
Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA
Kínverski körfuboltamaðurinn Hansen Yang var einn af þeim sem heyrði nafnið sitt kallað upp í fyrstu umferð nýliðavals NBA deildarinnar í körfubolta.
Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.
Kínverski körfuboltamaðurinn Hansen Yang var einn af þeim sem heyrði nafnið sitt kallað upp í fyrstu umferð nýliðavals NBA deildarinnar í körfubolta.
Körfuboltamaðurinn Zoran Vrkić hefur gert samning við Hauka um að leika með liðinu næsta tímabil í næst efstu deild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum.
Chicago Bulls átti tólfta valrétt í NBA-nýliðavalinu í gær og ákvað að nýta hann til að fá til sín 18 ára gamla Noa Essengue sem meðal annars hefur fengið íslenska tilsögn á sínum ferli.
Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt.
Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt.
Boston Celtics sendir frá sér hvern stórlaxinn á fætur öðrum og sparar sér með því tugi milljarða króna.
Valur hefur samið við Þórönnu Kika Hodge-Carr um að leika með liðinu á næsta tímabili í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Bragi Guðmundsson ákvað að semja við nýliða Ármanns í Bónus-deild karla fyrir næsta tímabil. Hann ætlar sér stóra hluti í Laugardalnum næsta vetur.
Boston Celtics hefur samþykkt að senda frá sér eina af hetjunum úr meistaraliðinu sínu frá 2024.
Tyrese Haliburton hlaut hörmuleg örlög í oddaleiknum um NBA meistaratitilinn í körfubolta þegar hann sleit hásin í fyrsta leikhlutanum.
Hreinn úrslitaleikur um NBA-meistaratitilinn fór fram í gærnótt. Oklahoma City Thunder vann þá sinn fyrsta titil í sögu félagsins. Slæm meiðsli settu svip sinn á leikinn.
Boston Celtics hafa samþykkt skipti um Jrue Holiday til Portland Trail Blazers, fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti í annari umferð nýliðavalsins.
Ef það er einhver tímann tímapunktur til að taka tappa úr flösku þá er það þegar þú verður NBA meistari í körfubolta.
Tyrese Haliburton, leikmaður Indiana Pacers, sleit að öllum líkindum hásin í oddaleiknum gegn Oklahoma City Thunder í nótt.
Oklahoma City varð í nótt NBA-meistari eftir sigur gegn Indiana Pacers. Shai Gilgeous-Alexander var valinn MVP (mikilvægasti leikmaður) úrslitaseríunnar en hann ræddi tilfinningarnar eftir leik við ESPN.
Oklahoma City Thunder varð í nótt NBA meistarar eftir sigur þeirra gegn Indiana Pacers. Leikurinn fór 103-91, en var gríðarlega spennandi.
Samfélagsmiðlar fóru á mikið flug í kvöld þegar í ljós kom að forráðamenn Oklahoma City Thunder eru svo öruggir með sigur í oddaleiknum um NBA titilinn í nótt að þeir séu langt komnir með að undirbúa sigurhátíðina.
Hver er besti körfuboltamaður allra tíma? Þetta er spurningin sem svo margir körfuboltaáhugamenn hafa mikla skoðun á. Hjá flestum stendur valið á milli þeirra Michael Jordan og LeBron James.
Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers mætast í kvöld í leik sjö í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta, hreinum úrslitaleik um titilinn. Það er ekki á hverjum degi sem körfuboltaáhugafólk fær svona leik.
Kevin Durant var uppi á sviði í dag og fyrir framan stóran hóp af fólki á Fanatics hátíðinni þegar hann frétti að búið væri að skipta honum til Houston Rockets.
Eftir marga vikna vangaveltur er loksins ljóst hvar stórstjarnan Kevin Durant spilar í NBA deildinni í körfubolta á næsta tímabili.
Valsarar hafa tryggt sér öflugan leikmann fyrir næstu leiktíð í körfubolta kvenna því félagið hefur samið við Re´Shawna Stone sem farið hefur á kostum í Finnlandi síðustu tvö tímabil.
Úrslitaleikur NBA fer fram annað kvöld þegar Indiana Pacers mæta Oklahoma City Thunder. Viðureignin er jöfn 3-3 og komið í sjöunda leik sem verður loka leikurinn.
Menningar- og íþróttaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær samning milli borgarinnar og íþróttafélagsins Aþenu, um styrk vegna íþróttastarfs. Samningurinn var samþykktur einróma. Þjálfari Aþenu segist sáttur að samningur sé í höfn en bras undanfarna mánaða hafi sett starfið í algjört uppnám.
Hilmar Smári Henningsson og Ægir Þór Steinarson hafa skrifað undir nýjan samning hjá Stjörnunni eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag. Stefán Árni Pálsson var á fréttamannafundi Stjörnunnar og talaði við þá.
Íslandsmeistarar Hauka í körfubolta kvenna hafa samið við Amandine Justine Toi um að leika með liðinu á næstu leiktíð.
Gengið hefur verið frá ráðningu Benedikts Rúnars Guðmundssonar í starf þjálfara yngri flokka hjá Körfuknattleiksdeild Fjölnis en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar boðaði til blaðamannafundar í Ásgarði í dag. Þar var tilkynnt að Hilmar Smári Henningsson og Ægir Þór Steinarsson yrðu áfram hjá liðinu.
David Okeke mun halda áfram að spila lykilhlutverk í liði Álftaness í Bónus-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í dag. Hunangið verður áfram með í för.
Bragi Guðmundsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Ármanns um að leika með nýliðunum á næsta tímabili í Bónus deild karla. Bragi kemur til Ármanns frá Grindavík, þar sem hann spilaði seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa snúið heim úr bandaríska háskólaboltanum.