Kristall Máni mun spila með Víking í Pepsi Max deildinni í sumar Unglingalandsliðsmaðurinn Kristall Máni Ingason mun leika með Víking í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 31. maí 2020 19:00
„Samband mitt við Sindra er mjög gott“ – Dómarinn ekki með gult spjald „Ég á í góðu sambandi við mína gömlu liðsfélaga,“ segir Gonzalo Zamorano, leikmaður Víkings Ó., en mikill hiti var í leiknum þegar hann mætti sínu gamla liði ÍA í vináttuleik í gær. Rauða spjaldið fór á loft og dómarinn vildi flauta leikinn af í kjölfarið. Íslenski boltinn 31. maí 2020 12:45
13 dagar í Pepsi Max: Þrjú vítaklúður hjá Andra Rúnari sem stoppaði líka í nítján mörkum Andri Rúnar Bjarnason er sá nýjasti sem jafnaði markametið í efstu deild og fékk inngöngu í nítján marka klúbbinn. Andri fékk vissulega færi til að skora tuttugasta markið. Íslenski boltinn 31. maí 2020 12:00
Þór/KA fær liðsstyrk úr Kópavogi Berglind Baldursdóttir hefur fært sig úr Kópavoginum til Akureyrar. Íslenski boltinn 31. maí 2020 09:00
Fyrsta mót sumarsins fór fram í dag | Myndband Fyrsta knattspyrnumót sumarsins fór fram í dag. Íslenski boltinn 30. maí 2020 21:30
Milos meistari með Rauðu stjörnunni Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings Reykjavíkur og Breiðabliks varð í gær serbneskur meistari með Rauðu Stjörnunni en hann er aðstoðarþjálfari liðsins. Fótbolti 30. maí 2020 17:45
Rautt spjald og dómarinn vildi flauta af á Akranesi | Rosalegt innkast skilaði KA sigri | Myndbönd Það er grunnt á því góða á milli ÍA og Víkings Ó. ef marka má æfingaleik liðanna á Akranesi í dag, í fótbolta karla, þar sem dómarinn virtist vilja flauta leikinn af eftir ljót brot og mikinn æsing í báðum liðum. KA vann Fylki á Akureyri, 1-0. Íslenski boltinn 30. maí 2020 16:56
14 dagar í Pepsi Max: Hundraðasta tímabil Valsmanna í efstu deild í sumar Þrettánda júní næstkomandi verða Valsmenn aðeins annað íslenska félagið til að spila hundrað tímabil í efstu deild karla. Íslenski boltinn 30. maí 2020 12:00
„Teygðum okkur eins langt og við töldum mögulegt“ „Við teygðum okkur eins langt og við töldum mögulegt, og jafnvel aðeins lengra,“ segir Guðni Bergsson um 120 milljóna króna fyrirgreiðslu KSÍ til aðildarfélaga. Íslenski boltinn 30. maí 2020 08:00
„Ég veit að við verðum í toppbaráttunni“ „Þetta lítur mjög vel út,“ segja landsliðskonurnar Dagný Brynjarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir sem ætla sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta með Selfossi í sumar. Íslenski boltinn 29. maí 2020 20:00
Mörg lið líkleg til afreka í Lengjudeild: „Slys ef að Eyjamenn færu ekki upp“ „Þessi samningur skiptir félögin í deildinni gríðarlega miklu máli,“ segir Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta, eftir undirritun samninga við Íslenskar getraunir um að 1. deildir karla og kvenna heiti Lengjudeildir í sumar. Íslenski boltinn 29. maí 2020 19:00
Fjölnismenn fljótir að fylla skarð Helenu Fjölnir hefur ráðið Dusan Ivkovic sem nýjan þjálfara meistaraflokks kvenna í fótbolta en hann tekur við starfinu af Helenu Ólafsdóttur sem hætti í vikunni. Íslenski boltinn 29. maí 2020 18:06
Willard aftur til Víkings Ó. eftir aðeins nokkra mánuði hjá Fylki Sjö mánuðum eftir að hann samdi við Fylki er Harley Willard farinn aftur til Víkings Ó. Íslenski boltinn 29. maí 2020 16:27
KSÍ greiðir 100 milljónir af eigin fé til félaganna Aðildarfélög KSÍ skipta með sér 100 milljónum af eigin fé sambandsins. Íslenski boltinn 29. maí 2020 15:54
Topp 5 í kvöld: Gummi Steinars, Þórir og Guðjón Pétur segja frá uppáhalds mörkunum sínum Guðmundur Steinarsson, Þórir Guðjónsson og Guðjón Pétur Lýðsson fara yfir sín uppáhalds mörk í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 29. maí 2020 13:00
Heita Lengjudeildirnar sumarið 2020 Íslenskar getraunir og Íslenskur Toppfótbolti hafa samið um markaðsréttindi Lengjunnar vegna 1. deildar karla og kvenna í knattspyrnu fyrir sumarið 2020. Íslenski boltinn 29. maí 2020 12:20
