
Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttamaður sendi nýverið frá sér þriðju matreiðslubókina sem nefnist Hvað er í matinn? Þar býður hún lesendum upp á einfalda en girnilega rétti fyrir öll kvöld vikunnar sem allir geta gert.