
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni
Bayern, PSG, Barcelona og Porto tryggðu sér í kvöld öll farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Bayern, PSG, Barcelona og Porto tryggðu sér í kvöld öll farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.
Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, var einn af þeim sem gagnrýndi liðsval Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Liverpool, í Meistaradeildarleiknum á móti Real Madrid í gær.
Luis Suárez og félagar í Barcelona eru mættir til Hollands þar sem þeir mæta Ajax á Amsterdam ArenA í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD og hefst leikurinn klukkan 19.45.
Jose Mourinho ætlar ekki að gefa neitt eftir gegn Maribor.
Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, gagnrýndi Arsène Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, harðlega eftir 3-3 jafntefli liðsins á móti Anderlecht í Meistaradeildinni í gær.
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekkert að fela pirringinn eftir 3-3 jafntefli Arsenal á móti Anderlecht í Meistaradeildinni í gær.
Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu.
Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu.
Þegar fréttir berast af því að Lionel Messi, einn allra besti fótboltamaður heims, sé óánægður með þig þá þurfa þjálfarar kannski að fara áhyggjur af framtíð sinni hjá Barcelona.
Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark.
Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht.
Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld.
Mario Balotelli hefur ekki beinlínis farið á kostum með liði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er kannski ekki líklegur til afreka í kvöld þegar liðið mætir spænska stórliðinu í Real Madrid á útivelli í fjórðu umferð Meistaradeildarinnar.
Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid taka í kvöld á móti Liverpool í fjórðu umferð Meistaradeildarinnar og enska liðið mun örugglega eiga í fullu fangi með að hægja á portúgalska snillingnum í þessum leik.
Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir komnir nálægt því að bæta markamet Raul í Meistaradeildinni en það er athyglisvert að skoða samanburð á tölfræði leikmannanna í Meistaradeildinni á öllum ferlinum.
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að gera lítið úr vandræðum liðsins í varnarleiknum og viðurkenndi að Liverpool væri líklega að fara mæta besta lið heims á Santiago Bernabeu í kvöld.
Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig.
Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt.
Þýska liðið Bayer Leverkusen sótti þrjú stig gegn Zenit í Meistaradeildinni í kvöld.
Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni og mikið skorað.
„Það er aldrei auðvelt þegar hann er annars vegar.“
Yaya Toure svívirtur á Twitter-síðu sinni.
Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool.
Það var mikill gæðamunur á liðum Real Madrid og Liverpool er þau mættust á Anfield fyrir tveim vikum síðan. Real vann leikinn 0-3 með mörkum í fyrri hálfleik og gat leyft sér að taka því rólega í síðari hálfleik enda beið leikur gegn Barcelona nokkrum dögum síðar.
Jack Wilshere veiktist og nær ekki leik Arsenal og Anderlecht í Meistaradeildinni.
Pepe verður ekki í liði Real Madrid gegn Liverpool á morgun.
Neymar, framherji Barcelona og Brasilíu, hefur raðað inn mörkum með félagsliði og landsliði að undanförnu og nú er hann farinn að nálgast eitt virtasta met í brasilíska fótboltanum.
Staðarblaðið Liverpool Echo er hundóánægt með framkomu framherjans Mario Balotelli.
Meistaramörkin voru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, en stórleikurinn var á Anfield þar sem Liverpool tók á móti Real Madrid.
Fyrrverandi leikmenn Liverpool helltu sér yfir ítalska framherjann eftir enn einn skelfilegan leik hans með liðinu.