15 dagar í Pepsi Max: Tryggvi skoraði átta mörk á 24 dögum og jafnaði metið Tryggvi Guðmundsson átti magnaðan endasprett á Íslandsmótinu 1997 og endaði eftir þvílíka markadaga sína í september með Íslandsmeistaratitil, gullskó, hornið og meðlimakort í nítján marka klúbbnum. Íslenski boltinn 29. maí 2020 12:00
Snéri aftur á fótboltavöllinn eftir krabbamein: Er svo ótrúlega glöð og stolt af sjálfri mér Haukakonan Harpa Karen Antonsdóttir kórónaði endurkomu sína í fótboltann í gærkvöldi þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik í heila átta mánuði. Íslenski boltinn 29. maí 2020 11:30
„Fjölnir á að vera úrvalsdeildarfélag“ Eftir eitt tímabil hjá KA er Torfi Tímoteus Gunnarsson kominn aftur til Fjölnis. Þrátt fyrir að hafa misst sterka pósta í vetur og vera nýliðar í Pepsi Max-deildinni mæta Torfi og félagar til leiks með kassann úti. Hann segir að Fjölnir eigi að vera úrvalsdeildarfélag. Íslenski boltinn 29. maí 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Reynir á unga menn í Grafarvogi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölni 11. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 29. maí 2020 10:00
Geir segir KSÍ sitja á digrum sjóðum og gagnrýnir Guðna og félaga fyrir að gera ekki nóg Fyrrum formaður KSÍ til tíu ára gagnrýnir Knattspyrnusambandið og óskar eftir meiri fjárhagslegum stuðningi úr digrum sjóðum KSÍ Íslenski boltinn 29. maí 2020 09:45
„Hlægilegt“ að tala um of há laun í kvennaboltanum Helena Ólafsdóttir, knattspyrnuþjálfari og stjórnandi Pepsi Max-marka kvenna, segir laun kvenna í fótbolta ekki komast nálægt því sem að karlarnir fái og að hlægilegt sé að heyra talað um að knattspyrnukona á Íslandi fái „of há laun“. Íslenski boltinn 29. maí 2020 07:00
Agla María hyggst klára námið og vanda valið fyrir atvinnumennsku „Ég er mjög spennt. Loksins er maður byrjaður að spila á æfingum og það er bara fínt að fara að keyra þetta í gang,“ segir Agla María Albertsdóttir, landsliðskona í fótbolta. Hún segir ljóst að Breiðablik ætli sér Íslands- og bikarmeistaratitil í sumar. Íslenski boltinn 28. maí 2020 23:00
Spilaði ekki leik í fyrra en er í banni: „Lét eitthvað út úr mér sem ég hefði ekki átt að segja“ „Þetta er ótrúlegt. Ég veit ekki hvort maður á að vera að segja frá þessu?“ segir Guðmundur Þór Júlíusson, leikmaður HK, sem þrátt fyrir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla þarf að taka út leikbann í fyrsta leiknum í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 28. maí 2020 22:00
Setji ósætti vegna launamála til hliðar og nýti reynsluna til að eflast Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA er vongóður um að óánægja í leikmannahópnum með launalækkanir vegna kórónuveirukrísunnar hafi ekki slæm áhrif á spilamennsku liðsins í sumar. Íslenski boltinn 28. maí 2020 21:00
Gæti faraldurinn fært íslenskum liðum forskot? „Við erum komnir með hóp þar sem er góð samkeppni,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sem í vikunni hefur fengið Pétur Viðarsson og Hörð Inga Gunnarsson í leikmannahóp sinn. Hann segir áhrif kórónuveirufaraldursins geta hjálpað íslenskum liðum fari keppni í Evrópukeppnum af stað í sumar. Íslenski boltinn 28. maí 2020 20:00
„Gat ekki ímyndað mér það að fara úr Krikanum og spila fyrir annað félag“ Pétur Viðarsson ákvað að taka fram skóna á dögunum og spila með uppeldisfélaginu FH á nýjan leik en hann segir að ekkert annað lið en FH hafi komið til greina. Íslenski boltinn 28. maí 2020 17:00
„FH-ingar vildu ekki sjá Hörð Inga fyrir tveimur árum“ Þjálfari ÍA segir að tilboð FH í Hörð Inga Gunnarsson hafi verið of gott til að hafna því. Íslenski boltinn 28. maí 2020 16:03
Hjörvar hefur litla trú á nýjum þjálfurum Fylkis Hjörvar Hafliðason hefur takmarkaða trú á að þjálfarabreytingarnar verði Fylki til góðs. Íslenski boltinn 28. maí 2020 15:00
16 dagar í Pepsi Max: Fjórtán verðlaunatímabil FH í röð og Atli Viðar á þrettán gull eða silfur FH-liðið varð í tveimur efstu sætum efstu deildar karla fjórtán ár í röð frá 2003 til 2016 sem er einstakur árangur í knattspyrnusögu Íslands. Einn leikmaður var með á öllum þessum tímabilum nema einu. Íslenski boltinn 28. maí 2020 12:00