
Rútan liggur enn við veginn í Borgarfirði
Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi segir að verið sé að vinna að því að koma rútunni í burtu.
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi segir að verið sé að vinna að því að koma rútunni í burtu.
Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst.
Hundruð björgunarsveitamanna tóku þátt í björgunaraðgerðum í íshelli í Hofsjökli í kvöld.
Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur.
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út og er málið í miklum forgangi.
Lögreglan hvetur alla sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt að gera lögreglu viðvart
Mennirnir voru handteknir í gærmorgun, grunaðir um innbrot í heimahús í Garðabæ.
Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur.
Rannsókn málsins er á frumstigi.
Ökumaður sem ók fram úr bifreið á Reykjanesbraut missti vald á bifreið sinni.
Ökumaður einnar bifreiðarinnar var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til aðstoðar lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á fimmta tímanum í nótt.
Karlmaður olli skemmdum á veitingastað í miðborginni á öðrum tímanum í nótt.
Annar ökumaður reyndist í aksturbanni.
Formaður Landssambands lögreglumanna segir það ótækt að ómenntaðir lögreglumenn starfi einir við skyldustörf. Útlit er fyrir að það verði staðan í sumar. Þingmaður Miðflokksins segir sveltistefnu hafa ríkt í löggæslumálum.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur stöðvað kannabisræktun á nokkrum stöðum undanfarið.
Árásarmaður gengur laus.
Um er að ræða svokallað smálánasvindl, sem töluvert hefur borið á í fréttum að undanförnu.
Barnaverndarnefnd Reykjavíkur segir verkferla í skoðun vegna máls starfsmanns sem grunaður er um barnaníð. Kannað sé hvað varð um nafnlausa ábendingu um manninn sem einstaklingur fullyrði að hafa gefið í símtali 2008.
Tveir íslenskir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikillar rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á þremur innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og Borgarbyggð
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar skoðar hvort afla eigi vottorða úr sakaskrá við ráðningar í öll störf á sviðinu. Ráðgjafi hjá sviðinu var kærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í desember og hafði áður verið kærður.
Breyta þarf mansalsákvæði hegningarlaganna til að tryggja burðardýrum betri lagavernd segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Mál burðardýra oft skoðuð sem mansalsmál.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vísar á vefsíðu Europol með myndum sem gætu hjálpað til við að hafa uppi á barnaníðingum.
Héraðssaksóknari hefur ákært föður fyrir gróf kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum. Hann hlaut dóm fyrir að misnota þriðju dótturina kynferðislega á 10. áratugnum.
Sá sem ók hraðast var mældur á 151 km/klst í Blönduhlíð.
Starfsmaður á velferðarsviði Reykjavíkurborgar var færður til í starfi áður en hann var settur í leyfi vegna kæru til lögreglu. Hefur áður verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn barni.
Erlendur ferðamaður frá Hong Kong var gripinn á 155 kílómetra hraða um helgina við Hóla í Hornafirði. Maðurinn var sviptur ökuréttindum á staðnum.
Lögreglan sinnti ýmsum verkefnum á Vesturlandi um helgina.
Starfsmaður á velferðarsviði Reykjavíkurborgar hefur verið kærður til lögreglu fyrir að brjóta kynferðislega á fyrrum stjúpdóttur sinni. Hann hefur áður verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn barni.
Erilsöm nótt að baki hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu. Fangageymslur eru nánast fullar vegna mála frá því í gærkvöldi og í nótt. Alls voru höfð afskipti af 5 ökumönnum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis, og af 6 ökumönnum vegna gruns um akstur undir áhrifum annarra fíkniefna. Auk þess var skemmtistað í efri byggðum Reykjavíkur lokað þar sem einhverjir af gestum staðarins voru undir aldri.