Finnur Reyr og Tómas selja allan hlut sinn í Kviku banka Fjárfestingafélagið Sigla, sem er í eigu Tómasar Kristjánssonar og hjónanna Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, sem átti um 7,27 prósenta hlut í Kviku, hefur losað um allan hlut sinn í fjárfestingabankanum. Viðskipti innlent 11. október 2017 09:45
Katrín Helga skipuð í nýja stjórn Samkeppniseftirlitsins Kristín Haraldsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og fyrrverandi aðstoðarmaður Ólafar Nordal, þáverandi dómsmálaráðherra, hefur verið skipuð formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 11. október 2017 08:15
Matvöruverslunin Víðir til sölu Eigendur matvöruverslunarinnar Víðis, sem rekur fimm verslanir á höfuðborgarsvæðinu, leita nú að fjárfestum til að kaupa allt hlutafé félagsins. Viðskipti innlent 11. október 2017 08:00
Bakkavör á markað í nóvember Miðað við fyrirhugað útboðsgengi gæti virði Bakkavarar numið allt 1,5 milljörðum punda sem jafngildir um 208 milljörðum króna. Viðskipti innlent 11. október 2017 08:00
FME setur smærri fjármálafyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar Túlkun Fjármálaeftirlitsins á reglum um kaupaukakerfi þýðir í reynd að fjármálafyrirtæki eiga þess ekki lengur kost að umbuna lykilstarfsfólki með greiðslu arðs af B-hlutabréfum sem tekur mið af afkomu hvers árs. Viðskipti innlent 11. október 2017 07:30
Eyþór Arnalds í stjórn Árvakurs Eyþór Arnalds fjárfestir tók í liðinni viku sæti í stjórn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins. Einkahlutafélagið Ramses II, sem er í eigu Eyþórs, er stærsti einstaki hluthafi Þórsmerkur, eiganda Árvakurs, með 22,87 prósenta hlut. Viðskipti innlent 4. október 2017 10:45
Eyvindur Sólnes í eigendahóp LEX Hæstaréttarlögmaðurinn Eyvindur Sólnes, sem hefur starfað hjá CATO Lögmönnum frá árinu 2011, hefur gengið til liðs við LEX þar sem hann verður á meðal eigenda að lögmannsstofunni. Viðskipti innlent 27. september 2017 09:00
Lögmannsstofa Steinars fékk 39 milljónir frá Lindarhvoli Eignarhaldsfélagið Lindarhvoll keypti þjónustu af lögmannsstofu Steinars Þórs Guðgeirssonar, hæstaréttarlögmanns og ráðgjafa Lindarhvols, fyrir samtals um 39 milljónir án virðisaukaskatts á síðustu átta mánuðum ársins 2016. Viðskipti innlent 27. september 2017 08:00
Stafræn straumhvörf á fjármálamarkaði Áhrif nýrra tæknilausna á fjármálamarkaði eru mikil og fyrirtæki sem nýta sér svokallaða fjártækni og tryggingatækni (e. Fintech, Insurtech) veita nú hefðbundnum bönkum og fjármálafyrirtækjum samkeppni þegar kemur að lánastarfsemi, verðbréfaviðskiptum og tryggingaþjónustu Skoðun 27. september 2017 07:00
Vefverslun og erlendir risar Konur nýta sér þjónustu erlendra vefverslana 20% oftar en karlar en fyrir helmingi lægri upphæð í hvert skipti. Skoðun 27. september 2017 07:00
Fyrirtæki og fjárfestar halda að sér höndum vegna pólitískrar óvissu Áform um miklar fjárfestingar hafa verið sett til hliðar vegna stjórnarslita og boðaðra þingkosninga. Óttast er að langvarandi pólitísk óvissa geti dregið úr áhuga erlendra fjárfesta á landinu. Erlendir fjárfestar krefjast skýringa á stjórnmálaástandinu. Viðskipti innlent 27. september 2017 07:00
Fjárfesta 200 milljónum í næstu hugmynd stofnenda Plain Vanilla Hópur fjárfesta hefur lagt íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Teatime til jafnvirði um 200 milljónir króna. Index Ventures, alþjóðlegur fjárfestingarsjóður, sem fjárfesti meðal annars í Facebook, Skype, Candy Crush og Clash of Clans, leiðir fjárfestinguna. Viðskipti innlent 27. september 2017 06:45
Vogunarsjóðurinn Attestor bætir við hlut sinn í Arion fyrir 800 milljónir Vogunarsjóður nýtti sér kauprétt og bætti við sig 0,44 prósenta hlut. Kaupin gerð svo Attestor Capital og Goldman Sachs færu sameiginlega með meiri atkvæðarétt í Arion banka en sem nemur 13 prósenta hlut Bankasýslu ríkisins í bankanum. Viðskipti innlent 27. september 2017 06:30
Klappir skráð í Kauphöllina Klappir Grænar Lausnir, sem þróar, selur og innleiðir hugbúnaðarlausnir á sviði umhverfismála, var skráð á Nasdaq First North markað Kauphallarinnar í morgun Viðskipti innlent 21. september 2017 14:15
Kaupfélag Skagfirðinga kaupir hlut Lýsis í útgáfufélagi Morgunblaðsins Félagið Íslenskar sjávarafurðir, sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, hefur keypt hlut Lýsis í einkahlutafélaginu Þórsmörk, eiganda Árvakurs, sem gefur meðal annars út Morgunblaðið. Viðskipti innlent 20. september 2017 08:30
