

NFL
Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Kaepernick fær meiri stuðning
Enn einn NFL-leikmaðurinn neitaði að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær.

Meistararnir byrjuðu með stæl
NFL-deildin hófst í nótt þegar endurtekning á síðasta Super Bowl fór fram. Niðurstaðan var sú sama og í þeim leik. Denver Broncos lagði Carolina Panthers, 21-20, í rosalegum leik.

Tebow fær tækifæri í hafnaboltanum
Fyrrum NFL-stjarnan, Tim Tebow, er búinn að fá samning hjá hafnaboltaliðinu New York Mets.

Ætluðu að ræna þjálfara í NFL-deildinni
Hann er ekki stór eins og rapparinn Lil Wayne. Þetta er ekkert mál sögðu mennirnir sem ætluðu að ræna honum.

Hard Knocks byrjar á Stöð 2 Sport í kvöld
Nýtt keppnistímabil í NFL-deildinni hefst á fimmtudagskvöldið.

Lamdi sjötugan mann og son hans
NFL-liðið San Francisco 49ers rak í gær Bruce Miller frá félaginu eftir að hann gekk í skrokk á feðgum á hóteli í San Francisco.

Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr
Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr.

Lögreglumenn hóta því að mæta ekki á leiki 49ers
Lögreglumenn í San Francisco eru allt annað en ánægðir með mótmæli Colin Kaepernick, leikstjórnanda San Francisco 49ers í NFL-deildinni.

Hreinsaðir af sökum um ólöglega lyfjanotkun
Þrír þekktir varnarmenn í NFL-deildinni voru sakaðir um steranotkun á síðasta ári og tók NFL málið til rannsóknar.

Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land
Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra.

Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn
Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn.

Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur
Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks.

Vilja fá 88 milljarða króna frá skattgreiðendum
Ef NFL-deildin á að mæta með lið til leiks í Las Vegas þá þurfa skattgreiðendur að borga fyrir.

Goodell er hræðilegur
Yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki í miklum metum hjá leikmönnum deildarinnar og sumir þora vel að segja það í fjölmiðlum.

Klippti af þumlinum með skærum
Tom Brady er frábær í amerískum fótbolta en hann er ekki eins sleipur með skærin.

Raðnauðgari dæmdur í átján ára fangelsi
Fyrrum NFL-stjarnan Darren Sharper mun verja næstu árum lífs síns bak við lás og slá eftir að hafa verið fundinn sekur um að nauðga fjölda kvenna.

Adele segist hafa sagt nei takk við Super Bowl
Forsvarsmenn Super Bowl kannast ekki við að hafa gert Adele formlegt tilboð.

Rúgbý-stjarnan játar sig sigraðan í NFL og fer heim
Það var mikil spenna víða um heim er rúgbý-stjarnan Jarryd Hayne sagði skilið við rúgbý til þess að reyna sig í NFL-deildinni.

Brady gafst upp og tekur út fjögurra leikja bann
Tom Brady ákvað á föstudaginn áfrýja ekki fjögurra leikja banni sínu til Hæstaréttar í Bandaríkjunum en með því líkur átján mánaða ferli.

Get ekki labbað er ég vakna á morgnana
Einn besti útherji í sögu NFL-deildarinnar, Calvin Johnson, hætti frekar óvænt eftir síðasta tímabil.

Fannst meðvitundarlaus í bílnum ofan í tjörn
NFL-leikmaðurinn Denard Robinson má þakka fyrir að vera á lífi í dag.

Íþróttastjarna deyr vegna eigin slysaskots á bílasölu
Skotið hljóp úr byssu hans er hann var að færa tösku milli bíla,

Fyrrum leikmaður í NFL-deildinni lést á móteli
Hinn 41 árs gamli Bryan Robinson er allur en hann fannst látinn á móteli um síðustu helgi.

Úr NBA í NFL
Fyrrum leikmaður í NBA-deildinni er byrjaður að æfa hjá liði í NFL-deildinni.

Yfirmaður NFL-deildarinnar lést bæði á Twitter og Wikipedia
Gærdagurinn var erfiður fyrir Roger Goodell, yfirmann NFL-deildarinnar, en þrátt fyrir andlátsfréttir reis hann upp að lokum.

Obama tók á móti Broncos | Myndir
Barack Obama Bandaríkjaforseti fór á kostum er hann tók á móti NFL-meisturum Denver Broncos í gær.

Talib virðist hafa skotið sjálfan sig í fótinn
Varnarmaður NFL-meistara Denver Broncos, Aqib Talib, var í fréttunum í gær þar sem hann varð fyrir skoti á næturklúbbi. Sú saga er líklega ekki alveg sönn.

NFL-leikmaður skotinn í fótinn
Var lykilmaður í meistaraliði Denver Broncos á síðustu leiktíð.

Afþakkaði ferð í Hvíta húsið með Broncos
Brock Osweiler, fyrrum leikstjórnandi Denver Broncos, þáði ekki boð um að fara með liðinu til þess að hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta.

Ofurskálin snýr aftur til Los Angeles
Eigendur liðanna í NFL-deildinni ákváðu í gær hvar næstu Super Bowl-leikir fara fram.