MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Khabib skoraði á Dana í beinni frá Camp Nou

Þrátt fyrir að halda með erkifjendum Barcelona í Real Madrid þá hefur UFC-bardagakappinn skorað á forseta UFC, Dana White, að fá að berjast fyrir framan hundrað þúsund manns á Nou Camp, heimavelli Börsunga.

Sport
Fréttamynd

Conor segist hættur í enn eitt skiptið

UFC-bardagakappinn skrautlegi og Íslandsvinurinn, Conor McGregor, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í morgun að hann væri hættur að berjast. Hann þakkaði fyrir sig og sagðist hættur.

Sport