Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. Körfubolti 8. júlí 2020 15:40
KKÍ hættir við þátttöku á Norðurlandamóti yngri landsliða Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að hætta við þátttöku Íslands á Norðurlandamóti yngri landsliða sem fram fer í Finnlandi í byrjun ágúst. Körfubolti 8. júlí 2020 15:10
Rekin eftir að hafa neitað að sofa hjá þjálfaranum Milica Dabovic gekk í gegnum margt og mikið á sínum körfuboltaferli en hún lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum síðan. Körfubolti 8. júlí 2020 11:30
Martin: „Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga“ „Þegar ég skrifaði undir minn fyrsta atvinnumannasamning í annarri deildinni í Frakklandi, þá voru ekki margir tilbúnir að stökkva á litla Íslendinginn. Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga held ég, ég á fleiri sokka vonandi í hillunni,“ sagði Martin. Körfubolti 7. júlí 2020 19:30
ÍR fær Sigvalda frá Spáni „Þegar ég kom heim í Covid var ÍR eina liðið sem ég hugsaði um. Ég held við getum orðið meistarar, við þurfum bara nokkur púsl og slípa leikinn okkar saman, þá held ég að við séum bara í góðum málum,“ sagði Sigvaldi. Körfubolti 5. júlí 2020 21:30
Dagskráin í dag: Pepsi Max mörkin, Atalanta mætir Napoli, Real Madrid getur styrkt stöðu sína og PGA mótaröðin heldur áfram Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum. Fótbolti 2. júlí 2020 06:00
Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. Körfubolti 1. júlí 2020 17:00
Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 1. júlí 2020 13:30
„Mörg lið sem ég væri mjög til í að spila fyrir sem hafa haft samband“ Martin Hermannsson er eftirsóttur og hefur úr mörgum tilboðum að velja í sumar. Körfubolti 30. júní 2020 09:00
Stjarnan búin að finna mann í staðinn fyrir Tomsick Slóvenski körfuboltamaðurinn Mirza Sarajlija er genginn í raðir Stjörnunnar. Körfubolti 29. júní 2020 15:45
Fjörug lestarferð Martins og félaga til Berlínar eftir að titilinn var í höfn Leikmenn Alba Berlin fögnuðu þýska meistaratitlinum vel og innilega á leiðinni aftur til höfuðborgarinnar frá München. Körfubolti 29. júní 2020 14:00
Martin þýskur meistari Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru þýskir meistarar í körfubolta eftir sigur á Ludwigsburg í síðari úrslitaleiknum, 75-74. Körfubolti 28. júní 2020 14:37
Dagskráin í dag: Martin getur orðið þýskur meistari, Pepsi Max og stórleikur í enska bikarnum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en íslenski boltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir í heiminum. Það er ekki bara fótbolti á dagskránni í dag heldur einnig körfubolti og golf. Sport 28. júní 2020 06:00
16 leikmenn í NBA greindir með kórónuveiruna NBA hefur tilkynnt að eftir fyrstu umferð af skimun fyrir Kórónuveirunni innan deildarinnar hafi 16 leikmenn af 302 verið með jákvæð sýni. Það gera 5,3% smit. Körfubolti 27. júní 2020 07:00
Martin og félagar í draumastöðu eftir fyrri úrslitaleikinn | Sjáðu helstu tilþrif Martins Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í góða stöðu til að tryggja sér þýska meistaratitilinn í körfubolta. Þeir unnu 23 stiga sigur á Ludwigsburg í fyrri leiknum af tveimur í úrslitum þýsku deildarinnar. Körfubolti 26. júní 2020 20:30
Vince Carter leggur skónna á hilluna eftir 22 ára feril Vince Carter, 43 ára körfuboltamaður, hefur tilkynnt það að hann sé hættur sem atvinnumaður í körfubolta eftir ótrúlegan 22 ára feril í NBA-deildinni. Körfubolti 26. júní 2020 20:00
Dagskráin í dag: Martin í úrslitum í Þýskalandi, Mjólkurbikarmörkin og bestu kylfingar heims Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Sport 26. júní 2020 06:00
Snæfell fær Palmer sem vann tvöfalt með liðinu Hin bandaríska Haiden Palmer, sem varð Íslands- og bikarmeistari í körfubolta með Snæfelli árið 2016, mun leika með liðinu á nýjan leik á næsta tímabili. Körfubolti 25. júní 2020 23:00
Nína Jenný til liðs við Val Valur hefur samið við miðherjann Nínu Jenný Kristjánsdóttur til tveggja ára. Nína lék með ÍR í 1. deildinni á síðustu leiktíð en þar var hún með 13,4 stig og 7,1 frákast að meðaltali í leik. Körfubolti 25. júní 2020 17:15
Martin spilar um þýska meistaratitilinn í beinni á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á úrslitaleikjum Alba Berlín og Ludwigsburg um þýska meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 25. júní 2020 17:05
Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25. júní 2020 07:00
Martin og félagar komnir í úrslitaeinvígið Alba Berlín er komið í úrslitaeinvígi um þýska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Oldenburg í kvöld. Körfubolti 24. júní 2020 22:45
Ísak Örn semur við Fjölni Ísak Örn Baldursson, 16 ára körfuboltaleikmaður, hefur samið við Fjölni og mun leika með liðinu í 1. deild í vetur. Hann kemur til Fjölnis frá uppeldisfélagi sínu Snæfelli. Körfubolti 24. júní 2020 16:45
Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. Körfubolti 24. júní 2020 15:04
Finnur Freyr um þá leikmenn sem Valur vill fá: Þurfum að vera skynsamir hvernig við nýtum fjármagnið Gaupi ræddi við Finn Frey Stefánsson, þjálfara Vals í Domino´s deild karla, um nýjan leikmann liðsins og markmið komandi tímabils. Körfubolti 23. júní 2020 19:00
Martin og félagar nánast komnir í úrslitaleikinn í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru skrefi nær úrslitaleiknum í Þýskalandi eftir að hafa unnið tæplega 30 stiga sigur á Oldenburg en lokatölur urðu 92-63 í fyrri leik liðanna. Körfubolti 22. júní 2020 20:29
Landsliðssumarið fellur ekki niður hjá körfuboltakrökkunum Allt leit út fyrir að engir landsleikir yrðu spilaðir hjá yngri landsliðunum í körfubolta í sumar vegna kórónuveirunnar en nú hefur orðið breyting á því. Körfubolti 22. júní 2020 14:46
Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. Körfubolti 22. júní 2020 14:00
Búðarferðir Michael Jordan í þá daga þurftu að vera úthugsaðar Það gat verið erfitt fyrir Michael Jordan að versla inn í matinn þegar hann var að breytast í besta leikmaður NBA og að lifa tíma löngu fyrir daga netverslunar. Körfubolti 22. júní 2020 13:00
Martin stigahæstur í sigri Alba Berlín Martin Hermannsson átti mjög góðan leik fyrir Alba Berlín í úrslitakeppni þýsku deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Alba Berlín sigraði Göttingen með 88 stigum gegn 85. Körfubolti 21. júní 2020 07:00