HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta karla fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó dagana 11. júní til 19. júlí 2026.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Engin hjarta­að­gerð en smá magnyl skaðar ekki

    Ekki má búast við miklum breytingum á íslenska landsliðinu sem mætir því úkraínska í undankeppni HM 2026 á Laugardalsvelli í dag, ef marka má landsliðsþjálfarann. Fáum dylst mikilvægi leiksins upp á framhaldið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM

    Á meðan að strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu undirbúa stórleikinn við Úkraínu annað kvöld, í baráttu sinni um sæti á HM 2026, eru tuttugu þjóðir þegar búnar að tryggja sér farseðilinn á mótið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Staða mín er svo­lítið erfið“

    Þórir Jóhann Helgason segist hungraður í að fá að spila mínútur, bæði með íslenska landsliðinu og liði sínu Lecce á Ítalíu. Framundan eru tveir risaleikir hjá Íslandi, gegn Úkraínu á föstudag og Frakklandi á mánudag, í undankeppni HM í fótbolta.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Salah sendi Egypta á HM

    Mohamed Salah og félagar hans í egypska landsliðinu verða með á HM í fótbolta næsta sumar, eftir 3-0 sigur gegn Djibútí í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mark­vörður Real í fýlu og mætir ekki til Ís­lands

    Nú eru aðeins tveir dagar í gríðarlega mikilvægan leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta, á Laugardalsvelli. Einn af þeim sem íslensku strákarnir munu þó ekki glíma við er markvörðurinn Andriy Lunin, leikmaður Real Madrid, sem sagður er í fýlu við landsliðsþjálfarann.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sam­mála Eiði pabba sínum um heimsku­pör

    Daníel Tristan Guðjohnsen stimplaði sig inn í íslenska A-landsliðið í fótbolta í síðasta mánuði og er spenntur fyrir komandi stórleikjum. Hann er þó enn aðeins 19 ára og tekur undir með Eiði Smára föður sínum um að hafa gerst sekur um „heimsku“ í leik með Malmö á dögunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“

    Logi Tómasson er ánægður með sína stöðu hjá Samsunspor eftir komuna í tyrkneska fótboltann. Núna bíður hann eftir tækifæri á ný með íslenska landsliðinu en styður fyllilega við bakið á Mikael Agli Ellertssyni, keppinaut sínum um vinstri bakvarðarstöðuna.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Missir Mbappé af Ís­lands­förinni?

    Kylian Mbappé komst á blað í 3-1 sigri Real Madrid á Villareal í gærkvöld. Hann skoraði þriðja mark liðsins en fór af velli þegar um sjö mínútur voru eftir af leiknum vegna meiðsla á ökkla.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gullboltahafinn ekki til Ís­lands

    Frakkland verður án Ousmané Dembéle, nýkjörins besta leikmanns heims, er liðið sækir strákana okkar heim síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps opinberaði hópinn í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn

    Íranska karlalandsliðið í fótbolta var eitt af fyrstu landsliðunum sem tryggði sig inn á heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada næsta sumar.

    Fótbolti