga klúbbinn í gær Fulltrúar 1980-kynslóðarinnar í Olís-deild karla náðu merkum áfanga í gær. Handbolti 29. janúar 2020 23:30
Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. Handbolti 29. janúar 2020 18:00
Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. Handbolti 29. janúar 2020 16:00
Haukur með tvöfalda tvennu í fyrsta leik eftir EM Selfyssingurinn Haukur Þrastarson fór heldur betur á kostum í gær þegar Íslandsmeistarar Selfoss unnu sigur í fyrsta leik sínum eftir jóla- og EM-frí. Handbolti 29. janúar 2020 14:30
Yngri bróðir Sigvalda skoraði sex mörk gegn meisturunum | Myndband Símon Michael Guðjónsson er af miklu hornamannakyni. Handbolti 29. janúar 2020 14:00