

Menning
Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Hvetja gesti Stockfish Film Festival til að spara faðmlögin
Þar til stjórnvöld leggja blátt samkomubann höldum við okkar striki, segir Elín Arnar upplýsingafulltrúi Stockfish Film Festival sem hefst í dag.

„Okkur gengur misvel að vinna úr þeim áföllum“
Böðvar Reynisson, betur þekktur sem Böddi í Dalton, gaf á dögunum út sitt fyrsta lag eftir tíu ára hlé. Lagið ber heiti Þessi tár en Böddi gaf síðast út sólóplötu árið 2009.

Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu í kvöld.

Maraþon í mars – nýtt íslenskt sjónvarpsefni
Stöð 2 Maraþon er stútfull af spennandi efni nú í mars. Nýir íslenskir þættir og þúsundir klukkustunda af kvikmyndum og sjónvarpsþáttum fyrir alla fjölskylduna. Nýtt efni bætist við í hverri viku og enginn þarf að láta sér leiðast heima.

Páll fékk stjörnuglýju í augu og steingleymdi tilmælum viðbragðsteymis þingsins
Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum.

Úrslit Gettu betur fyrir luktum dyrum
Engir áhorfendur verða viðstaddir úrslitaþátt Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, sem fram fer á föstudaginn.

Floni gefur út nýtt myndband
Tónlistarmaðurinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, gaf í dag út nýtt myndband við lagið Hinar stelpurnar.

Gréta Karen landaði umboðssamningi og sendi frá sér myndband
Söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir hefur skrifað undir samning hjá umboðsskrifstofunni sem uppgötvaði Lady Gaga.

HönnunarMars frestað fram í júní vegna veirunnar
Fyrirhugað var að halda hátíðina dagana 25.-29. mars næstkomandi.

„Ekkasog og grátur örvinglaðra barna“
Kári semur harmaljóð um brottvísanir flóttafólks

Max von Sydow látinn
Fjölskylda sænska leikarans Max von Sydow tilkynnti að hann andaðist í gær. Hann lék meðal annars í ellefu kvikmyndum samlanda síns Ingmars Bergman.

Afmælistónleikum frestað fram á haust
Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta afmælistónleikum Páls Óskars fram á haust vegna kórónuveirufaraldursins.

Villi skammaði áhorfendur í Gettu betur
Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands.

Föstudagsplaylisti gugusar
Guðlaug Sóley býður upp á sýnishorn af sínum uppáhalds lögum.

Stendur einn eftir sem Sturla Atlas og syngur á íslensku
Ný stuttskífa frá Sturla Atlas markar tvenns konar tímamót fyrir listamanninn.

Sjötugur unglingur
Það var vel til fundið hjá Fréttablaðinu að hafa forsíðumynd frá 70 ára afmælistónleikum Sinfó í gær.

Stöð 2 fær þrettán tilnefningar til Eddunnar
Nú liggur fyrir hverjir hafa fengið tilnefningu til Edduverðlauna fyrir árið 2019 en frá því var greint á Facebook-síðu Eddunnar í dag.

Fyrsta stiklan úr Þriðja pólnum: Högni og Anna Tara ræða geðhvörf, söngva og fíla
Þriðji Póllinn er ný íslensk kvikmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur sem verður forsýnd 24. mars næstkomandi.

Farðar stjörnurnar: Hopkins í uppáhaldi en draumurinn að vinna með DiCaprio og Pitt
Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri.

Bjór og bíó á hátíðarforsýningu Síðustu veiðiferðarinnar
Kvikmyndinni Síðasta veiðiferðin var frumsýnd í Laugarásbíó á þriðjudagskvöldið og mættu ótal margir á sýninguna og var stemningin mikil.

Uppsagnir fylgja breytingum Magnúsar Geirs sem helgar sig listrænni stjórnun
Þremur starfsmönnum á skrifstofu Þjóðleikhússins og samningum við fimm fastráðna leikara hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar eru hluti af breytingum á skipulagi Þjóðleikhússins.

Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi
Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar.

Páll Óskar fékk heiðursverðlaun á Hlustendaverðlaununum
Hlustendaverðlaunin 2020 voru afhent í Hörpu í kvöld og var GDRN valin söngkona ársins og Auður valinn söngvari ársins.

Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi
"Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárasson er verk, sem Leikfélag Selfoss mun frumsýna föstudagskvöldið 6. mars. Um fimm tíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt.

Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar
Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember.

Bein útsending: Hlustendaverðlaunin í Hörpu
Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin í sjöunda skiptið í Hörpu í kvöld og verður hátíðin í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi

Horfðu á heimildarmynd um Frímúrararegluna á Íslandi
Heimildamynd um sögu og starf frímúrara á Íslandi síðustu 100 ár er nú orðin aðgengileg hér á vefsíðu reglunnar.

Færeyingar svekktir og pirraðir út í hræsnarann Robert Plant
Hljómsveitin Saving Grace, með söngvarana Robert Plant og Suzi Dian innanborðs, hefur afboðað komu sína á færeysku tónlistarhátíðina G! Festival, sem fram fer um miðjan júlímánuð.

Aldamótatónleikar á Þjóðhátíð
Í morgun voru fyrstu listamennirnir tilkynntir sem koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en þar kemur fram að Emmsjé Gauti og tónlistamennirnir á bakvið Aldamótatónleikana munu til með að koma fram.

KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar
Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“