

Menning
Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Harpa og Isavia fá ríkisaðstoð
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samþykkti í dag ríkisaðstoð Íslands til Hörpu og Isavia vegna tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins. Harpa mun fá beinan 400 milljón króna styrk en tjón Isavia verður bætt með auknu hlutafé.

Latabæjarþáttur í 20. sæti yfir bestu þætti sögunnar
Vefsíðan IMDB er í raun gagnabanki yfir leiknar kvikmyndir og sjónvarpsþætti þar sem fjallað eru um kvikmyndirnar og þættina og fær efnið einkunn frá 1-10.

Stjörnustríðsleikarinn Jeremy Bulloch látinn
Enski leikarinn Jeremy Bulloch, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk Boba Fett í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 75 ára að aldri.

Eldar fyrir jólaboð í beinni útsendingu í fyrsta skipti
Á sunnudag er síðasti þátturinn af Jólaboð Evu og verður hann með óhefðbundnu sniði því matreiðsluþátturinn verður sýndur í beinni útsendingu. Eva Laufey Kjaran mun elda hátíðarmáltíð fyrir áhorfendur og gefa góð ráð varðandi jólamáltíðirnar.

Bein útsending: Bríet kemur fram á Prikinu
Söngkonan Bríet kemur fram á tónleikum á Prikinu klukkan fjögur og verða tónleikarnir í beinu streymi.

Árlegir hátíðartónleikar Sigríðar og Sigurðar streymt beint heim í stofu
Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma fram á sínum árlegum hátíðartónleikum í beinni útsendingu í gegnum streymi, myndlyklum Vodafone og í Stöð 2 appinu.

Bestu nýju sjónvarpsþáttaraðir ársins 2020
Mun færri nýjar seríur fóru í framleiðslu fyrir þennan veturinn en vanalega vegna Covid-19. Þó kom ýmislegt góðgæti á skjáinn. Hér verður stiklað á stóru varðandi bestu nýju þáttaraðirnar sem var hægt að sjá hérlendis á árinu sem er að líða.

Fallegur flutningur Bríetar á laginu Er líða fer að jólum
Söngkonan Bríet steig á sviðið í sérstökum skemmtiþætti á Stöð 2, Látum jólin ganga, í síðustu viku.

Greiddi 12,5 milljónir fyrir að komast í návígi við Monu Lisu
Ónefndur einstaklingur hefur greitt jafnvirði 12,5 milljóna króna til að fá að komast í meiri nálægð við Monu Lisu en gestum Louvre gefst vanalega kostur á.

Fara aftur til 1986 í glugga dagsins
Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum.

Stebbi Jak flytur Dance Monkey
Betri Stofan er alla fimmtudaga í Magasín á FM957, hjá þeim Brynjari Má og Ernu Dís.

Birta hljóðupptöku af því þegar Tom Cruise sturlaðist á tökustað
Stórstjarnan Tom Cruise var allt annað en sáttur við einstaklingsbundnar sóttvarnir samstarfsfólk síns á setti við tökur á sjöundu Mission: Impossible myndinni í London á dögunum.

Gæsahúðarstikla úr Tónlistarmönnunum okkar
Snemma á næsta ári mun Auðunn Blöndal fara af stað með nýja þætti sem nefnast Tónlistarmennirnir okkar og verða með svipuðu sniði og Atvinnumennirnir okkar.

Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu
Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú.

Plötubúðir og Tónlistarborgin Reykjavík bjóða upp á tónleika og spjall
Plötubúðir í Reykjavík og Tónlistarborgin Reykjavík bjóða upp á tónleika í streymi auk spjalls tónlistarsérfræðinga um íslenskar útgáfur ársins fjögur kvöld fram að jólum. Streymt verður beint frá tónleikunum á FB-síðu Tónlistarborgarinnar sem og FB-síðu hverrar plötuverslunar fyrir sig.

Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands
Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum.

Fimm vinsælustu atriði Sóla Hólm
Sólmundur Hólm Sólmundarson hefur farið á kostum í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm síðastliðið árið.

Friends teknir af Netflix um áramót
Vinsælu gamanþættirnir Friends verða fjarlægðir af Netflix á Íslandi og í Finnlandi þann 31. desember næstkomandi. Þetta tilkynnti Netflix á Facebook í dag.

Jólaævintýri Ingu Marenar dansara
Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum.

Kjartan Atli skrifar NBA bók fyrir Bandaríkjamarkað
„Það er sérstaklega gaman að taka þátt í þessu ævintýri með Kjartani Atla. Það kæmi mér ekkert á óvart að okkar maður tæki að sér körfuboltauppeldi fyrir bandaríska æsku um ókomin ár,“ segir Tómas Hermannsson útgefandi hjá Sögum útgáfu.

One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík
Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum.

„Þetta er algjört met, algjört met"
Sjaldan hafa eins margir listamenn verið með verk sín til sölu fyrir jólin í miðbæ Reykjavíkur og í ár. Formaður sambands íslenskra myndlistarmanna segir alla í spreng eftir að hafa verið einir á vinnustofum sínum í Covid.

Hitablásnir hittarar og naglalakkaðar neglur
Það var í dúndrandi júníhita í innsveitum Suðurlands sem tríóið hist og tók upp sína aðra plötu, Hits of.

„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“
Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri.

Rithöfundurinn John le Carré er látinn
Spennusagnahöfundurinn John le Carré er látinn. Hann var 89 ára.

Fyrrum landsliðsmaður í handbolta haslar sér völl sem rithöfundur
Fyrrum landsliðsmaður í handbolta er á meðal þeirra sem taka þátt í jólabókaflóðinu í ár.

Kántrístjarnan Charley Pride lést úr Covid-19
Bandaríski kántrísönvarinn Charley Pride er látinn, 86 ára að aldri, af völdum covid-19. Pride lést í gær en söngvarinn gerði garðinn frægan með tónlist sinni vestanhafs á miklum umrótatímum á sjöunda áratugnum en greint er frá andlátinu á heimasíðu söngvarans.

Snýst um miklu meira en bara áfengi í blóðinu
Myndin fjallar ekki aðeins um að vera með nokkur prómíl í blóðinu heldur um eitthvað miklu meira. Þetta segir danski stórleikarinn Mads Mikkelsen um upplifun sína af því að fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Druk í leikstjórn Thomas Vinterberg sem frumsýnd var fyrr á árinu. Mikkelsen hlaut í gær Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni.

Lætur ástfangna parið svífa á stefninu eins í bíómyndinni
Módelsmiðurinn Úlfar Önundarson á Flateyri smíðar líkön af sögufrægum bátum og skipum, og ekki spillir ef þau tengjast Vestfjörðum og Flateyri. Líkanið af Titanic vekur mesta athygli.

Tónlistarskóli Rangæinga slær í gegn á netinu
Mikil ánægja er með framtak Tónlistarskóla Rangæinga, sem streymir níu jólatónleikum nemenda skólans nú í desember. Fiðlusveit skólans, sem átti að fara til Reykjavíkur á morgun og spila á þremur stöðum verður í stað þess í skólahúsnæðinu á Hvolsvelli þar sem allur heimurinn getur fylgst með hópnum spila í gegnum netið.