Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Viktor Gísli frábær í sigri GOG

Það var mikið um að vera hjá íslenskum landsliðsmönnum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Alls voru sjö Íslendingar í eldlínunni en gengi markvarðanna Viktors Gísla Hallgrímssonar og Björgvin Páls Gústafssonar var einkar ólíkt.

Handbolti
Fréttamynd

Aron með skotföstustu mönnum álfunnar

Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður í handbolta, er einn af fimm skotföstustu leikmönnum Evrópu samkvæmt nýrri tölfræði sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, tók saman.

Handbolti
Fréttamynd

Ágúst Elí yfirgefur Sävehof

Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í leit að nýju félagi en það var staðfest í dag að hann fer frá sænsku meisturunum í Sävehof næsta sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Laugardalshöllin okkar næstelst allra hallanna í undankeppni EM

Laugardalshöllin er orðin mjög gömul og allir sammála um að handbolta- og körfuboltalandsliðin þurfi nýja íþróttahöll. Höllin okkar kemur ekki vel út þegar skoðaður er aldur allra íþróttahallanna þar sem leikir voru spilaðir í undankeppni síðustu EM í handbolta.

Handbolti