FIFA tilkynnir hvaða borgir fá HM-leiki árið 2026 Þrátt fyrir að heimsmeistaramótið í Katar sé ekki byrjað hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnt í hvaða borgum verður leikið á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Fótbolti 17. júní 2022 07:01
HM 2026 verður í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada Heimsmeistaramótið árið 2026 verður haldið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Kosið var á þingi FIFA í Moskvu í dag. Fótbolti 13. júní 2018 10:59