Íslensk vefverslun og samkeppnishæfni Í þessum mánuði bárust fréttir um að velta innlendrar netverslunar aukist milli ára. Þó er áætlað að 80 prósent af vefverslun Íslendinga sé erlendis en því er öfugt farið í öðrum löndum. Skoðun 20. september 2017 07:00
Skiptir öllu máli fyrir ungar konur að byggja upp sterkt tengslanet Steinunn Camilla heiti ég og er formaður nýstofnaðrar nefndar innan FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu, og mig langar að útskýra af hverju mér finnst mikilvægt að umkringja mig sterkum konum sem byggja mig upp og hvetja mig áfram. Skoðun 20. september 2017 07:00
Vill 300 milljónir frá Virðingu vegna ófullnægjandi ráðgjafar Félagið ET Sjón ehf., í eigu Eiríks Ingvars Þorgeirssonar, krefst þess að fá greiddar liðlega 300 milljónir króna í skaðabætur vegna meintrar ófullnægjandi ráðgjafar af hálfu Auðar Capital, sem síðar sameinaðist verðbréfafyrirtækinu Virðingu. Viðskipti innlent 13. september 2017 10:00
Stundin tapaði tæplega níu milljónum í fyrra Útgáfufélagið Stundin ehf. var rekið með tæplega 8,6 milljóna króna tapi í fyrra borið saman við 12,9 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 13. september 2017 09:30
Frá því að vera stöðugasta mynt heims í eina þá óstöðugustu á fáum mánuðum Á aðeins fáeinum mánuðum hefur krónan farið frá því að vera stöðugasta mynt heims í eina þá óstöðugustu, að sögn Friðriks Más Baldurssonar, prófessors í hagfræði og efnahagsráðgjafa GAMMA. Viðskipti innlent 13. september 2017 09:00
Nánast ekkert ríki jafn háð ferðaþjónustu og Ísland Ferðaþjónustutekjur á hvern Íslending nema um 8.800 dölum og eru þær hæstu í heiminum, að Lúxemborg undanskilinni. Viðskipti innlent 13. september 2017 08:00
Útlendingar á vinnumarkaði aldrei fleiri þótt tölur sé líklega vanmetnar Þrátt fyrir að atvinnuleysi sé í sögulegu lágmarki, atvinnuþátttaka sjaldan verið meiri og aldrei hafi fleiri útlendingar starfað hér á landi er viðvarandi skortur á vinnuafli. Spennan á vinnumarkaði er að ná hámarki. Viðskipti innlent 13. september 2017 07:30
Enn um rakaskemmdir í húsnæði Í Morgunblaðinu 1. september birtust athyglisverðar greinar um milljarða króna mygluskemmdir og um áhrif rakaskemmdanna í húsum á þá sem þar starfa. Mygluskaðar í húsum hafa verið mikið til umræðu í fréttum og fjölmiðlum vegna skemmdanna á Orkuveituhúsinu. Í greininni voru taldar upp margar byggingar Landspítalans, sem orðið hafa fyrir rakaskemmdum Skoðun 13. september 2017 07:00
Jafnrétti kynjanna er málefni kvenna og karla ,,Þú skalt aldrei gifta þig, Eva mín, þá ræðurðu ekki framtíðinni, farðu í háskóla!“ Þetta sagði föðuramma mín, sem fæddist árið 1900, við mig tíu ára gamla. Skoðun 13. september 2017 07:00
Stelpa gengur inn á bar… Um helgina var blásið til stórrar hátíðar á Háskólasvæðinu. Þar skemmti ég mér með vinum mínum og drakk bjór og hló og dansaði. Frábærlega skemmtilegt! Fyrir utan eitt leiðinlegt atvik sem er því miður jafnframt það eftirminnilegasta. Bakþankar 13. september 2017 07:00
Mýtan um Norðurlöndin Hún er lífseig mýtan um að hagsæld Norðurlandanna byggi á víðtæku velferðarkerfi og háum sköttum. Ef svo væri myndu lönd eins og Frakkland, Grikkland og Ítalía njóta sams konar velgengni. Þrátt fyrir skattagleði þessara ríkja og rausnarlegs velferðarkerfis er staðan í þessum löndum hins vegar óralangt frá því að vera viðunandi. Skoðun 13. september 2017 07:00
Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat Innviði landsins þarf að þróa og uppfæra í takt við þarfir samfélagsins og framtíð þess. Sú uppbygging er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt. Þetta á við um samgöngur, fjarskipti, gagnatengingar og raforku. Skoðun 13. september 2017 07:00
Vogunarsjóðir að gerast virkir eigendur að Arion banka Vogunarsjóðunum Taconic og Attestor verður heimilað að eiga beint og óbeint meira en tíu prósent í Arion banka. FME mun brátt ljúka hæfismati sínu. Kaupþing og stjórnvöld vinna að því að endurskoða ákvæði um forkaupsrétt. Viðskipti innlent 13. september 2017 06:30
Afgangurinn verði 19 milljörðum meiri Áhersla er lögð á græna skatta í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Gert er ráð fyrir að afgangur á fjárlögum verði 19 milljörðum meiri en ráðgert var þegar frumvarp yfirstandandi árs var lagt fram. Innlent 13. september 2017 06:00