
Ríður inn í sólsetrið sem meistari
Einn besti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Peyton Manning, tilkynnti í kvöld að hann hefði lagt skóna á hilluna.
Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.
Einn besti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Peyton Manning, tilkynnti í kvöld að hann hefði lagt skóna á hilluna.
Peyton Manning, einn besti leikstjórnandi allra tíma í ameríska fótboltanum, hefur tekið ákvörðun um að leggja skóna á hilluna en kappinn hefur boðað til blaðamannafundar á morgun.
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í ameríska fótboltanum, er langt frá því að vera fara að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir aðe vera orðinn 38 ára gamall.
Fullyrt að NFL-stjarnan Peyton Manning muni tilkynna fyrir lok vikunnar að hann sé hættur.
Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Joseph Randle að hlaupa fyrir Dallas Cowboys en nú er hann orðinn góðkunningi lögreglunnar í Dallas.
Rannsókn á NFL-leikstjórnandanum Johnny Manziel stendur enn yfir en hann gekk í skrokk á unnustu sinni.
NFL-hlauparinn DeAngelo Williams hjá Pittsburgh svaraði spurningum aðdáenda sinna á Twitter síðustu tvo daga.
Hinn umdeildi yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, mokar inn peningum í sínu starfi.
Hlauparinn Matt Forte staðfesti í dag að hans tíma hjá Chicago Bears væri lokið.
Íþróttagoðsagnirnar Peyton Manning og Magic Johnson voru saman í spjallþætti Jimmy Fallon í gær.
NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær.
John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl.
Hinn magnaði hlaupari Seattle Seahawks, Marshawn Lynch, tilkynnti á Twitter í miðjum Super Bowl að hann væri hættur.
Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum.
Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið.
"I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum.
Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð.
Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn.
Vandræðin halda áfram að elta LeSean McCoy, hlaupara Buffalo Bills, uppi.
Íslendingar voru duglegir við að birta myndir af veisluborðum sínum.
Það voru ekki bara hefðbundnar auglýsingar sem voru sýndar í nótt.
NFL segir fæðingatölur sýna fram á þegar lið vinna Super Bowl, fjölgi fæðingum markvisst í þeim borgum níu mánuðum seinna.
Hann myndi ekki skíta út nafn sitt með því að leika í auglýsingu.
Drake, Jeff Goldblum, Liam Neeson, Key & Peele og Steve Harvey eru meðal leikara í þessum auglýsingum.
Það virðist nokkuð erfitt að gera skemmtilega auglýsingu um harðlífi.
Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel.
Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl.
Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt.
Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins.
Heiðraði Michael Jackson í búningavali.