„Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 07:00
Sjáðu ótrúlega dramatík í lok leiks KA og Breiðabliks KA tók á móti Breiðablik í Pepsi Max deild karla í dag. Lokatölur 2-2 en lokamínútur leiksins voru dramatískar. Íslenski boltinn 5. júlí 2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: KA 2-2 Breiðablik | Ótrúleg dramatík í uppbótartíma fyrir Norðan KA og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum leik þar sem tvö víti voru dæmd í uppbótartíma. Íslenski boltinn 5. júlí 2020 19:25
Metfjöldi þátttakenda á N1 mótinu 212 lið tóku þátt á N1-mótinu, eða tvöþúsund keppendur, sem er metfjöldi á þessu magnaða móti. Nokkrum nýjum reglum var bætt við mótið í ár. Íslenski boltinn 5. júlí 2020 19:00
„Magnús átti gjörsamlega hræðilegan leik“ Þorkell Máni Pétursson, spekingur um Pepsi Max-deildina, hreifst af leikplani Skagamanna gegn Valsmönnum á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5. júlí 2020 15:45
„Ætla að vona Fjölnis vegna að það komi ekki upp smit“ Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður, vonar Fjölnis vegna að nýir leikmenn þeirra greinist ekki með kórónuveirusmit á næstu dögum. Íslenski boltinn 5. júlí 2020 11:00
Máni um Kristján Flóka: „Hægt að hrósa honum og skamma hann“ Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, var ósáttur með Kristján Flóka Finnbogason, framherja KR, í rauða spjaldinu sem Kári Árnason fékk í leik KR og Víkinga í gær. Íslenski boltinn 5. júlí 2020 09:15
Dagskráin í dag: Breiðablik fer norður, Pepsi Max stúkan og risarnir á Spáni Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. Sport 5. júlí 2020 06:00
Sjáðu þegar Davíð Örn hermdi eftir Óskari Erni með tilþrifum Það var mikill hiti í Vesturbænum í dag er Íslandsmeistarar KR unnu 2-0 sigur á bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 4. júlí 2020 23:00
Helgi Valur „loksins“ útskrifaður af bæklunardeildinni Helgi Valur Daníelsson, miðjumaður Fylkis í Pepsi Max-deild karla, segir frá því á Twitter-síðu sinni hann sé útskrifaður af bæklunardeildinni. Íslenski boltinn 4. júlí 2020 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. Íslenski boltinn 4. júlí 2020 20:12
Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. Íslenski boltinn 4. júlí 2020 20:07
Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. Íslenski boltinn 4. júlí 2020 19:54
Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. Íslenski boltinn 4. júlí 2020 19:23
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. Íslenski boltinn 4. júlí 2020 16:45
Lengjudeildin: Grindavík með góðan sigur fyrir vestan Grindvíkingar gerðu góða ferð til Ísafjarðar í Lengjudeild karla í dag þegar þeir sigruðu Vestra 3-2 í hörkuleik. Íslenski boltinn 4. júlí 2020 16:30
Fylkir vann annan sigurinn í röð Fylkir vann sinn annan leik í röð gegn Fjölni í Grafarvoginum í dag. Lokatölur 1-2 Fylki í vil. Íslenski boltinn 4. júlí 2020 16:05
Lengjudeild kvenna: Tindastóll með góðan sigur Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í gærkvöldi. Tindastóll lagði Víking 3-1 á heimavelli Víkings í Fossvoginum. Íslenski boltinn 4. júlí 2020 10:30
Hannes Þór: „Við erum eins og jólasveinar í þessum mörkum“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í viðtali við Vísi eftir 4-1 tap Vals gegn ÍA að Hlíðarenda í gærkvöld. Íslenski boltinn 4. júlí 2020 08:30
Sjáðu mörkin þegar Skagamenn fóru illa með Val á Hlíðarenda Valur og ÍA mættust í ótrúlegum leik í gærkvöldi. Valur hafði unnið síðustu tvo leiki á undan en ÍA tapað síðustu tveimur. Íslenski boltinn 4. júlí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Tekst Gróttu að skora sitt fyrsta mark gegn HK? KR fær Víkinga í heimsókn, Tórínóslagurinn og Pepsi Max tilþrifin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir leikir úr Pepsi Max deild karla verða í beinni, Tórínóslagurinn á Ítalíu, PGA mótaröðin í golfi og enska 1. deildin ásamt fleira góðgæti. Sport 4. júlí 2020 06:00
Heimir: Vinnur ekki fótboltaleiki ef þú færð á þig fjögur mörk Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var hreinn og beinn varðandi frammistöðu síns liðs eftir 4-1 tap á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 23:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-4 ÍA | Skagamenn skoruðu mörkin á Hlíðarenda Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 22:55
Jói Kalli eftir magnaðan sigur ÍA: Hugmyndafræðin okkar er ekki flókin Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 22:30
2. deild karla: Markaregn í Breiðholtinu, Haukar og Selfoss með sigra Þrír leikir fóru fram í 2. deild karla í kvöld. Í Breiðholtinu mættust ÍR og Dalvík/Reynir. Boðið var upp á markaveislu þar sem Dalvíkingar fóru með 4-3 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 21:45
Lengjudeild karla: Leiknisliðin með útisigra og Framarar á toppinn Þrír leikir voru að klárast í Lengjudeild karla í fótbolta. Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að sigra Keflavík í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 21:15
Gary Martin sá um Ólsara og Eyjamenn með fullt hús stiga ÍBV lagði Víking Ólafsvík að velli í Vestmannaeyjum í Lengjudeild karla. Leikurinn hófst kl. 18 og lauk nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 20:05
Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 17:00
Virðast hafa náð að fylla skarð Margrétar Láru Margrét Lára lagði skóna á hilluna í vetur eftir ótrúlegan feril. Sóknarleikur Vals hefur ekki borið skaða af ef marka er Íslandsmótið til þessa. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 16:15
Óvissa hvort nýir leikmenn Fjölnis fari í sóttkví Óvissa ríkir í Grafarvogi hvort erlendu leikmenn liðsins eigi að fara í sóttkví eður ei. Íslenski boltinn 3. júlí 2020 15:36